Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 8
8 MANUFÁCTUR-YÖRUR MEÐ GÆÐÁ-YÉRÐI. Frá 18. til 23. dags þessa mánaðar (að báð- Aum þeim dögum meðtöldum) sel eg undirskrifaðr, ð verulega niðrsettu verði ge^n pen- íngum út í hönd mikið úrval af góðum manu- factur vörum og öðrum innanbúðar varningi og tel eg þetta helzt: S/öl með allskonar útrensli. Kjólavefnad. Lerepti. Silkiflöiel. Sofa (og stólsetu) yfirborð. Silkiklúta. Bokkskinn (þ. e. efni í buxur og yfirfrakka). Vllarf/am. Fatnað. TJatta. Kasketti. Mikið af skóasmíði. og margskonar annan varníng, hvað eð hér með • auglýsist. Keykjavík 12. Ntívbr. 1867. P. Levinsen. — Hér með auglýsist almenníngi að eg hefi tekið aðsetr vetrarlángt á Kálfatjörn til þess að iðka lækníngar og veita læknishjálp þeim er rriín vilja leita í Vatmleysustrandar, Rosmhvala- nes, Iiafna og Grindavihr hreppum; en færi svo, að Selvogr og Ölfus yrði síðar lagt við þetta lækn- isumdæmi, er mér er nú þegarfengið til að stunda með samþykki hlutaðeigandt yfirvalda, þá mun það verða auglýst síðar. Jafnframt aðvarast um það, að núna fyrst vetrarlángt get eg engan sjúkl- íng tekið til hýsíngar eða nætrgistíngar, og að hver sá er vitjar mín til sjúkra um lengri leið verði þá að sjá mér fyrir reiðskjóta með því eg á eigi kost á að geta haft hest sjálfr í vetr. Kálfatjörn, 28. Október 1867. Fr. Zeuthen. kand. medic. & chirurg. — Ilin istenzka Biflía, prentuð í Lundúnum 1866, í sterku aiskinni og handhægu broti, með skýru og failegu latínuletri fæst á skrifstofu Bisk- upsins fyrir tvo ríkisdali r. m. — í>areð við Garðahverfis innbúar höfum fyr>r undanfarin ár, þókzt verða fyrir ágángi af hross- um allra utanhverfis manna um vetrartímann, * 1 íjöru og undir eins á túnum, er því okkar full' komin alvara að fyrirbjóða þartn ágáng, og sé ekki aðgjört með góðu þá verða þau tekin og höndluð eptir lögum, úr því 20. þ. m. er liðinn. Garðahverfis ábúendr. — Hér meb lýsist tvæTetrum fola jurpum sera mig und- ir 6krifa<öan vantar af fjalli, mark: heilrifab vinstra; er bón til hvers er hann hittir, aí) taka hann til birbíngar og gjora mer þab vitanlegt, ab Illíb í Garbahverfl. Bjarni Pórarinsson. — Ljósgrá hrjrssa 6 vetra, í minna meíiallagi á vóst klárgeng, aljárnuí), í vor sem lei?) affext, meh sífcn tag» þunnu, mark (aþ mig rninnir) sýlt bæ%i, hvarf héþan af tún- um 15 — 17 næstl. mánaftar. peir sem hana bitta kynni er<‘ beþnir ab liirba og koma til mín móti sanngjörnn endrgjalú' ah Gnfnskálum í Leirn. P. Jónsson. — Ilitamælirinn að Landakoti við Reykja- vík, Falirenheit — minimum,—fært eptir réttri til- tölu til Reaumur. Aðgættr kl. 8 á morgnana. t Októbermán. 1867: -f- -r- Mestr liiti 16.......................5.81 Minstr — (mest frost) 3. og 28. . . 3-2 Mestr vikuhiti dag. 13.—19. að meðalt. 3.7 Minstr — 25.—31...................... I-9 Meðaltal allan mánuðinn .... 0.7 PRFJSTAKÖLL. — Sækendr nm Garha á Alptanesi sjá 1. bls. 1—2. — 10. þ. m. er Glæsibær í Eyjaflrþi og Hof á Skaga- strönd, auglýst af nýju met) fyrirheiti samkv. konúngsu1 * * * *' skuríli 24. Febr. 1865. þau samtais s e y tj á n prestaköll víbsvegar um laud, au^ Garþa á Alptanasi, sem nú oru prestsiaus og óveitt, eru auglýst meí) fyrirheiti. — Næsta blaþ: miþvikud. 27. þ. mán. (í 1) Afþví hitamælir sá, sem hér er farib eptir er „miníiue ’ þá er hitinn sá eini lagþr til grundvallar sem minnstr var á hverjum degi. 20. ár þjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, ogkostar 1 rd- 32 sk., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, enircl' 40 sk. ef seinna er borgað ; einstök númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsíngar og smágreinir um eimtakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kauP' endr fá helmíngs afslátt í málefnum sjálfra sín. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prontabr í prentsmiíju Islands. Eiuar hórtíarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.