Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 3
— 143 — hina stofndu einn sem alla og alla sem einn til afe borga á- frýendunum allan skaiia, þann er þeir af lóghaldinu beísi?) hafa (í sjílfn sfer), og fyrir þa?) sem þeim heflr misboþib veriþ og svo gjaldstraustspilli allan (for „Tort og Creditspilde“), og hlýtr landsyflrrhttrirm aí) komast til þessarar niþrstiibu því fremr, sem fullmakt sú, er hinir stefndu gáfu uinboþsmanni sínum og fram lögí) var, einúngis laut ab þva', einsog fyr var ávikiþ, ab sækja fyrir dúmstúlnnnm eignarhelgis 3„Vindicati- ons“-) rétt og undir-vebsrhtt til tébrar eignar, hvort heldr vanalegan réttargángsveg ebr fúgetavegiun. Ab vísu hafa liiriir stefndu, og þú ekki fyren í máls- sókninni fyrir yflrdóminnm* 1 2, hreift mótmælum gegn afsals- bréflnn 30. Október 1866. ebr réttri dagsctníngu þess, og hafa þeir jafnframt haldib því fram, afe þaí) væri ekki annab en yflrskyns afsal („proformarærk"). En þab er bvorttveggja, ab hinir stefndu hafa ekki fært sónnur á þetta atriþi, og Jafnvel heldr ekki baldiþ eindregib fram („aldeles bestemt fastholdt“3 þeim mótmælum sínum „í fyrstnefndu tilliti“, enda hafa áfrýendrnir látií) leggja afsalsbréflb fram fyrir vit- nndarvottana, og hafa þeir eibfest þab, ab þeir hafl undir- skrifab bréflb, og þóaþ þeir hafl ekki treyst sér til ab á- kveba nákvæmlega tímann, þegar þetta (undirskript afsals- bréfsins) hafl átt sér stab, þá hafa þeir þó lýst yflr, annar þeirra: ab eltki gæti hann betr munab, en aþ undirskript- in hafl átt sér staíl um haustib 1 866 fyrir burtför kaupmanns Jacobsens héban af landi3, en hinn (vit- 1) Jietta er ekki rétt; dagsetníng afsalsbréfsins og gildi þess var vefengd meb röksamlegum mótmælum af hendi þeirra Henderson og Anderson, þegar er skjal þetta kom fyrst fram fyrir fógetaréttiuum 1. Jiílí 1807, og þarmeb leidd ýms rök fyrir því, ab þessi húsakanp milli þeirra J. H. Jónassens og Jaeobsens yrbi ekki álitin annab en yftrskynskaup. fietta sýnir sjálf fógetagjörbin 1. Jiílí f. á. J. G. 2) J>essi orí) höfura vér aubkent. En svo aí> allir geti séb hve rétt og satt ab hér, í dómi hins konúnglega yflrréttar, er skýrt frá verulegum atviknm sem í dóminum sjálfum er þó bygt á, eins og sýnir sig sjálft, þá skal þess hér getib, ab vitnndarvottarnir undir afsalsbréflnu vorn : Th. (þióríir) Sv. Guþjohnsen, factor Sv. Jacobsens, og Eggert Waage kanp- mabr. A. Hein, talsmabr Svb. Jacobsens, stefndi þeim (og jafnframt mörgum öbrurn vitnum) fyrir þíngsvitnarétt hér í Reykjavík 14. Des f. á., lét hann leggja fyrir hvorn þeirra samtals 4 spurningar og voru 2 hinar fyrstu áhrærandi und- irskript þeirra (vottanna) undir afsalsbréflb, 3. spnrníngin um þab, hvort þeir hefbi imdirskrifab, sem vitundarvottar, nokkurt skjal, þab er útgeflb væri af J. H. Jónasson eba S. Jacobsen, eptir komu hans híngab til landsins 21. Júní f. árs, en hin 4. spurn. um þab, hvenær þeir (vitundarvottarn- ir) hvor fyrir sig, hefbi fengib fyrst vitneskju um þaí> („erfaret") ab J. H. Jónassen hofbi selt S. Jacobsen eignina nr. 1 í Læknisgötn. — Hér í dómstextanum, þar sem athogasemd þessi er vibtengd, er verib ab skýra frá innandóms vitnis- hurbi og svari Eggerts kaupmanns Waage til 2. spurn- íngar. Sjálf þessi 2. spurn. er þannig hljóbandl: „Man vitriib nær og hvar þaí> þannig heflr undirskrifab afsalsbréflb?" en svar Eggerts Waage er þannig : „Nei, — eg hugsa eklti um stab og tíma þegar eg er kallabr til ab vera vottr“. í>arna er komib allt svar