Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reykjavfk, 13. Júlí 1868. 36, — Til Eyrarbakka- verzlunarinnar hafa eigi komið nema 2 kaupför á þessu sumri, jagtskip um fardagaleytið, 21 % lest, og aptr öndverðan þ. mán. kom innundir þar stærra skip,nefnt «Fortuna», rúmar 60 lestir. þetta skip heQr verið á dokun- um að komast inn á höfn og ná festum síðan 5. —6. þ. mán., en það meinuðu andviðri og brim allt fram á kveld 10. þ. m., síðan hefir eigifrézt; aðalreiðarinn, Lefolii stórkaupmaðr, kom sjálfr á þessu skipi, og komst á land á íslenzku skipi. En sakir vöruskorts, er hér af leiddi, urðu nálega allir vanalegir skiptamenn þeirra Bakka-kaupmann- anna að hverfa þar frá og sækja verzlun híngað suðr. — J>að er mælt, að þeir eigi von enda á talsverðum vöruaðflutníngum með næsta (?) póst- skipi, og eigi »Fortuna» að taka við þeim í Ilafn- arfirði og færa austr á Bakkann. — 10. þ. mán., um það leyti síðasta blað (s. d.) kom út, fréttist, að einstöku kaupmenn hér, aðrir en Svb. Jacobsen, væri þá farnir að svara út beinlínis 32 sk. fyrir hvítu ullina og greiða þó nokkurn ferðakostnað að auki. Kornverðið og aðrir «prísar» stóðu óbreyttir frá því sem fyr var frá skýrt; nokkrir segja, að Sv. Jacobsen sé far- inn að gefa 38 rd. fyrir harðfiskinn. — f>ess var getið í þjóðólfi XIX. bls. 65 og 153, að sira Sigurðr B. Sivertsen á Útskálum höfðaði þá (1865) mál á hendr ritstjóra þessa blaðs, Jóni Guðmundsyni, útaf kláðamálsgrein í sama ári þjóðólfs nr. 9 —10, 20. Desbr. 1866,með þeirri yfirskript «af þeirra ávöxtum skuluð þér þekkja þá»; kærði sira Sigurðrmálið fyrst til sátta, og stefndi síðan fyrir bæarþíngsréttinn í Reykja- vík, þar var Jón Guðmundsson frídæmdr 18. Júní f. árs að öðru en því að hann skyldi greiða 8 rd. í málskostnað o. s. frv. — Sira S. B. S. hefir sjálf- sagt þókt þessi dómr helzt til of linr, og þess vegna mun hann liafa áfrýað honum fyrir yfirrétt- inn 6. Jan.(?) þ. á.; héldu málsviðeigendrnir sjálfir uppi sókn og vörn, hvor fyrir sínum málstað,nema hvað Pétr Guðjohnsen organisti (er hafði sókt málið íyrir héraðsréttinum af sira Sigurðar hendi) fram lagðl öll sóknarskjöl hans. Að lokinni sókn og vörn tók yfirréttrinn málið undir dóm 27.Aprí 1 þ. á., og afhenti þá justitiariusyfirdómaranum Beni- dikt Sveinssyni til fyrstrar atkvæðagreiðslu. Siðan eru nú liðnar réttar ellefu vikur í dag, ogerþó fullyrt, að málið sé enn ekki komið frá herra B. Sv. til hvorugs hinna dómendanna. — Droknnn í sjó og vötnnm. — I viknnni eptir hvíta- snnnu drnknaíli vinnustiílka nálægt mifíaldra í Geirlandsá anstr á Síbu. — Á nppstigníngardag tók út tvo skipverja af hákallajaktinni „Mavrinn" (af Dýraflrfii), skipstjúri Jón Ei- ríksson; annar var Siguríir frá Gerílhómrum í Dýraflrtli, hinn Ingvar frá Mosvöllnm í Önnndarflríii, báíiir efnismenn á bezta aldri. Ab morgni 6. þ. mán. fell ni'fer úr reitian- um og út í sjú — af jagtirini „Fanny", þarsem hún lá fyrir þorsk hír útí flóaunm, — póríir Ólafsson(?), ættaírr frá Nabba í Flóa, en var nú vinnumatir hír i Reykjavík, röskr maí)r og á bezta aldri. — Druknun Eyúlfs Hannessonar bónda frá Raufarfelli (sem getiti var bls. 125 her aíi fr.) bar ekki aí) á kóngsbænadag heldr á föstud. lánga, eptir því sem oss er síbar frá skýrt, og var þaþ á fjóruvöíiunum at) hann fórst. ÚTLENDAR FRETTIR Frá fri'ttaritara vorum hr. kand. Gubbr. Vigfússyni, dags. Oxford 27. Jútií 1868. (Niðrlag). j>ér hafið áðr heyrt, hvað fréttnæm- ast er. Bertoginn af Edinburgh (prinz Alfred) kom til Englands í gær; oghefir þar orðið fagna- fundr milli hans og drotníúgarinnar móður hans. Einsog kunnugt er, varð hann fyrir hættulegu banatilræði af írskum manni á ferð sinni í Austra- líu á danzfundi, sem haldinn var til að safna gjöf- um og sem prinzinn af góðsemi sinni kom á til að draga að sem flesta gesti, svo gjafir yrði sem flestar. Eg vil ekki itreka það, sem þér hafið án efa áðr heyrt, hvernig þelta atvikaðist; fyrir staka guðs mildi varð sárið ekki banvænt og varð lækn- að; en hertoganum var þó ráðið, að fara heim sem fyrst eptir að hann var svo frískr, að það gæti orðið háskalaust. Fyrslu fréttirnar um þetta slys komu híngað eins og illviti í hátíð sjaldgæfa, sem þá stóð á að haldin var bér í Oxford, og sem verð er að geta af því það ber svo sjaldan að. Háskólinn hér saman stendr af mörgum »ColIegi- um» (eitthvað um 20); nú eru þó nærfellt 20 ár 141 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.