Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.04.1868, Blaðsíða 4
— 88 — — Einhver hreifíng virbist þó aí) hafa komizt á þar í Uófu um fyrirætlan og hótanir hvalaveiþamannsins capitain- Lauteuant Hammers meí> eitrskeytin. Hann heflr Jýst J>ví yflr á fundi einum seint í Febrúar(?), aí> úlyfjan sú (,8trychnin“) er hann ætli ah hafa vih skeytin, muni eigi veriba banvæn mounum, enda lítt saknæm, og er a?> ráha af orímm hans, ab heilbrighisrábih hafl orhih á sömu skobun. Kveþst hann mnun drepa fyrst nokkra hvali á þenna hátt og reyna ab gefa hundum kjötib til þess aþ sjá hvort þá saki. (Meira í uæsta bh). JiAKKAKÁVAKP. þegar vií) sem optar vúrum í bágum kríngumstæþum bæhi af heilsuleysi okkar og úmegí), þá buíiu heibrshjúniu sign. Óiafr þorvaldssou og kona hans Liija Aradúttir ah HafnarflrÍJi aþ taka af okkr eitt barn okkar 1 vikutíma. En — í stabinu fyrir 1 viku, hafa þau uppalií) þah sem sitt eigií) baru í 10 ár og gjöra enn, án þess ab hafa þáí> ein- skildíngs borgun og þar at> auki margopt bæþi í orísi og verki auþsýnt okkr margt gott; fyrir þenna úmetanlega vel- gjörníng þeirra, ásamt öllum æbri og lægri, skiidum sem vaudalausum, er okkr hafa rétt hjálparhönd hvort heldr met) orí>i eba verki, felum vih algúbum gubi aí) eudrgjalda eptir síuuni loforhum afe hann vilji endrgjalda einum og sérhverj- um eptir hans verkum á upprisudegi alls holds. Hamri vií) Hafnarfjörb 6. apríl 1868. B. Oddson, M. Friðriksdóttir. AUGLÝSÍNGAR. — Samkvæmt opnu bréfl 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi sýslumanns Jóns Þórðarsonar Thoroddsen, er dó að Leirá 8. Marz þ. á., tilþess innan 6 mánaða frá síðustu birtíngu þessarar aug- lýsíngar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér sem hlutaðeiganda skiptaráðanda. Sömuleiðis er hérmeð skorað á alla þá, sem skuldir eiga að gjalda téðu dánarbúi, að vera búnir að borga þær til undirskrifaðs innan sama tíma. Skrifstofu Borgarfjarbarsýslu, aí> Leirá, 28, Marz 1868. E. Th. Jónasson, settr. — Föstudaginn hinn 1 5. Maí næstkomandi kl. 9 f. m. og eptirfylgjandi dag verðr að Leirá í Borgarfjarðarsýslu við opinbert uppboðsþíng selt allskonar lausafe, búsgögn, rúmföt, lifandi pen- íngr, talsvert af bóltum m. m., allt eign dánarbús sýslumanns J. Thoroddsens. Uppboðsskilmálar auglýsast á uppboðsstaðnum. Registr yfir bækrnar liggr til sýnis á skrif- stofu ccÞjóðólfs«. Skrifstofu Borgarfjarbarsýsiu, Leirá, 7. Apríl 1868. E. Th. Jónasson, settr. — LJÓÐMÆLI OG ÝMISLEGT FLEIRA, eptir Jón þorleifsson prest að Ólafsvöllum, er út komið á prent, og fæst hjá flestum á landinu sem hafa bókasölu áhendi, og hér í bænum hjá herra prentara Einari Þórðarsyni, og herra bókb. E- Jónssyni. — Utgefandi Fáll Sveinsson í Kaup" mannahöfn. 8 blbr., 1—208 bl., auk æflsögU' ágrips höfundarins og registrs I—XYL; verð 80 sk. — Ab drottni hafl þúknazt, aþ kalla frá þessu iífl þann 10. þ. m. vinnumann minu Jún Júnsson, eptir 10 daga þúnga legu, gef eg hermeb til vitundar hans öldruíiu og mæddu eptirlifandi foreldrum og syzkinum, jafnframt sem eg ^ þeim í Ijúsi hlnttekníngu mína í sorg þeirra og söknubi. Útskálum d. 13. Apríl 1868. S. B. Sívertsen. PRESTAKÖLL. Veitt: Glæsibær var veittr 6. (ekki 7.) þ. mán. — Dm veitíngu á Görbum á Alptanesi, sjá bls. 86 at> framan. — Saurbæarþíng í Dalasýslu, 8. þ. mán. prestinum ab Flatey í Barbastrandarsýslu sira Júni Bjarnasyni Thorar- ensen v. 1861. Auk hans súkti sira Oddr HaUgrímsson kapellán í Skaríjsþíngum í Dalasýslu v. 1861. Óveitt: Staílr í Grindavík, metinnl853: 173 rd. 87 sk. Brauþií) kvaíi næstl. sumar verametiþ 246 rd. 75 sk. Bújörb- in liggr vel vib sjáfarafla en framfleytir eigi nema 1 kú og uokkrum kindum á útigángi; trjáreki og á stundum hvalreki er jarfearinnar helzti kostr. Eptir kirkjujarþir gjaidast 6 æG 4 vættir harbflsks og 14 fjúrb. smjörs, og eptir rekahlunn' indi 15 rd. Tíundir kvab vera 6 áln. Dagsverk 25. Lamba- fúþr 25. Offr 1. Súknarmenn eru 229. Brauþib er auglýst 7. þ. m. — Flatey meí> annexíunni Múla á Skálmarnesi 1 Barhastrandarsýslu metií) 173 rd. 80 sk. Eptir braubarnat- inu næsth sumar kvaíi tekjur þess vera 324 rd. 52 sk. Eptir lensjörbína Mibjanes gjaldast 40 rd., af kirkjunum gjaldast 19 fjúrí). smjörs. Tíundir kvaþ vera 300 áln. Dagsverk Lambsfúhr 33. Offr 11, Súknarmeun eru . . . Kostnabt vib sjúvegsflutníng á annexíuna 4. hvern suunudag er nál. id. Brauþiþ er auglýst 11. þ. mán. — Vatnsfjörbr í Isa' fjarbarsýslu. Brauhib er metií) 1853: 400 rd. Eptir braui>a' matsgjörbinni næstl. sumar kvaí) þaþ vera metií) 814 rd 9“ sk. Bújörþin heflr lítiþ land og lött, en vetrarbeit g^a ’ heyskapr or reitíngslegr á landi, en prestsetrinu fylgir B°r®' arey meþ miklu og grasgefnu engi. Dúntekja er þar nál. pnd., silúngsveiþi og sjáfarafli. Landskuldir af kirkjojúr®nm kvab vera 23 ær, 8 saubir, 30 pnd. flþrs, 45 fjúrb. smj"r6’ 7 vættir harþflsks og 24 rd. í peníngum. Hálllr vertollar 1 Bolúngarvík gjaldast meí> 30 vættum flska. Arbr af hinum mörgu ítökum kirkjunnar mnn vera nál. 40 rd. Tíundir eru 114 álnir. Dagsverk 10. Lambsfúþr 25. Offr 2. Súknar menn ern 291. — Naæta blaþ: þriþjudaginn 30. Apríl. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JI? 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssom Preutahr í prentsmiþju Islauds. Einar púrþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.