Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reylcjavík, 18. April 1868. — í>ess var getið í síðasta blaði, að hátíðar- baldi fœðíngardags lconúngs vors í latínushólan- vm varð þá að fresta sakir lasleika skólameistar- ans, prófessors Bjarna Jónssonar. Hátíðarhald þetta varð því eigi fyren að kvöldi 15. þ. mán., í lok páskaleyfls lærisveinanna, og var samdrykkja, þóað prófessorinn væri eigi orðinn svo hress að hann gæti verið þar sjálfr nálægr. Öllum emhættis- mönnum staðarins var boðið, fjárhaldsmönn- um pilta og öðrum sem þeim voru einkar- nákomnir, og varð allmikið fjölmenni, því læri- sveinarnir eru nú sjálflr sem næst 80 að tölu, og nálega allir komu, er boðnir voru, nema stipts- yfirvöldin, hvorugt þeirra kom, svo- að engi var þar til að þiggja eðr þakka minni honúngs og minni sjálfra þeirra. Skólalærisveinninn Kr. Jóns- son, skáldið, hafði ort kvæði fyrir hverri af hin- um almennu og vanalegu skálum: honúngsins, ís- lands, stiptsyfirvaldanna, rehtors og hennaranna við skólann. Eptir þessi minni voru enn drukn- ar margar skálar og mælt fyrir þeim eptir því sem andinn inn gaf þeim, og hélzt samsætið fram undir miðnætti með glaðværð og öllum sóma. Vér setjum hér kvæðin fyrir minni konúngs og minni íslands: Minni KRISTJÁNS KONÚNGS HINS IX., súngið á skólagildi 1868. Lag; Kong Christian lægger ned sit Sværd. Að frjórri grund í fornum sjá Með fjöri nú vor hugur líður, þar sem að sólar-bjarmi blíður Leiptrar hinn svása Sælund á; J>ar sem hinn dýri Danasjóli Drottnar á gullnum konúngsstóli — :j: Og drekkum mæra döglíngs skál :|: I'ér heilsar aldin ísastorð, Auðmildi faðir jökulslóðar. Ó norðanblær til bræðra-þjóðar, Elyt þú hin ljúfu ástarorð. þótt öldur skili oss í milli Aldinni trygð og drottinhylli :|: Ei gleymir hvíta Garðarsey :|: þig blessi drottins heilög hönd, þinn hróðr, gylfi, aldrei þrotni, Friður og auðsæld ávalt drottni, Um allt þitt ríki og öll þín lönd; Og öll um jarðar hauður hljómi, Um heimsins ár, með skærum rómi, :Iíristjáns niunda konúngs nafn:|: Minni ÍSLANDS, súngið á skólagildi 1868. Lag: Vort land, vort land, vort fosterland ! ísland, ísland, ó ættarland, |>ú aldna gyðjumynd; j>ars báran kyssir svalan sand, En sólin hnýtir geislaband Um hrímiþakinn hamratind, í himins blárri lind. Vér æ í lífsins yndi’ og harm j>ig elskum fósturgrund; j>ótt klakahlekkir kreysti arm, Og kalt sé við þinn móðurbarm, j>ar viljum eyða æflstund, Og efsta festa blund. í faðmi þér nam finna skjól Hin forna kappaþjóð, j>á skein hin fagra frelsis-sól Á fólknárunga höfuðból; j>á heyrðust fögur hetju-ljóð Á hrímgri jökulslóð. j>ig sögugyðjan himinhrein Til hælis valdi sér, j>ú geymir frægra feðra bein Og forna vætt í hverjum stein’, Og helgaður hver hóll á þér Af hetjublóði er. ísland, ísland, ó ættarland, j>ér öld nú renni fríð ; Og meðan úöð eyaband Hinu aldna hverfist þinn um sand, j>ig signi auðnan ástarbllð Um alla heimsins tið. — 85 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.