Þjóðólfur - 10.07.1868, Blaðsíða 6
— 138 —
Zeit“ ári?) 1862 bls. 654 út geflí) þannig: „Metiferí) skottu-
læknanna (á sullaveikinni) stefuir á hinu leytinu fjllilega ab
því, aþ halda sullaveikiuni viþ lýí)l, því meílal lyfja þeirra er
þeir rábleggja vií) henui, þá er hundahlandib og ferskr
hnndadrítr átrúnabar iæknisdú mrinn".
Eins og allir mega sjá, þá er þetta (eptir Leuckart) sem
næst þvert í móti því er eg hafbi sagt; og þegar eg varb
þessa vís, er eg í Deseniberniánuííi 1862 heimsókti hr. próf.
Leuckart, til þess ab leita velviljabra rába haus vibvíkjandi
för minui til íslands, þá gjörbi eg hann óbar varan vib ab
þetta væri fyisti misskilníiigr, og tók eg þetta einnig frarn í
greiri einni ineb yflrskript: „Die Echinocoeceu der lslauder“
í „Archiv fiir Natnrgescliichte" ársins 1865 bls. 122.
fiegar hinn sami misskiluingr endrnýafcist í Spencer
Cobbolds bók „Entozoa“, 1864, bls. 202, fann eg mig til
knúban ab nrótmæla því jafnharbau af nýu, í ritgjörí) minni
í „Videuskabernes Selskabs Skrifter:“ „Heimiuthologiske Dn-
dersögelser i Danmark og paa Island“, 1865, bls. 58, atligr.
nebanmáis (er einuig útgekk þýdd á frönsku).
frótt eg nú oigi geti skilib, ab neitt verbi ab því fundib
er eg hell farib orbmn um á fyrnefnduin stab í „Ugeskrift
for Læger", þá er samt aubvitab, aí) þab hefbi verib æski-
legra, ab því hefbi ekki verib hreift, ekki sízt fyrst ab Is-
lendíngar ekki hafa fengib vitneskjuna um þenna aflagaba
flutníng útieudra rithöfunda á þessu, frá öbrum en Dr.
Hjaitalín; er þab nú líka, þegar Íslendíugum hlýtr ab falla
þetta mibr, eins og aubskilib er.
Spuruíngum þeim, er D. Hjaltalín heflr framsett, verb
eg því ab svara þannig, ab eg vibgengst því ekki, ab eg hafl farib
þeint orbum um sem hann tekr upp eptir Cobbold; í aunau
stab er eg sannfærbr um þab, ab mebferb sú á sjúklíngum,
er þoir hafa á Islandi, sem ekki eru löggildir læknar, ekki á
neiun mebverkaudi hlut ab sullaveikiuni.
Kaupinannahöfn, 16. Júní 1868.
Dr. II. Krabbe.
DÓMIl YFIRDÓMSINS
í málinu: Svb. Jacobsen, kaupmaðr, eðr verzlun-
arliús hans S. Jacobsen & Co. í Liverpool gegn
Henderson Anderson & Co. samastaðar.
(Framh.) Eíns og fyr var ávikib, er fógeta úrskurbrinn 1.
Júlí f. á. einkanlega þar á bygbr, ab þar sem afsaisbréf þab er
áfrýendrnir framlögbu fyrir fógetaréttinum, væri eigi þíngies-
ib fyr eu 27. Júiií f. á. þá yrbi þab, samkvæmt L. 5—3—28
og tilsk. 24. Apr. 1833, § 4, ab víkja fyrir iöghaldsgjörbinui
er þegar hefbi verib þíuglýst 6. s. máu. Ab vísu verbr nú
laudsyflrréttriun ab vera fógetanum samdóma utn þab, ab
tébar lagaákvarbanir, verbi hél' ab heimfæra og ab á þeim
verbi ab byggja úrslit réttarþrætu þessarar, en aptr verbr
ekki sýnilegt, ab heimfærandi skilníngr („Fortolkiiing,,) laga-
staba þessara geti leitt til þeirrar nibrstöbu sem fógetinn
heflr komiztab; því þegar litib er til ákvarbana þeirra í Chr.
hins 5. D(öusku) L(ögum) er ab því lúta sem hér er urritals-
efuib, þar sem þær ekki ab eins eru lögieiddar hér á íslandi
meb hinni almennu ákvörbnn á fyr nefndri 4. gr. í tilsk. 24.
