Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 4
— 144 — ma%r seljandans, er J>ar mætti fyrir hans hónd, me% bernm or?)óm til kynna („ndtrykkelig tilkjendegav“), aí) „framandi „eigendr, meb tilliti til löghaldseignarinnar væri þar nú „gengnir í hann eíia komnir fyrir („at fremmede EJere vare „indtraadte meí) Hensyn til den arresterede Ejendom")1, þá veríir eigi annab sýnna — ab sleptum ýmsnm öbrnm fleiri atvikom, sem fram ern kumin ( rnálinu og fara öll í sömti 4tt, — en aí> i öllum þessnm gögnuin („Dataer“) og þeirra náttúrlega samanherrgi sé fólgin lögfull sönnnn („et fuldstæn- digt Bevis“) fyrir ríttri dagsetníngu áfsalsbréfsins. (Nibrl. í næsta bl.) — Dánarbúinu eptir vinnukonu íngveldi Guð- mundsdóttur frá Odda, verðr að forfallalausu skipt laugardaginn hinn 31. dag næstkomandi Ágúst- mán. kl. 12. m. d. heima hjá mér. Itángárþíngs skrifstofu 6. Júlí 1868. H. E. Johnsson. — Dánarbúið eptir emeritprest Pétr sái. Ste- phensen, er eptir kröfu framselt herra presti St. Thordersen á Kálfholti, sem umboðsmanni einka erflngja hins látna. I>að tilkynnist hér með hlut- aðeigendum. Hápgárþíngs skrifstofu 6. Júlí, 1868. H. E. Johnsson. — Laugardaginn hinn 12. dag næstkomandi 1) |»etta virt;ist vera helzt til of orfcfylt hí*r í dóiostextan- um. Jjví hinn tilvitnabi kafli í vörn P. Guíijohnsens, um- boísmanns J. H. Júnassens fyrir fögetaréttiuum er orhrétt þannig hljúíiandi í löghaldsgjörbinni sjálfri : — — „í annan stab verti hann (P. G.) afc álíta („formenor ,,hau“’) a?) löghaldskrefjandinn (H. A. & Co.) ekki geti komib „fram („gjort gjeldende") rétti síiinm, þeim er hann hygst hafa „vi& at) styþjast, weh eignarhelgis-málsúkn (Vindicationssögs- „maal) anspænis eign þessari, einmitt sakir þess, aí> nú væri „búib aí> breyta henni og raska („netop fordi der var ind- „traadt en Speeiflcation af samme“), ogafþví ab áþreifanlega „(factisk) — og þaí) ineb vitanlegu leyfi þess er löghaldiþ „nú stefndiímúti („med Rekvisiti vitterlege Ti llad else“) væri ,framkomnir (hefti gofl?) sig fram) framandi eigondr e?)a um- „rá?)endr eignarinuar, og væri búi?) a?) verja til hennar „talsver?ium summum framandi penínga (talsver?)u af aimara „manna lé) til breytíngar og umbúta á eignlnni11 Vellsknldabrcfi?), sem fyr var geti?>, frá Svb. Jacobsen til J. H. Júnassen, sem á a?) hafa veri?) útgefl?) 90. Okt. 1866, eptir því sem þa?) sjálft uppáhljúíiar, sem P. G. hafíli sjálfr sami?) og hreiuskrifaþ, — og sem au?)vita?) heflr hlotib a?) vera í höndum vebhafandans, Júnassens, frá því a?> þa?) var?) til, — þetta skjal nefndi P. G. ekki á nafn frammi fyrír löghaldsrHtinnm 27. og 28. Maí 1867, og aukheldr ab hann sýndi þa?) þar e?ir fram leg?)i, og eins fúr þa?) fjærri a?) hann nefndi á nafn þessi húsakaup milli S. Jacobsens og J. H Júriassens, er áttu a?) hafa fullgjörzt me?) afsalsbr. 30. Okt. 1866, er hann haf?)i sjálfr sami?). J. G. Septembermán. kl. 12. m. d. verðr að heimili mínu Velli í Ilvolhreppi, haldinn skiptafundr í félagsbúi Emeriziönu Guðmundsdóttur frá Rauða- felli, og ekkils hennar Sveins Jónssonar. J»eir sem kalla til arfs af búinu, eiga þar að sanna erfðarétt sinn. Kángárþíngs skrifstofu 6. Júlí 1868. H. E. Johnsson. — Við finnum skylt, að gjöra almenníngi að- vart um, að hið svo nefnda »I>úfuvað» á Brú- ará má heita og er ófært orðið, einkanlega fyrir ókunnuga og lítt kunnuga; og af því brotin, sem áin myndar um þær stöðvar, standa ekki á stöð- ugu, þá er ókunnugum nauðsynlegt að spyrja sig fyrir eðr fá fylgd. |>eir sem út yfir ætla á Syfrri- Beyltjum, en þeir sem ætla austr yfir: á Laugar- dalshólum. Biskupstúngnahrepp 26. Júlí 1868. Hreppstj órarnir. — Eitt reiðbeizli og þrjú bandbeizli eru ný fundinn hér út í högum; eigandi getr helgað sér og vitjað til mín að Þormóðsstöðum hjá Skildínga- nesi. 24. Júlí 1868. Marltús Þórðarson. — Beizli með járnstengum og keðju fanst á Rauðarármýrum 11. þ. m.; réttr eigandi getr helg- að sér og vitjað til Bjarna Guðmundssonar á Efsta- dal í Árness. — Ilryssa barkrauð, stjörnótt 8 vetra, snúin- hæfð á aptrfótum, mark: sýlt vinstra, hvarf úr vöktun á Reykjavíkrmýrum 9. þ. mán. og er beð- ið að halda til skila eða gjöra vísbendíngu til mín að Hœðargarði á Síðu eða á skrifstofu þjóðólfs. Marlcús Símonarson. — Hryssa rauðvindótt, 9 vetra, ættuð af Hval- fjarðarströnd, mark: sýlt hægra hvarf úr heima- högum um lok næstl. og er beðið að halda til skila til mín, að Syðra-Lángholti í Hrunam.hreppi. Magnús Magnússon. — Ilryssa, rauð, stjörnótt 6 — 7 vetra, aljárnuð, bustrakað af, mark: sýlt hægra standfjöðr framan, hvarf úr Ilvík. úr vöktun 8.—9. þ. mán., og er beðið að halda til skila til þórólfs þorlákssonar á Arnarholti áKjalarnesi eða að Hamri í Svínavatns- hr. í Húnavatnssýslu. Jón Arnórsson. — Næsta bla?>: þri?)jud. 28. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Étgefandi og úbyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Pretitaíir í prentsmibju íslands. Kiuar þúrbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.