Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 13.11.1867, Blaðsíða 6
— 6 leggja undirstöður undir ýmsar ákærur mótimérí blaði yðar, og þá var sjálfsagt von á að þér tækið þær helzt, sem líklegar væri til að vera yðr gagn- legastar til þjóðhyllinnar, sem er alþíng og fjár- kláðinn. 1. J>ér eruð óánægðr yíir því, að þér skyldið ekki skrifa undir álitsskjalið til konúngs í stjórn- armálinu, og þykir yðr það ráugt og heimildar- laust af mér gjört. f>að var mér ókunnugt, að yðr lángaði svo mjög til að skrifa undir þetta skjal, því hefði eg vitað það, þá hefði eg ekki hikað mér við að biðja um nafn yðar, en nú stóð svo á, að margir höfðu orðið að hjálpast að, tíl þess að álitsskjalið yrði búið og ástæðurnar, og þess vegna áleit eg það rétt og heimilt, og álít enn eptir 76. gr. í alþíngistilskipuninni, að skrifari þíngsins ritaði undir. |>ar sem mér sýnist eins og þér dróttið því að mér, að nokkru muni hafa verið breytt eptir að álitsskjalið var lesið upp, þá er þetta alveg til- hæfulaust, að minsta kosti heflr ekki með minni •vitund eða vilja neinu verið haggað. 2. J>ar sem þér þykizt hafa fengið frá Kaup- mannnhöfn skýrslu um, að dýralæknir sé sendr híngað nú eptir undirlagi mínu við prófessor Tscher- ning, þá er þetta alveg ósatt. f>að er alkunnugt, að stiptamfmíiðrinn heflr sjálfr aptr og aptr beðið um dýralækni og seinast í vor, en ekki geta fengið hann fyr en nú. En það get eg sagt, að eg álít þetta nauðsynlegt, og betr að fyr hefði verið. Keykjavik, 23. Oktilber 1867. Jón Sigurðsson, alþíngismaíir Ísflrín'nga. Hver skyldi ætla þa'b, sem les þessa rettlætíngarnefnn alþíngisforsetaris herra J. S., aí) þab væri einn og sami mabr- inn sem hana hefbi skrifab og „útvalda sögu af Alþíngi“ 1847 í „Ný Félagsrit.“ VIII. 176 — 184? Skyldi þab geta dulizt íyrir nokkrum manni, ab alþíngisforsetirin herra J. S. kemst hér í bersýriileg vandræbi ab klóra yflr úlöglega abferb sína sem forseta; hann sem kemr fram svo öruggr og óvægiuti í „útvöldn sögnnni" af Alþíngi 1847, þar sem harin er ab segja forsetanum, sem þá var, til syndanna og bera horium á brýn lagaleysi og heiinildarleysi í hans forseta abgjörbum útaf miklu minna tilefni. Svo þér segizt eigi hafa vitab þa?>, herra forseti, „ab mig lángabi til ab skrifa tilidir álitsskjalib" er eg hafbi sjálfr samib orbi til orbs eptir fyrirlagi forsetans sjálfs? Svona einstaklega „rímilegr“ hélt eg reyndar ab forsetinn herra J. S. aldrei væri; þab rnundu flestir ætla, ab þab þyrfti eitthvab svolítib meira til ab skelka herra J. S. og koma honum til aí) „víkja“ svo berlega frá fyrirskript laganna og rettri reglu cn ab mabr kæmi volandi framan í hann meb sníkjusvip og 8egbi: „æ lofl?) mér, forseti minn, ab skrifa undir þossa bæn- „arskrá tíl konúngs þú ab eg eigi reyndar ekkert ort) í henni, „mig lángar svoddan úskóp til þoss“. Mabr skyldi sízt ætla þab um herra J. S., ab harin lægi svo flatr fyrif klábavini I sínum hr. H. K. Fr. og væri fyrir hans sakir oibinn sá „JO" chum“ aþ „han intet Fruen nægte vilde“. Hér gat ekkert nmtal orbib nm, hvort mig lángaíi eþa ekki til ab skrifa undir álitsskjal er eg hafbi einn samib og