Þjóðólfur - 10.07.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.07.1868, Blaðsíða 3
— 135 — Husrúm og þjónusta fyrir manninn náttlángt 7a fiskv. máltíð fullkomin handa kallmanni . . 1 — kafflbollinn............................V3 — fjórðúngr af meðal útheyi ..... % — --------af töðu..........................17» — 4. Að sporna við umferð flökkufólks á allan löglegan og leyfllegan hátt. ó. Að haga haustverzlun á sem skynsamleg- astan og hagfeldastan hátt í sömu stefnu og á- formað er að sumar-verzlun fari fram. 6. Að koma á nefndum í hverjum hreppi á næstkomandi hausthreppskilum, er gjöri sér far um að fá búendr til að setja pening á heyaíla sinn með skynsamlegri gætni og fyrirhyggju. 7. Að biðja sýslumanninn að fara þess á leit við amtmanninn í Yestrumdæminu, að nokkurr styrkr af jafnaðarsjóði Vestrumdæmisins fáist til að lúka með kostnað Botnsvogavarðarins yfirstand- andi sumar. 8. Að færa fjárleitir og réttarhöld fram í 22. viku sumars og sömuleiðis óska, að sýslu- maðrinn vildi gjöra tilraun til að koma betri reglu- gjörðum á, enn nú í eru sýslunni, um fjallgöngur réttarhöld og annað, er þar að lyti. 9. Að biðja sýslumanninn, að gángast fyrir því að stofnuð verði sýslunefnd, 1 kjörinn maðr fyrir hvern hrepp. 10. Að fá samþyktir þessar auglýstarí I>jóð- ólfi einkum tölulið 3. Fundarsamþyktir þessar voru opinberlega lesns- ar upp fyrir fundinum, og viðrkendu fundarmenn þær samdar samkvæmt umræðum og atkvæðum fundarins og skuldbindandi fyrir sig eptir því sem framast yrði við komið1. Á upphaflega greindum stað ári og degi. G. Einarsson. J. Guttormsson. J. Thorarensen. líEIKNÍNGR, er sýnir tekjur og útgjöld Ilúss- og bústjórnar- felagsins í Suðramtinu árið 18672. Tekjur. Rd. Sk. 1. Sjóðr að ársiokum 1866. rd. sk. A. Vaxtafé.................... 5165 52 B. Óloknar skuldir .... 63 90 C. í sjóði hjá féhirði . . 21 825251 32 flyt 5251 32 1) Eg hefl leyft mér ati flytja stciku orí) úr staí) og víkja vií) einstaka grein at) ortífæriim til en gjört mftr allt far um a% meiníngin raskaíist ekki í nokkru vit) þaí>. G. E. 2) Skýrskotunum til fylgiskjala er slept. — Arsreikníng.fé- 'agsins 1866 er prentaíir í þ. á. þjúíiúlfl, bls. 129 — 130. Rd. Sk. fluttir 5251 32 2. Vextir af innstæðu og lúkníng upp í innstæðusuldir. a, af veðskuldabréfum einstakra manna, og lúkníng upp í þau . 130r 20 s b, af vaxtafé úr konúngssjóði 87 - » - 217 20 3. Félagstillög............................15 » 4. Fyrir seld veiðarfæri. Verð síldarvörpu þeirrar, erkeyptvar til handa félaginu á Björgvinarsýníng- unni 1865, en seld aptr Geir Zoöga í Reykjavík eptir félagsályktun á fundi 28. Jan. 1866, — eins og um var samið af félagsstjórninni við kaupanda . . . 100 » Athgr. J>eir 12 rd. 90 sk. fyrir síld- arnet selt Kristinn Magnússyni í Engey á sama fundi, teknir til inngjalda íf. á. reikn. 2. tölul. 4, en borgaðir í ár, eru teknirtil inngjalda hér að ofan tölul. l.B. 5. Fyrir verðlaunaritgjörð félagsins frá 1859 þau 30 expl. er stóðu í skuld frá 1860 hjá félagsfulltrúanum lækni SkúlaThor- arensen........................2r. 48 s. 2 expl. seld af féhirði á þessu ári » - 16 - 2 64 Áhrærandi sölu og eptirstöðvar af öðrum forlagsbókum félagsins hefir fé- hirðir enga skýrslu fengið á árinu. = 5,586 20 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Til þess að útgjöldin vegi sig upp á móti tekjunum anspænis, verðr hér að út færa þær 2 tekjugreinir, er þar eru til færðar tvívegis: í l.tekjugr. stafl. B og eptr í 2. tekjugr. b samkv. skránni nr. 1. a, mismunrinn rnilli 4% rentu af eptir- stöðvum veðskuldar bæarsjóðsins eins og þær voruað árslokum 1866, og 6% ársgreiðsl. af fullum 700rd. 16r. 36 s. b, síðasta afgreiðsla Guðm. Ólafssonar uppí veðskuldabr. 5. Júlí 1861 .... 5 - » - 21 36 2.Sjóðr að árslokum 1867. A. Vaxtafé, alt með 4 pC rentu a, veðskuldabréf privat- manna . . 3,444r 16 s. 6, í konúngssj. 2,000- »-^444 jg B. Óloknar skuldir .... 108 » C. í sjóði hjá féhirði . . . 12 64 5,564 80 = 5,586 20 Keykjavík, 31. Desember 1867. Jón Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.