Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 2
SKIPAKOMA. Apr. 9. Felis Kosalie 90,49 „tonneanx" frakkneskt flskiskip frí Paimpol skipstjéri Cheny eigandi Dnval; hafíii bilazt ú stýri og reiíia og hleypti írin til aíigjöríiar. — 13. Louise 23 dansk. com. I, frá Kanpmannahófn skip- stjdri Morten Rasmnssen, eigandi Egill Hallgrímsson á Minnivognm m. fl., meíi korn og aíirar naníisynja- vörur frá kanpm. Svb. Jacobsen til verzlnnar hans hhr. ----Flor de Maria 77 dansk. com. 1. frá Santander á á Spáni, skipst. Leon do Crozalegni, eigandi I. Mnr- riaga y Ausnalegui(?) í Bilbao; kom tii at) sækja salt- fl8k til Havsteens, M'dlers og Smiths. — Danska herskipií) Fylla (gnfnskipií) hií) sama sem hkr heflr komií) næstl. 3 somnr) yflrforíngi Albech Capitaín- lientenant, hafnahi sig hhr 16. þ. mán. kl. 4 o. m. eptir 15 daga ferh frá Khöfn. Herskipi þessn er ætlaþ en sem fyrri hafa somarstiiþvar sínar hér vi?) land til þess aí) hafa gætr á flskiskipnm Frakka og hafa hemil á yflrgángi þeirra og skemdnm, — en þetta aþal ætlnnarverk Fyllu verhr nú ab standa þángaþ betr fyrst um sinn, því þessi ferh þess á aí> vera svo gott sem pústskip sferíli n hin fyrsta milli Danmerkr og íslands á þossn ári; þaþ færhi líka nú vanaleg stjúrnarbréf og önnnr púetferþa bréf og blóþ frá Danmörkn, en eigi neitt þosskonar frá Englandi eþa Skotlandi, þvf hvorgi kom þaþ þar vi?) á vanalegum stöþvum, nema hafl þaí) hleypt snóggvast aí) landi vií) Hjaltlandseyjar; nú á þaþ einnig aþ fara sem hraþast héþan aptr til Cromarty á Skotlandi meí) ÖII pústbréf héhan til Danmerkr, og er í mæli, a?) þaí) verþi albúiþ héþan til þeirrar ferílar ah kveldi 20. þ. m. En af því 511 þao .bréf og blöþ, er þaþ nú færir héhan, verþa ab gánga enska pústleiþina til Hafnar, þá verílr þaþ næsta viðsjált fyrir þá í Danmörko sem bréfln eiga, ef þau eru þykk og þúng, því þar eptir vex bréfagjaldií), og geta orþií) allþúng útlát. — Um landsmál vor og embættaveitíngar hér á landi spurðist lítið; helzt er að ráða af bréfum einstakra manna, að ekkert liafl enn verið farið aö hreifa við alþíngismálunum héðan, þeim í fyrra, til úrgreiðslu, nema um skylduflutníng sveitaró- maga, er sé þegar orðið að lögum eptir tillögum þíngsins. Eittbvað skilst oss líka að hafi verið átt við málið «um að hálda hunda á íslandi«, og að Dr. Krabbe, sá er hér ferðaðist um fyrir nokkrum árum og hafði verið hvatamaðr þess við stjórnina að leggja frumvarp þetta fyrir Alþíngi, lítlst eigi á þær tillögur þíngsins. Komið hefir einnig stjórnarslcipunarmálið til orða á ríkisþíng- unum í vetr, frá ráðgjafastólunum, en eigi öðru- vísi en svo, að Alþíngi f fyrra hafi að vísu sýnt sig öllu tilleiðanlegra til samkomulags, og að jafn- framt hafi þeir gelið í skyn, að konúngr muni naumast geta fallizt á breytíngaruppástúngnr Al- þíngis; en öll þau ummæli ráðherrastjórnarinnar á ríkisþíngunum í vetr koma þar fram fremr eins og ráðgátubendíngar, og svo að Danaþíngin fengi að vita undirtektir Alþlngis undir þær hinar sfð- ustu stjórnarbreytíngar-uppástúngur til Íslendínga, heldren að það sé skýrslur um undirtektir og fyr- irætlanir konúngs og stjórnar hans um það hvernig og hvenær að málinu muni verða ráðið til iykta- Ráðherrarnir létu það eina á sér skilja jafnframt, að eitthvað mundi verða lagt fyrir hina næstu samkomu ríkisþínganna (1868—69) áhrærandi þetta aðalmál Íslendínga. — Á embœttaveitíngum var eigi annað komið í kríng enaðGarðará Álptanesi voru 1. Febr. veittir sira Þórarni Böðvarssyni prófasti í Vatnsfirði, og að 10. Marz sé kominn konúngsúrskurðr, er heimili stiptsyfirvöldunum að veita skólalærisveini Petri Guðmundssyni Miðgarðs prestakall á Grímsey og að hann verði prestvígðr þángað, með fyrirheiti um meðalbrauð eptir 6 ára þjónustu. Dalasýsla var enn óveitt. — Reiðarar og eigendr Eyrarbákka verzlunar- innar eru búnir að leysa sig úr gjaldþrotunum, með þeim samníngi við skuldaheimtumenn sína, að greiða þeim 50 rd. af hverjum þeim 100 rd. (skuldanna) út í hönd. F. C. Jóhannsen (sá reið- aranna er var fyrst og fremri talinn) gengr úr félaginu, svo að þeir Lefolii og Guðm. Thorgrím- sen verða þar að eins báðir framvegis. — Vér fengum enga fréttapistla frá fréttaritur- umvorum, með þessari ferð; eigi hefir heldrverið ráðrúm til að fara nákvæmlega yfir útlendu blöðin, allan þann sæg, síðan nm miðjan Nóbr. f. árs, enda virðast engi stórtíðindi neinstaðar að hér um heimsálfu vora; styrjaldarlaust yfir allt í Norðr- álfunni, nema hvað uppreist Kríteyínga á móti Tyrkjum var enn ekki sefuð. Eigi virðast þeir enn orðnir á eitt sáttir Prússar og Frakkar um það sem þeim hefir borið í milli undanfarin ár, og hvorugir eru enn aflátnir að hafa allan viðbúnað undir styrjöld, en eigi þykir það þó liggja við borð að þeim lendi saman enn, þóað báðir virðist að hafa augastað hver á öðrum og sé svona varir um sig, og tregir til að verða á eitl sáttir. — Vetr þessi hefir verið afbragðs mildr um öll norðrlönd, og nú um síðustu mánaðamót var farið að votta fyrir útsprúngnum laufum á skógunum i Danmörku. Allri kornvöru var enn haldið í sama háa verðí í Danmörku um síðustu mánaðamót: rúgr 9rd. 80sk. — llrd. 72sk.; bánkabygg 11 rd.— 13 Va rd.; en sama miðlaraskýrslan, 15. f. mán., sem þetta verðlag er tekið úr, segir jafnframt, að engi hafi þá verið sölugángr, eðr lítið sem ckkert hafi selzt með þessu verðlagi, er kornkaupmenn sjálfir héldu því í. Vera má nú, að sama hafi verið um fs-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.