skrásett, „nefndr til þess „af þínginu* forseta veginu eins og eg var, var þar" abanki formabr þeirrar „nefndar" er „ábr hafbi mebhóndiat) málit), og „hverrar meiníng í því verulega blaut þíngsins mebhald". þetta eru skýlaus orb 76. gr. í alþ.tilsk. sera herra J. S. skýrskotar til í þessari réttlætíngn sinni; og enn fremr segir þar: „þegar skrásetníng (álitsskjalsy er samþykt af þínginu e®r „samkvæmt þess ályktun leibrett, undirskrifist hún »f „forseta, og af hlutaíieigandi skrifara* (þ. e. hafl öoZ" um hvorum skrifaranna verit) falit) þaí) af þínginu aí> skrá- setja skjalit), oplir 53. gr.) ehr hverjunr öbrum er til' „búníngr hennar hefir verií) á hendr falinn“. þetta er í ranninni svo skýlaus lagaákvörbnri sem orbií) gett og þat) er ekkert dæmi til aí) hún hafl misskilin verib eí)r rángfært) fyr ebr síbar á þíngi hfcr síban þaí) fyrst húfst; eg veit ekkert dæmi til ab neinn alþíngisforsetanna hafl bobit) sér aí) láta neitin annan undirskrifa álitsskjal etir bænarskrá til kon- úngs heldren þarin eina er álitsskjalit) samdi og skrásettb hvort sem þaí) var skrifari þíngsins eí)r ekki, — fyr en uú > þetta sinn forsetinn herra J. S. Eg hefl alls eigi „drúttaíl því“ at) forsetanum herra J.S- at) bann hafl breytt nokkru í álitsskjalinn í stjúrnarskipnn- armálinu epitr a?) þaí) var lesib upp, og eg get vel samsint honum I því, at) engu niuni hafa verit haggat (í álitsskjalinu) met hans „vitnnd og vilja“. En þarna getr hr. forsetinn rekit) sig á sína heimildarlausu abfert) I þessu máli; hann getr fortekit), ab neinu hafl verií) haggaí) met) baus vitund og vilja, en hann getr eigí stabhæft oí)a ábyrgzt at) ekki bað einhverju verit) breytt et)r haggat) án hans vilja og vitundar. þetta er þú einmitt þa?) sem forsetinu á aí) sjá um og a?> ábyrgjast, en þetta getr hann enganveginn ábyrgzt fyDr þíngi og stjúrn nema þvi at) eins at) sá, sem „sjkrásettr skjalit) sé látinn kynna sér þat) hreiuskrifat) og undirskrid svo met) forseta Eg vil leyfa mér at) spyrja herra J. hefbi forsetinn á þíugiuu 1847 látib svona einhvern og eio hvern „sem lángabi til þess“, skrifa undir mot) sér bæiiar- skrána til konúngs í læknaskipunarmálinu, en gengií) alvog á snib vib þann (hr. J. S.) sem skrásetti hana, — hvernig hef?i þá átt at) komast npp þær orbabreytíngar í bænarskráuB1 sem klagab var yflr í útvaldri sögu af alþíngi? Eg ætla ekki at> svara því er hr. J. S. segir um send' i'ngii kins nýja dýralæknis og um fjárklábann ötiru en Þ*1’ at) sá matír í Kh. er 6krifat)i þau ert) nm dýralæknirinn, et tekin voru fram (þat) var eigi mér skrifab heldr öbrum mann1 er las mér og sýndi) mun flnna þeim ort)nm sínum staí) l*var sem kemr. Reykjavík 12. Núv. 1867. Jón Guðmundsson. Gjafir til Kálfatjarnarkirkju. Ank þess sem Kálfatjarnarkirkju heflr geflzt og auglyst er í „þlúbúlfl", 17. ári, bls. 15, hafa henni bætzt enn mikl ar gjaflr sem þessir heit)rsmeiin hafa sæmt hana met). þúrarinn Hrúbjartsson b. á Múakoti 2 rd.; Túmás Páls' son, þá thin. á Hábæ 2 rd.; Daníel Grímsson ýngism. þá * Nortjrkoti 1 rd ; Jún Eiríksson, þá vm. á Kálfatjörn 1 rd.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.