Þjóðólfur - 30.04.1868, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 30.04.1868, Blaðsíða 7
— 95 — »rd. 923/4Sk. 1 — 84 — Dagsverk um heyannir Lambsfóðr .... Meðalverð: í fríðu....................... - ullu, smjöri, tólg .... * tóvöru ..................... - fiski . .................. - lýsi ...................... - skinnavöru ...... Meðalverð allra meðalverða . Hvert hundr. rd. ek. 36 86 30 30 13 7 40 21 25 33Va 20V4 36 13 31 HVs 4Va Hver alin. sk. 29 V* 24 V* 10 V> 24 17 II. í Barðastrandar-, ísafjarðar- og Strandasýslurn og fsafjarðarhaup- stað. Fríðr peníngr: Kýr, 5—8 velra snemmbær . . 41 Ær, loð.oglmbd.ífrd.jhver 6r. 24s. 37 Sauðr, 5—8 vetr. að haustl. 8- 5-48 — tvævetr að baustl. 6- 10- 48 •— vetrg. - — 4-46-53 Ilestr, 5—12 vetra í fard. 19- 35- 19 Ilryssa 5—12 — - — 15-44-20 Ull. tólg, smjör, fiskr: Ull, hvit..........................40 - mislit.........................30 Smjör..............................33 Tólg...............................27 Saltfiskr, vættin á 5r. 50 s. . 33 Harðfiskr, — - 6 - 38V>- • 38 Ýmislegt: Dagsverk um heyannir » rd. 92 sk. Lambsfóðr ... 1 - 93 - Meðalverð: í fríðu............................39 - ullu, smjöri, tólg.............32 - tóvöru..........................17 - fiski...........................32 - lýsi............................21 - skinnavöru......................27 Meðalverð allra meðalverða . . 38 48 30 80 72 35 59 72 8 12 39 33 30 38% 39 43 15V> 16% 32 24 27 21% 26 V> 30% 64% 31% 68 26V4 3 13% 47 26 13% 17 78 22% 45 »»% Samkværat vortilagsskrám þessnm veríir specían eíia l'vorir 2 rd. teknir í obinber gjöld, þau er greiíia má eptir ®el)alverí)i ailra meþalveríia þaunig: Specían * Mýra, Snæfellsnos og Dalasýslu.....................18 iiska °g umfram 8 skild. er gjaldþegn fær til baka. I Barþastrandar ísafjarþar og Stranda .... 17 — meþ 2 skildínga uppbdt frá gjaldþegni. En Hvert 20 álna (40 flska) ebr vættargjald á lands- vísu, er greiþa má eptir meíialveríii allra met)alverí)a einsog er um skattinn og ónnur þínggjöld 18 68, má greiía í pen- íngnm þanuig: Vættargjald eþr skattrinn. I Mýra, Snæfellsnes og Dalasýslum ... 4 rd. 36 sk. - Barþastrandar, Isafjarþar og Strandasýslum 4 - 71 - ÁSKORUN. í vísinda og Iærdómsbókum framandi þjóða fmst sá óhróðr borinn út um oss fslendínga, að sullaveikin sé svo almenn hér á Iandi sökum þess að skottulæknar íslenzkir, viðhafi hundadrít og hundaliland við sjúklínga sína, og er Dr. Iírabbe, sem hér var fyrir nokkrum árum síðan, borinn fyr- ir þessu. Með því mig nú lángar til að bera þenna óhróðr og þessa svívirðíngu af löndum mínum, þá skora eg á alla vora lækna og presta, að þeir gefi mér skridegt vottorð sitt um hið ó- sanna í þessum meiðandi framburði. Reykjavík 28. Apríl 1868. J. Hjaltalín. AUGLÝSÍNGAR. — Út af auglýsíngunni frá hinu danska fiski- veiðafélagi í þjóðólfi nr. 7—8 af 23. Desemberf. á. skrifaði sliptamtið 29. og 30. s. m. dómsmála- stjórninni, og fór þess á Ieit við hana, að hún hlutaðist til um, að lífi og heilsu þeirra manna, sem byggi við sjó hér á landi, ekki yrði stofnað í þá hættu, sem út ieit fyrir að leiða mundi af því, að áðrnefnt félag fengi því áformi sínu, að drepa hvali með eitruðum skeytum, framgengt. þegar dómsmálastjórnin hafði fengið bréf stipt- amtmannsins, skrifaði hún fiskiveiðafélaginu og heimtaði skýrslu þess um þetta mál. Félagið svar- aði, að þareð álíta mætti, að eitrið, sem það ætl- aði sér að brúka, - »strychnin« - dreifðist út um allan líkama skepnunnar, sem maðr ætlaði að drepa með því, svo að í öllum pörtum líkamans findist jafnmikið af því, yrði sjálfsagt með öllu hættulaust að hafa kjöt úr hinni drepnu skepnu sér til matar, þar sem það, er félagið ætlaði sér að brúka af eitri, væri mjög lítið þegar haft væri til- lit til, hve skepnan, sem ætti að eitra, væri stór. þessu var líka heilbrigðisráðið samdóma, þegar stjórnin þar eptir spurði um álit þess, en það gat aptr á móti ekki álitið það sannað, að tryggíng væri fyrir að eitrið, þegar það með þessu móti kæmí inn í skrokk hins drepna hvals, mundi dreifa sér út um hann allan; heilbrigðisráðið áleit það líklegt, að eitrið mundi halda sér ótvístruðu, svo að mikið af þvi mundi finnast á einstökum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.