Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 3
87 — 'enzku vöruna sem tilfærö er með söluverði í sömu skýrslunni, að kaupmenn vorir hafi haldið henni 1 því verði og eigi viljað láta hana fala fyrir minna, en selzt dræmt með því verði eðr og alls ekki gengið út; saltfiskr óhnakkkýldr er þar verðsettr 20—24 rd. (harðfiskr og hnakkakýldr saltfiskr ekki verðsettr af því sú vara er liklega al-útgengin) ; hákallslýsi 31V2 — 32 rd.; þorskalýsi 27—29 rd.; hvít ull 110—120rd. skpd. (33—36 sk. pd.); tólg l91,/2—20 sk. pd.; æðardúnn 6V2—7 rd. Kafíe er nú sett með nokkuð billegra verði heldren var í fyrra haust: Brasilíukaffi 5 tegundir eptir gæðum 18 —26Va sk. pd. Sikr með sama verði og í Nó- vember f. árs. — 14. þ. mán. voru upp kveðnir í landsyfir- réttinum dómar í 3 þeim málum, er hafa verið allmikil áhugamál, hvert í sínu héraði þar sem þau eru risin. Eitt þeirra var mál það er þeir Hen- derson og Anderson eigendr Glasgow-verzlunarinn- ar í Beykjavfk hófu hið fyrsla í fyrra vor á hendr verzlunarstjóra sínum Jónasi H. Jónsssen, og höfðu þarmeð fram að leggja löghald á hús hans nr. 1 i Læknisgötu (þarsem þeir nú kalla «í Liverpool») fyrir 3,804 rd. 85 sk. reikníngsþrotaskuld. J. H. Jónassens eptir reikníngi sjálfs hans árið 1865. J>ess var fyr getið hér i blaðinu, að þeir Hender- son sóktu því næst mál þetta undir staðfestíngar- dóm fyrir bæarþíngsrétti; en þar var þeim dæmd 2,292 rd. 45 sk. skuld hjáJónasi Jónasson (aftéð- nm 2,804 rd. 85 sk.), og löghaldsgjörðin að því leyti staðfest. Jónas Jónassen áfrýaði þessum dómi fyrir yfirréttinn, og stefndi upp á það og krafðist, að bæarþíngsdómrinn yrði feldr úr gildi og löghaldsgjörðin einnegin, en að bæarfógetinn, er stefnt var jafnframt til fullrar lagaábyrgðar af þessum dómara- og fógetagjörðum sínum, skyldi greiða honum (Jónasi) jafnt og þeir Henderson, samtals 23,000 rd., ef svo réðist eptirá, að Svb. Ja- cobsen, erhefði verið orðiun eigandi húseignarinnar áðren löghaldið gekk yfir hana, krefði sig (Jónas) skaðabóta fyrir hnekki þann, er Jacobsen hefði þarmeð beðið á téðri eign sinni. Nú varð sú thðrstaðan þessarar réttarkröfu Jónasar í yfirdóm- inum, að honum voru þar engar skaðabætr dæmd- ar né heldr neinn málskostnaðr, en bæarþíngs- dómrinn var þó feldr úr gildi og löghaldið ónýtt; Jónas var jafnframt skildaðr til að greiða bæarfó- geta 15 rd. ( «kost og tæríng» (þar sem honum hefði verið til ábyrgðar stefnt svo ástæðulaust). (Framh. í næsta bl.). — Afmannalátnm í Danmórkn mi geta þessara, er ýmist voru hér alment knnnir, et)r og íslenzkir menn: J 5 r- gen Ðitlev greifl Trampe er h&r var stiptamtmaþr 1850 —1859, en si'þan amtmaíír ( Ringkjóbing d Jótlandi, dó ept- ir 2. daga legu 3. dag f. mán. og skorti þd 2 mánnþi nppí fil ár, faeddr 5. Maí 1807. — Fyr í vetr dó Christian Frydensberg jústizráí) oggjaldkyri háskólans (Kanpmanna- hófn; hafþi hann aí) vísn aldrei veri?) hér embættismaþr sjálfr en hann var fæddr hbr í Reykjavík 1808, því