Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 4
148 — nauðsynleg fyrir alla þá sem hafa veiðarfæri o. s. frv. undir höndum. Aðferðin er þessi: Taka skal hreint tréker, er tekr 120 potta af vatni; en í því má ekkert járn vera að innanverðu; því að það skemmir litinn. I ker þetta skal láta 100 potta af hreinu köldu vatni, og þarsamanvið 3 pund af blásteini (koparvitríóli), og er bezt að bræða hann áðr í litlu einu af volgu vatni, og hella því síðan saman við kalda vatnið í kerinu, eða mylja blásteininn í sundr í dust, áðren hann er látinn í kalda vatnið; síðan skal hræra í ker- inu, svo að blásteinninn samlagist vatninu, og allr lögrinn jafni sig sem bezt, og blásteinninn bráðni allr. J>egar blásteinninn er þannig bráðnaðr í ker- inu, geta menn, ef þeir vilja, haft gráðustokk (Baro- meter), og haldið honum niðri í leginum, til að reyna, hvort hann sé nógu sterkr, eða fullmagn- aðr, en það er eigi fyr, en mælirinn fellr niðr til 8° L þegar lögrinn er þannig gjörðr, er látið of- an í hann svo mikið af segldúk, netum, hampi eða hör, sem rúmazt getr í kerinu. Segldúkr er venjulega látinn liggja í frá 36 til 48 stundir, eptir því, hversu þykkr hann er. Nótgarn og net þurfa lengri tíma, einkum stórspunninn hampr; hann verðr að liggja í leginum að minsta kosti 40stundir, ogþað alltað 60 stundum, eplir því, hversu stórgjört er í hverju fyrir sig; t. a. m. ef barka skyldi 60 faðma laung færi, vildi eg ráða til, að láta þau liggja í legi þessum allt að 60 stundum; en aptr á móti smáspunnin silúnganet eigi yfir 36 stundir. Síðan er allt tekið aptr upp úr leginum, og látið síga úr því ofan í ílátið, svo að lögrinn eigi spill- ist, og síðan skal þurka það, sem bezt að verðr, og þá er þessari börkun lokið. Ef sami lögrinn er notaðr optar en einu sinni, missir hann, eins og nærri má geta, krapt sinn, svo að hann verðr eigi svo sterkr, sem hann þarf að vera; verðr því að bæta í löginn nokkru af blásteini, svo að hann verði nógu megn. Ef menn vilja vita, hvort lögr- inn er nógu magnaðr, má taka nokkuð af honum og láta í hvítt glas, og láta drjúpa í það nokkra dropa af salmíak-spiritus, þángað til lögrinn skiptir lit- um. þegar lögrinn er nægilega sterkr, bregðr á hann bláum lit, en sé hann of linr, verðr hann grængulr. þegar lögrinn er orðinn úttæmdr eða mjög garnall, er bezt, að arða eigi lengr upp á 1) pennarc gráíiustokk mun þ(5 naumast þurfa, því aþ þegar inenn láta blásteininn vera eptir rettu hlntfalli á móti vatn- ími, ems og áfer er sagt, man litrinn verþa mátulega sterkr. hann, heldr búa til annan nýjan á sama hátt og áðr er sagt. Svefneyum, 13. dag Júlímán. 1868. Hafiiði Eyólfsson. DÓMAR YFIRDÓMSINS. I. í málinu Svb. Jacobsen, kaupmaðr, eðr verzlun- arhús hans S. Jacobsen & Co. í Liverpool, gegn Henderson Anderson & Co. samastaðar. (Nibrlag). Einnig hafa hinir stefndu framlagt vehsknldabröf, dags. 1. Apríl f. á. (1867), þar sem verzlnnarstjóri Jónas- sen vebsetr bóndannm Magnúsi Jónssyni — eptir því sem kvebií) er ab orbi í skjalinu „húseign sína nr. 1 í Læknis- götn“ fyrir 550 rd. peníngaláni; en bæbi heflr hann (Jónas- sen) skýrt frá, ab hann hafl gjört þetta eptir tilmælnm S. Jacobsens kaupmanns, því handa honum hefbi hann útvegab peníngalán þetta á saghan hátt, og svo muridi þessi einstak- lega tiltekt Jónassens („denne hans eensidige Handling") alls ekki geta sýnt (fram á þaí>), aí> hann beffci ekki áfer verife bú- inn afe selja kaupmanni S. Jacobsen eignina. pegar nú skal kvefea á um ímissi þann og skafea, sem áfrýandi hyggr afe hatm befeife hafl fyrir löghaldife og fyrir þafe þeir hindrufeust frá afe byggja („opfure") hús þafe er þeir voru byrjafeir á, þá hafa þeir (afe vísu) lagt nifer (,beregnet“) þannig: Ed. Mrk.Sk. 1. Fyrir Pakkhúsleigu ....................... 200 „ „ 2. — skip, sem legife hafa á hófninní (,,Ueden“) án þess afe gota aflermt............. 1000 „ „ 3. Til hússmifeanna samtals .................. 5804 2 8 4. Rýrfe á byggíngarefnunum.............. 1000 „ „ 5. Renta 7 af 100 rd. af áfölinum útgjöldum til byggíngarinnar 11,482 rd. 1 mrk. 1 sk. . . 803 2 8 Til samans 8807 0 „ 6. Fyrir verzlunarhnokki „Tort“ og gjaldtraust- spilli .................................... 3200 „ „ og hafa þeir, afe sleptnm 8tökum dölum, talife þetta allt til samans 40,000 dala. En afe því er vifevíkr þessum 5 fyrstu tölulifeum þá flnnr landsyflrréttrinn ekkert verulegt vife þá afe athuga, nema afe því leyti, afe skafei sá, er her ræfeir um, virfe- ist afe eiris geta talizt frá 1. Júlí f. árs. En aptr vifevíkjandi 6. tölulifenum, þá verfer þafe ekki varife, afe hife umrædda lög- liald hlýtr afe hafa haft í för mefe ser talsverfean verzlunar- hnekki, niferdrep („Tort“) og gjaldtraustsspilli til handa áfrý- eridunum, en eigi afe sífer virfeist okki verfea rfettar álitife, en afe tölulife þenna (6.) megi þannig nifer setja, afe hinum stefndn gjörist oinum fyrir alla og öllurn fyrir einn afe greifea áfrý- endunum alls afe eins 20,000 rd. mefe rentum frá dagsetníngn yflrrettarstefriurinar og þángafe til allt er af hendi greitt, og skal rentur þessar ákvefea til 5°/o, en 200 rd. í málskostnafe, afe auki. — þarefe hinn stefndi kanpmafer Anderson, í bréfl sínu til réttarins dags. 22. Okt. 1867, því er liann sendi yflr- dómsforsetanum og sifeau var framlagt, heflr látife ógætt þess velsæmis („Sömmelighed"), er gæta ber og vife hafa í súkn og vörn mála, eins í bréftun þeim, eins og í sóknar- og varnar- skjölnm, sem lögfe eru fram fyrir rettirm, þá má hann eigi komast undan lagaábyrgfe þeirri, sem hér af leifeir, og virfeist, afe sú ábyrgfe sé hæfllega metin til 30 rd., er skal til falla nJústizkassanum“. „því dæmist rfett afe vera:“

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.