Þjóðólfur - 13.07.1868, Blaðsíða 2
142 —
síðan að nýju «Collegio» hafi verið við bætt, en
það var gjört hér í vor, og grundvöllr lagðr til
nýrrar byggíngar, sem kalla á KebJés »Collegium»,
kent við Kedlé nokkurn, nafnkendan mann fyrir
andrikan sálmakveðskap og sem dó fyrir fám ár-
um í hárri eili. Miklum gjöfum hefir verið safn-
að, og af því svo lángt er síðan, að slík hátíð hefir
haldin verið, þá kom híngað þann dag múgr og
margmenni, biskupar úr mörgum áttum, en erki-
biskupinn af Kantaraborg var formaðr og vígði
hinn nýja skóla. Á undan var samkoma í Sheldon
Thatre, sem kallað er, þar sem vant er að halda
háskólahátíðirnar og fult af skrúðbúnu kvennfólki,
svo sem vant er og lög gjöra ráð fyrir. þíng-
maðr Oxford mr. Clardy, sem er einn helzti maðr
í hinni núverandi stjórn, var hér og stóð upp í
öndverðri veizlu til að halda ræðu, en engi vissi,
hvaðan á sig stóð veðrið; hann gat fyrst engu
orði upp komið, en slíkir menn eru hér ekki vanir
að feila sér við að-tala, og beiddi sinn söfnuð að
taka ekki til, þó sér kynni að verða mismæli og
hann ekki vissi, hvað liann kynni að segja; hann
tók þáupp og las telegram, sem hann hafði feng-
ið rétt í þeirri sömu andrá og það hljóðaði um
þetta banatilræði, og varð þá, sem við má búast,
hljóð og ósköp af því svo margt kvennfólk var við,
en það snérist í fagnaðaróp, þegarað enda bréfs-
ins kom, nefnilega, að sárið hefði ekki orðið ban-
vænt, og lífsvon væri nokkur. Síðar komu nánari
fréttir; morðinginn gekk aptan að og hleypti af
fám þumlúngum frá, og kom kúlan hálfum þuml-
úngi frá hryggnum, gekk á hol um 11 þumlúnga,
en gekk í bug með rifjunum að innan alla leið,
og varð dregin út sama dag. Morðínginn sögðu
sumir væri Fenían, en hvað tilhæft var í því, veit
eg ekki; hér hefir mikið gengið á með morð og
illvirki úr þeirri átt í vetr. í vetr fyrir jólin um
Ijósan dag var tunnu með vítiseldi (grískum eld)
velt að fángelsi-'því, sem einn af Feníum sat fáng-
inn inn í og kveykt í í því skyni, að múrinn
hryndi niðr, og að haVn í þeim ys kæmist út.
þetta hepnaðist þó ekki; en í kríng er þéttbýlt,
helzt af fátæku fólki, og við þennan heljarbrest
hrundu mörg hús og fjöldi manna, konur sern
börn, limlestist, og um lOmanns dóu hryllilegum
dauða.
Annað minnist eg ekki að segja nú í bráð.
í gær eðr fyrradag var í þýzkalandi hátíð í minning
þess, að Lúters varði í Worms var reistr. þar
var Prússakóngr og mikil dýrð og Victoría drotn-
íng sendi sínar hamíngju óskir frá hinu prótest-
antiska Englandi til Prússakonúngs.
Hér hefir í Oxford dáið í vetr faðir háskól-
ans, sem kallað er á skólarnáli hér, nefnilega elzti
maðr háskólans Macbride, níræðr maðr, valinkunnr
og vel lærðr; hann var rektor fyrir Magdalenu-
»collegio» hér, (frá Magdölum mundi eg eiga að
segja); slys hafa líka orðið. Einn stúdent datt útum
glugga á nætrþeli og rotaðist. Annar skaut félaga
sinn á skemtiferð hér á síkinu kríngum Magdalenu
garða, en í voða og slysi. Hér á Englandi er
haldin líksjá yfir hverjum, sem sviplega deyr af
eiðsvörnum mönnum; fyr verðr hann ekki grafinn.
þetta er kallað inquest; sé sá dauði háskólamaðr,
eru háskólamenn í þessari búakvöð; vegandinn
var af öllum kendr sýkn og faðir eða frændi hins
dauða, sem þar var við, vottaði honum sjálfr sam-
sorg sína og kendi hann frían af öllum grun.
Sá háaldraði lord Braugliam andaðist fyrir
skömmu níræðr; einn ágætasti maðr þessa lands
og frægr lögvitríngr; hann var einn af þeim, sem
árið 1802 stofnaði hið nafnkenda límarit „Edin-
burgh rewiew. Um hans löngu æfi er mikið og
gott að segja; hann var af góðu fólki kominn,
skozkr í móðurætt, en norðrenskr í föðurætt, en
komst síðan til æðstu metorða, sem komizt verðr
í þessu landi.
Hér andaðist og í vetr Edmund Head, rúm-
lega sextugr, ágætr maðr og tregaðr af öllum,
sem hann þektu; hann var lærðr málfræðíngr og
meðal annars las hann íslenzku nærfelt sem inn-
lendr maðr, og hafði mikla elsku á öllu, sem ís-
lenzkt var; hann var eðliborinn maðr af gamalli
ætt, en síðastr sinnar ættar, því einasti sonr hans
druknaði í Canada fyrir tæpum 10 árum.
DÓMR YFIRDÓMSINS
í máli.nu: Svb. Jacobsen, kaupmaðr, eðr verzlun-
arhús hans S. Jacobsen & Co. í Liverpool gegn
Henderson Anderson & Co. samastaðar.
(Framh.) Af rúknm þeim sem nii vorii talin, og þareíi á-
frýendrriir lanngu fyrir löghaldsgjúrþina 28 Maí 1867, nefnil.
30. Okt. 1866 ekki aí) eins höfhn úþlazt afsalsbrúf fyrir hús-
eigninni nr. 1 í læknisgútn hiir í bænnm, heldr voru þeir
einnig búnir aí> fá hana afhenta súr í Mar/.mánaí>i 1867, og
1. Apríl f. ár búnir afe greiba af hendi allt kaupverftiíl (sbr.
réstarskjalfí) nr. 7), og þaretl hinn fyrri eigandi eignarinuar:
Júnassen verzlunarstjúri, er aldrei liaftíi látiþ þínglýsa afsals-
brúfl sínu, þannig var kominii útúr hverskonar rkttarsambandi
vit) hana laungn fyrri en löghaldib gjörbist, þá vertlr fúgeta-
rettarúrsknríiinn 1. Júlí f. á. ab fella úr gildi, en húscign-
ina ab leysa úr hirru margáminsta löghaldi 28. Maí f. á-
þeim áfrýendunnm til handa, og verbr í annan stab ab skylda