fafcir hans, Rasmns Frydensberg, var hi)r landfógeti 1806 — 1812. Kr. Frydensberg átti og íslenzka konn: Gnhrúnu Pétrsdóttnr, bónda Bjarna- sonar á Vatnsleysu í Skagaflrþi, bróbur þeirra Bjarna bónda ( Mibdal í Mosfellsveit, síbast á Bakka á Kjalarnesi, og Gnfc- rúnar er Gísli kanpmaþr Simonsen átti. þau Frydensberg eiga 2 bórn á lífl: Helgn og Adolf. — Enn dó í Kanpmanna- hófn í vetr Kristen Havstoen, sonr Havsteens kanp- manns á Akreyri, únglíngsmaíir. J>á spnrílist enn lát efnis- mannsins Högna Stefánssonar (Stephensens prests á Reynivöllnm) var hann albróíiir þeirra porvaldar factors og sira Stefáns á ÓlafsvöUnm og þeirra mörgn syzkina. Högni sál. var aíeins á 27. aldrsári, hafíli verib nokknb mörg ár í förnm vibsvegar um heim, var nú búinn ab taka stýrimanns- próf, ætlabi jafnvel ab koma híngab alfarinn til fóstrjarbar sinnar í snmar, og var nú, er hann dó, á sjóferb frá Vestr- heimi anstr til Norðrálfnnnar. — Skiptapi. Mibvikndaginn var, 15. þ. mán. rári al- menníngr hör innra en hvesti harban á landsunnan þegar ab hádegi leib og herti vebrib eptir því sem uppá daginn kom ; voru þab því eigi fáir bár af Seltjarnarnesi, þeirra er vestr höfbu róib, er eigi nábu lendíngn; nokkrir hleyptn í Seltjörn og settu þar upp, en þrennir hleyptn nppá Akranes. iíptir því sem síbar reyndist, heflr og sú verib fyrirætlan Jóns Eyólfssonar tómthúsmanns á Steinnm hár í Sels- hverflnn; hann reri nm morgnninn vií) þribja mann á 4 mattna fari, því 4. hásetinn sem rábinn var, Jón bóndi á Reynisvatni, var ab vísn alkominu híngab frameptir tii sjóar kvöldinn fyrir, en atvikabist svo, ab hann fór eigi rakleibis ab Steinnm um kvöldib, þar sem hann ætlabi ab liggja vib, og nábi svo eigi í róbr nm morgnninn. En í snbrleib af Akranesi, daginn eptir, varb þetta skip Jóns Eyjólfssonar fyrir þeim á hvolfl og meb segli og fokkn nppi, og hvorttveggja rígbundib, og þótti þá aubsét) hvab orbib var, ab þeirmyndi hafa kollsiglt' sig og farizt þarna allir 3. Hinir 2 vorn bábir norblenzkir menn: Teitr Gíslason frá Kárastöímm á Vatns- nesi, fnlltíba mabr og röskr, hann kom eigi snbr fyren nú nm páskana, og var þetta nú hans 1. róbr, og Magnús þorleifss)on frá Frostastöbum í Skagaflrbi. — Fiskiaflinn er enn sáralítill fyrir öllum almenníngi, enda einstaklega tregar gæftir alla þessa vikn ; 8. og 11. þ. mán. urbu margir vel varir í net nm Vatnsleysuströnd, Voga og víbsvegar nm Alptanes og Hafnarfjörþ, nokkrir Akrnes- íngar flskuím og allvel 11. þ. mán., en mikln miuna aflabist þessa 2 dagana um allar veibistöbnr fyrir snnnan Voga. Her á Seltjarnarnesi þókti verba vart á færi œel líklegasta slag í fyrradag, hefbi geflb ab sitja. Mestir hlutir sybra ern taldir nálægt þessu: á Mibnesi 160 (hjá Sveinbirni í Sandgerbi), fáeiuir menn nm Voga og Strönd, er hafa 150 af netaflskj, nokkub fleiri nál. 100, en almenoast ab eins 30—40, og eigi ívo fáir þar syþra er engan flak eru farnir ab sjá.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.