Þjóðólfur - 10.07.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 10.07.1868, Blaðsíða 5
137 — í>ann dag með mág sinn, krónprinzinn af Dan- tnörku, sem var gjörðr her dr. í lögum. En höldr hátíðarinnar var þó skáldið Longfellow(?) frá Ame- i'íku, sem hefir verið hér á ferð í Englandi, Ox- ford gaf honum og dr. titil og allt var á glæðum að taka við honum, en þegar til kom, kom hann ekki, og var teptr í Cambrídge, og datt það ofan yflr. INú er hér allt eyði og tóm, því jafnótt og «com- memoratio» er úti, þá fer héðan hver um annan þveran, og er þá skólafrí, þángað til seint í Okt. (Niðrl. síðar). (Aðsent). — Af því að ljáir þeir, sem eg kom með frá Skotlandi á næstliðnu sumri, reyndust svo vel, að fjöldi manna hefir beðið mig að útvega þá til næsta sláttar, þá hefir mér dottið í hug að fara hér nokkrum orðum um þá og meðferð þeirra, þeim til leiðbeiníngar sem kynni að vilja fá þá til reynslu, annaðhvort frá mér eða öðrum sem liafa útsölu þeirra á hcndi. Ljáir þessir eru þjólausir, 23 þuml. lángir og l3/4 þuml. breiðir og sumir mjórri, smíðaðir úr steypustáli, þunnir eins og þynsta grindarsagar- blað, hertir og stilltir vandlega. Af því að þeir eru allir jafnþunnir og því linir og staðlausir, þá er smíðaðr á þá bakki með þjóinu áföstu. Bakk- inn er negldr á með smáum hnoðnöglum, og eru götin tilbúin á ljáunum svo ekki þarf annað en bora götin ábakkann eptir þeim. Dakkinn þarf að vera vel stinnr fram undir miðju, en lipr framan, eins og laglegir Ijáir eru vanir að vera. Annars má bakkinn vera mjór og ljettr ef hann er smíð- aðr úr seighörðu járni og stæltr síðan, eða hann þarf þá ekki að vera breiðari, en hér um Va þuml. um miðjuna og jafnmjórri framan, en nokk- uð breiðari ofan. Sami bakkinn getr enzt við mörg blöð, því þegar blaðið er eytt, má taka leifar þess burt af bakkanum, og negla annað nýtt í hann, því sama rmllibil á að vera milli gatanna á öllum blöðunum. Af því að ljáirnir eru allirjafn- þunnir, hertir og stilltir eins og hnífr, þá þarf aldrei að dengja þá, og jafnvel ekki að draga þá, á stein eðr að steinhalda þá — eptir að búið er að draga frá þeim meitilseggina, ef maðr hefir brýnin sem þeim fylgja. Brýni þessi eru þannig tilbúin, að þau rífa völinn frá egginni, svo að hún er eins og hefiltannaregg og bítr því Ijárin jafn- vel þó hann þykkni og þolir þá grjót miklu betr heldr en íslenzkir Ijáir þola jafnaðarlega — það er athugavert við brýnsluna, að aldrei má draga brýnið móti egginni, því þar við rífst það upp að óþörfu, og eggin skemmist í ljánum, maðr verðr því að draga brýnið með hægð fram eptir egg- inni, svo að allt af dragist til endans á því, líkt og venjulega er farið að þegar brýnt er fram af oddi. Varast verðr að þver- brýna, og eins að brýna lengi, því þar við skemmist eggin, og ljárinn eyðist um skör fram. Bezt er að brýnið sé allt- afþurft og Ijárinn líka, og þarf því aldrei að væta það þó þerrir sé. J>ar sem tún og engjar eru þýfðar, kann mörgum að þykja ljáirnir of lángir, og getr maðr þá tekið aptan af blaðinu svo mikið sem maðr vill svo þeir verði hæfilega lángir, og þá má smíða bakkann eptir því. Eptir þeirri reynslu - sem við fengum á þessum ljáum í fyrra sumar, hér fyrir norðan, þá munu þeir endast í tvö ár, þar sem ekki er á mjög grýtta jörð að gánga. Fáeinir af Ijáum þessum, það er blöðin ásamt brýnunum, verða til sölu í sumar hjá undirskrif- uðum, og líka hjá alþíngismanni Magnúsi Jóns- syni í Bráðræði fyrir borgun út í hönd, 2 rd. fyrir hvert Ijáblað og 1G sk. fyrir brýnið. þíngeyrakl. í Júní 18G8. Torfi Bjarnason. (Aíisent á dönskn). YFIRLÝSÍNG (Erklæring). Útaf áskornn hra justizráíis Dr. Hjaltalfns í því riti hans senr fyrir skemstn kom út í Xteykjavík, moí) þeirri fyrir- sögn : „lndlarg om den Rocamiersk-Finsenske Ætsningsmethode af Eckinokokkerne, med nogle helysende Bemærkninger til Dr. Trier og Dr. Krabbe“, skal eg her leyfa miSr eptirfylgjandi athugasemdir vife uokkrar þær ásakanir („Beskyidninger"), er , Dr. Hjaltalínfá 27.-28. bls ) nefnir meí> röttu „ósannar og svívirbandi" („usandfærdige og nodværegende"), og gjöri eg þat) því fremr, þar sem honum heflr fundizt tilefni til aí> skýra Alþíngi frá hinu sama í fyrra snmar, þegar þíngiþ hafí)i til nmræþn og meíífertlar frnmvarp stjórnarinnar um „hunda- skatt á Islandi11. I ritgjörí) einni, í „Ugeskrift for Læger" 1862, (37. bind- is 2 hepti) meþ yflrskript: „om de islandske Echinokokkei" (um sullaveikina íslenzku), — og var þat> átiren eg hafbi komiii til íslands, þess biþ eg at> vel sé gætt, — fúr eg orí>- um um á þá leií), aí) „þar sem í einni af uppteikunnnm Schleisners yflr læknisdóma þá er skottulæknar íslenzkir vibhafa, s6 taliþ, eigi aí> eins hundahland heldr einnig hunda- drítr, meþal innvortis mehalanna, þá mnndi þetta vafaiaust vera vissasti vegrinn til þess at> kveikja sullaveikina hjá ís- lendíngum; at) vísu má rábgjöra, aí> þessleiþis meb- öl sö vibhöfb næsta sjaldan; en hvernig sem á er litiíi, þá bendir þetta til ens háskalegasta varúþarleysis í öliu því er áhrærir samvistir mannanna viþ rakkana, enda má telja víst, at) þessi belzt til of mikla sambút) (manna) viþ heimil- isdýrin styþi verulega meþverkandi at> því, hve sullaveikisvan- heilsan er almenn á Islandi". þessa athugagrein (míua) heflr Leuckart, í „Unsere

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.