E. Waage uppá téba 2. spurníngu nndarvottrinn): afe eptir því sem hann geti munab, hafl hann fengib vitneskjn um („orfaret"), ab eignin, sem hér ræbir nm, liafl verib seld kaupmanni Jacobsen um sama leyti, nl. um haustiþ 1866, og hoftr þetta sama vitni þaracauki neitab, ab þab hafl sem vitundarvottr uudirskrifab nokkurt skjal, er þeir J. H. Jónassen og S. Jacobsen hefbi útgeflb, eptir þab aí) hinn síbarnefndi var koniinn híngab til Iandsins 21. Júní f. árs1. Jiegar nú hér vib bætist eiöfestr framburbr þeirra: or- ganista P. Gnbjohnsen, er samib hafbi hií) framlagba afsals- bréfs (,det producerede Skjödes Concipist1'), og seljandans J. II. Jónassens, áhræraudi þetta atriþi, og þeir vitnisburþir ern teknir saman viíi eihfestar skýrslut ýmsra fleiri vitna, er allar lutu ai) því, aþ þau vitni hafl heyrt aí) áfrýandinn væri or?)- inn cigandi aí) húsiuu rir. 1 í læknisgötu latingii fyrir hina ámiustu komu lians híngaí) til staþarins, og þegar jafnframt er haft sérstaklegt tillit til þess, a?> þegar löghaldsgjörþin fram fór 28. Maí f. árs í fjærveru áfrýanda, þá gaf umboíis- eins og þaí) er eptir honum bókaí) vib þíngsvitnaréttinn, þaí> er ekki lengra til né orþfleira. Hvernig getr þá yftrréttrinn (eþa þeir 2 herrar yflrdóm- endrnir, sem dóm þenna hafa tilbúib) aí) bera vitriiþ Eggert Waage eí)a hans vitnisburb fyrir því sem hér er hermt í dóms- textanum: „ab ekki geti hann„ (Egg. Waage) „munab betr“ („ikke kennde huske rettere") „en aí) un dirsk ri ptin hafi „átt sér stab um haustib 1866 fyrir burtför kaupmanns „Jacobsens héban“? Sama vitnib E. W., svarar reyndar svo uppá 4. spurn. „ab hann muni eigi tírnann" — þ, e. hvenær hanu hafi orbib áskynja um, ab J. H. Jónassen hafi selt S. Jacobsen húseignina nr. 1. í læknisgötn — „on hann „haldi eba hann mynni aþ þab hafl verib ábren Jacobsen „fór héban frá landi í fyrra haust“. Hinn vitundarvottrinn, fiórbr Gubjohnsen, svarabi npp á 2 spurn. þannig (á dönsku): „Nei“ — „var hann þá bebinn nákvæmari skýríngar (af vitnadómaranum) „og ansabi hann þá“ „ab hann alls ekkert myndi um þetta“. (þ. e. hvar og hvenærhaun undirskrifabi afsalsbréflþ sem vitnndarvottr). J. G. 1) þotta svar Th. Sv. Gubjohnsens til 3. spurníngar er aí) vísu alveg samkvæmt þíngsvitnagjörbinni; en hinn vitundar- vottrinn, Eggert AVaage svarar sömu 3. spnrníngunni vitna- sækjandans á alla abra leib, því Waage svarar þar þessn: „ab liann (vitniþ E. W.) hafl aldrei lagt upp á minnib hvenær haun undirskrifl skjöl sem vitundarvottr". E. W. fortekr þannig ekki þab, — oins og Th. Sv. G., ab hann kunni ab hafa undirskrifab afsalsbréflb og önnur skjöl* útgefln af þeirn J. H. Jónassen eba S. Jacobsen eptir þafe aí) hinn síbar nefndi kom híngab 21. Júní 1867. 2) Vitnib Pétr Gubjohnsen orgatiisti kvafest „eigi efa“ („tviler ikke om“) „ab bann hofbi skrifab“ v eí) s kn ! dabréf S. Jacobsens til J. H. Jónassens (sem dags. var s. d. eins og afsalsbréflb 30. Okt. 1866) fyrir helmingi hússverbsins 1425 rd. jietta þurftl hvorki hann né abrir „ab efast um“, því vebbréflfe var skrifafe mefe þekkjanlegri hendi P. Gufej. sjálfs. En þegar þessu sama vitni var sýnt afsalsbréflfe (þafe var mefe annars rithönd, en vefeskuldabréfife) og afespnrfer: hvort hann heffei samife þafe, þá kvafest hann „eigi muna nú, hvort hann „hafl samife þafe efer ekki, en samt hyggr hann mega ætla þafe „víst, („antage med Bestemthed) afe hann hafl samife ;afsals- „bréflfe)“. J. G.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.