Apr. 1833, heldr heflr grundvallarregla þeirra jafnframt þrengt
ser, vanalega leib, inn í réttarmebvirund manna hér á laudi,
þá verbr þab ab vísu ekkert vafamál, ab útgáfa og afhendíng
afsalsbréfsins miudar grundvaliaratribib í stofnan eignarrétt-
arins til fasteigna, og ab þínglýsíng sú, sem skipnb er í lög-
nnum ab eins lýtr ab því, ab þegar svo kemr fyrir ab rétt-
indi tvoggja ebr fleiri manna til sömu eignarinnar1 fara í bága
á mis, þá verbi úr því Ieyst hver þeirra skuli sitja í fyrir-
rómi; og leibir þetta beinl/nis af hlutarins ebli, því þínglýs-
íngin sjálf er eingöngu komiu undir gebþekkui þess er fast-
eignina hollr fengib keypta ebr afsalaba sér, en aptr er út-
gefandi afsalsbréfsins þar meb búinn ab gjöra allt sín megin
til þess ab eiguarréttrinn sé undan honum genginn til annars
manns (þess er keypti). Eins er og þab einnig vafalaust, ab
sérhvert löghald, sem eptir öllu ebli sínu ekki getr stefnt ab
öbru en því, ab löghaldskrefjandinn ávinui þar mob ábyrgbar-
vissu fyrir því, ab skulduuautr hans, sá er hann lætr lög-
haldib gánga yflr og er honum svo skuldskeyttr sjálfr, ab
haun (lóghaldskrefjandi) treystist til ab sanna (meb löghalds-
helgissaksókn), ab hann eigi þar löglegrar (ebr vita-
skuldar ab krefjast, — mátti ekki á laganna (Christjáus
5.) tímum koma til greina til móts vib afsalsbréf, efab
þab ab eins var útgeflb á nndan löghaldsgjörbinni. Eu af
þessu hefbi þá þab átt ab leiba ab sjálfsögbu, ab afsalsbréfib
er áfrýendruir lögbu fram („producerede" fyrir fógotaréttinn)
og dagsett var 30. Okt. 1866, hefbi átt ab hafa í fyrirrúmi
(„maatte foretrækkes“) fyrir löghaldiuu 28. Maí f. A., þrátt
fyrir þab,^ ab. þab (afsalshréflb) hafbi ekki verib þíng-
lesib í réttan tíma og eigi fyren á eptir löghaldinu. Ab vísu
er því uú svo varib, ab hin áminsta 4. gr. í tilsk. 24. .Apríl
1833, ekki ab eins ákvebr, ab í Reykjavfk skuli um (þíng-)
lestrinu fara eptir hiuum almennn reglum /D(önsknm) L(ög-
um), heldr eiunig „eptir þar til tilheyrandi tilskipunum", og
jafuvel þóab hér imiundir (undir þessa ákvörbun) megi heim-
færa op. br. 8. Jóní 1787, sbr. op. br. 18. Jan. 1788, er
eptir orbunum virbast hafa tilætlab ab gruudvalla gagnstæba
reglu, er leiddi ab því, ab þínglýst löghald skyldi bera hærra
hlut heldren afsalsbréf þab, er síbar væri þínglýst, þá virbist
allt fyrir þab næsta mjög vafasamt, hvort lagaákvörbun þessi
verbi álitin gildandi hér í landi, eiukanlega þareb hver mabr
mun verba ab játa, ab ákvörbun þessi sé beinlínis og 6ér-
6taklegs eblis („af en reen positiv Natur“), enda er hennar
eigi sérstaklega getib f tilsk. 1833, né heldr er hún nokkuru
sinui þínglosin hér á Iandi, og virbist því ab ekki verbi meb
sannsýui ætlazt til ab landsbúar þekki hana, eba ab þeim
skuli skylt vera ab haga gjörbum sínum þar eptlr. En jafn-
vel þóab menn vildi og gæti haldib því fram, ab hib áminsta
opna bréf yrbi ab álíta gildandi iög á landi hér, þá virbist
þab samt sem ábr ekki beimfærandi til málsatvika þeirra sem
liér ræbir um, meb því hin lagaiegs grnndvallarhngsun, er hin
áminsta ákvörbuil í opna bréflnu byggist á, er vafalaust sú, ab
löggjaflnn heflr þarmeb viljab fyrflrgirba yflrskyns afsöl og af-
hendíngarafhendiþess,er varb fyrirlöghaldinu, hans „persónn-
legu“ skuldheimtumöiinum til 6kaba; en þessi gruudvallará-
stæba nær engan veginn heim, þegar s\o stendr á, eins og
hér er í þessu máii, ab sá er fyrir löghaldinu varb, heflr
ekki ab eius verib búinn ab selja fasteign sína 3. manui,
holdr einnig var búinn ab afhenda haua þeim enum sama og
ab fá kaupverbib af hendi greitt ab fullu og öllu. þab virb-
ist sumsé liggja opib fyrir, ab hin áminsta lagaregla, er opn.
bréfib setr og sem ab vísu getr verib hagfeld og komib til
góbs í mörgum greinum, mundi, þegar svona stendr á, leiba
til ráriglætis, og til þeirrar nibrstöbu (ab öbru leyti) er ekki
— 1) Hvort ab er eiguarréttr, vebréttr o. s. frv.