Þjóðólfur - 10.07.1868, Blaðsíða 1
20. ár.
Reykjavík, 10. Júlí 1S68.
34.-35
SIÍIPAFERÐIR.
HERSKIPIN.
— Herskipiíi Fylla kom híngat) aptr vestan af Breiíiaflríii
26. f. mán., og fár nú 8. þ. in. vestrnm vestflrhi ogþaíian norír
txl Akroyrar. — FrakkDeskn herskipiu Clorinde og Loiret
hafa bæíii legií) hér og behib pástskips, fer nú Clorindo subr
og anstr um land og svo vestaufyrir híngab aptr, en Loiret
vestrum flrbi og norbr fyrir Horn, og ætla þan svo aþ mæt-
ast á Akreyri; þau fara höban eigi fyrir 13. þ. m.
— Póstskipib Arcturns hafnabi sig hhr 8. þ. mán.,
skipst. Frederichsen. Meb því komu nú þessir ferbamenn:
Ólafr Finsen (bróbir stiptamtm. vors) umbobsmabr Vallöe-
stiptis gózinn á Sjálandi, ogGrönlnnd, skóla-adjnnct oggrasa-
fræbíngr; þarabanki 5 englendíngar, einn er Dr. Porkíns,
er fer mest til ab kanna brennisteinsnámana í Krísivík. —
PóstskipiS færbi nú rúml. 850 tunnui matvöru mestmegnis
rúg og mél, rúmar 100 tuunur þaraf til Hafnarfjarbar, en allt
hitt til Rvíkr. Póstskipib fer eigi fyrir mibnætti 13 — 14 þ.m.
Qjgjr Kand. þórbr Tómáss. leysti embættispr. ílæknisfr 30.f m.
KAUPFÖR
24. Júní, Astræa, Skonnert, ií'h 1., skipstjóri J. Petersen,
frá Mandal meb timbrfarm til lansakaupa; fór héban og
ætlaþi til Eyrarbakka.
27. s. mán. Hanne, Galias, 39 1., skipst. Jóh. P. Petersen;
kom frá Grangemouth mob ýmsar vörur korn, o. fl. til S.
Jacobseu.
— Biskupinn herra Dr. P. Pjetursson lagði
af stað héðan í embættis-vitjunarferð sína 3. þ.
mán., og fór norðr Grímstúnguheiði og svobygðir
norðr til Eyjafjarðar; því það prófastsdæmið ætlar
hann að »visitera» eitt sér að þessn sinni, og að
vera kominn norðr að Hrafnagili 10. þ. mán. En
í vestrleiðinni til baka ætlaði hann að eiga al-
mennan fund með öllum héraðsprestunum í Hegra-
nes- og Húnavatnsþíngum, sinn fundinn í hverju
héraðinu, og mun bisknps síðan híngað heim von
aptr um öndverðan næsta mánuð. — Dómkirkju-
prestrinn herra prófastr Ólafr Pálsson gegnir bisk-
upsembættinu í þessari fjærveru biskupsins.
— Latínuskólinn í Reykjavík.— lir skóla
þessum útskrifaðist engi stúdent á þessu ári; aptr
sögðu 3 piltar sig alfarið úr skóla á útmánuðun-
um, allir úr 3. bekk A, og munu 2 þeirra alhættir
við lærdóm, enhinn 3 ætlar að halcja áfram utan-
skóla. — 9 voru nú nýsveinarnir, er gengu undir
inntökupróf í f. mán. og náðu inntöku í skólann,
°g mun vera von á 4—6 til viðbótar í haust.
— Prestvígbr, 21. f. mán. í dóinkirkjnnni af hisknpi
dr. P. Pjetnrssyni, kand. philos. alþíngismabr Sveinn Skúla-
son, þá til Svalbarbs í pistilflrbi (sjá „prestaköll“, hér apt-
ast í blabinu).
— Skipstrand. — 29. f. mán. var hér fremr spaktvebr
og úrkomulaust framan af, en þegar leib ab hádegi, fór ab
gánga skúrum og reka á stinníngs hrybjur af vestri útsubri,
og herti vindinu þegar á daginn leib og gjörbi nokkurt brim.
Norska timbrskipib „Falken", er kom híngab 22. f. mán., lá
þá hér á höfninni mebal margra fleiri skipa, og eigi nema
fyrir einu akkeri þá, en hafbi npp undin flest segl sín, til
þerris, meir en til hálfs; en einmitt er svo vildi til um mib-
dogisleitib ab skipstjóri var genginn á land og allir abrir
skipverjar, noma kokkrinn einn, voru og farnir fráborbi meí)
timbrbát, þá rak á eina skúra-hrybjnna er fylti öll segl, sleit
akkerisfestarnar, og rak svo skipib austr í Arnarhólsklettana
ábren vib yrbi snúizt ab bjarga; lá svo skipib þar og lamd-
ist vib klettana, þar til því varb náb á flot um kveldib og
komib aptr út á höfn; eri þá reyndist skipib brátt svo lask-
ab, ab eigi væri sjófært, og var því selt fram í hendr rétt-
arins meb rá ng reiba til uppbobs; en sagt or aí) uppbob
þetta hljóti af) dragast þángat) til Agúst-póstskip er komiþ.
Yerzlunin. — Lestirnar hétu eigi að byrja
hér fyren 6. þ. mán. og voru það mest Skaptfell-
íngar og nokkrir Rángvellíngar, er þá sóktu að,
og hafa þær verið næsta líflegar þessa dagana.
Ullin hefir eigi náð hærra útsvarsverði eðr bók-
unarverði en 3 0 sk. hjá kaupmönnum hér, nema
S. Jacobsen einum; hann hefir svarað út á 32 sk.
og nokkrum ferðakostnaði að auki, víst til láng-
ferðamanna, eins og hinir, en þeir hafa aptr ýmist
lofað hinum snauðari og einfaldari bændum að
þeim yrði lánað eða svarað út til iáns sem
svaraði 2 sk. á hverju ullarpundi, en ýmist lagt
þann tveggja skildíngamun í lófann á sínum skipta-
mönnum, sjálfsagt þessum hinum efnaðri og skuld-
lausu bændum, eins og b'ka auðsætt er, — þóað
í pukri hafi átt að fara, — þar sem ýmsir bændr,
er áttu kost á að skipta við Jakobsen með 32 sk.
útsvarinu beinlínis og pukrslaust, hafa heldr gefið
sig við hinum, og þókzt verða þar fullt eins vel í
haldnir. Dæmi munu og til þess, að kaupmenn
hér hafi nú látið einskildíngs uppbót á ullina frá
fyrra ári, sem þá var alment í afreikníngunum:
30 sk. og 2 skild. í ferðakostnað, við liina efnaðri
og skuldlausu skiptamenn sína, svo að nú hafa
- 133