Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 5
— 149 »Hinn iSfrýaíii fiigetaréttarúrsknríir 1. Júlí 1867 skal ú- gildr vera, og skal húsiíi nr. 1 í læknisgötn liJr í staílnnm °g lúí) sú er því fylgir, vera leyst úr löghaldi þv(, til handa úfrýendnnum, sem á eign þessa var lagt meþ fúgetarettarúr- sknrí)innm 28. Maí s. árs. Svo skuln og hinir stefndu verzl- onarhúsií) Henderson Anderson & Co., einn fyrir alla og allir fyrir einn, greiíia áfrýendunum S. Jacobsen & Co. 20,000 (tnttngu þúsnndir ríkisdala) r. m. meS 5 pC. rentu frá 21. Okt. 1867 og þánga?) til afgreitt or, samt 200 rd. í máls- kostnab. Hinn stefudi kanpmabr Robert Anderson skal lúka 30 rd. sekt til „Justizkassans". „011 útlát, þan er lifir orn dæmd, skuln greidd af hendi innan 8 vikna frá l'iglegri birtíngu dúms þessa, aí) vib lagbri aíifór ab lögum01. II. ímálinu: hreppstjóri Einar Einarsson, (að Ráða- gerði á Seltjarnarnesi), gegn skólakennara H. Ivr. Friðrikssyni. (Uppkvetiinn 20. Apríl 1868. Afríandinn Einar hroppst. Einarsson hafbi fengib gjafsúkn veitta bæbi fyrir herabs- rbtti og yflrdúmi, og súkti P. Melsteb fyrir hans hönd, en Balldúr Kr. Fribriksson hélt sjálfr nppi vörnirini). „Meft iandsyflrréttarstefnn frá 13. Jan. þ. á. heflr hrepp- stjóri Einar Einarsson í Uábagerbi í Seltjarnarneshreppi sem abaláfríandi, áfrýab ankaréttardómi hérabsdómarans í Gnll- bríngnsýsiu frá 2. Október seinastl., sem dæmdi hann tii ab borga skólakennara H. Fribrikssyni, sem ab sínu leyti heflr gagnstefnt málinu til laudsyflrréttarins, 13 rd. 32 sk., sem ab- aláfrýandinn, í vor sem leib, hafbi heimtaí) og gagnáfrýandi greitt honum í útlaiisnargjald fyrir 25 kindr, sem hann átti, og áttu ab hafa sloppib fyrir hoiium úr Reykjavíkrlandi inn í land Seltjarnarneslirepps, og lieflr abaláfrýandinn gjört þá kröfn, ab þessnm dúmi verbi algjörlega breytt, og hann dæmdr sýkn af kærum og kröfum gagnáfrýandans, og þossi skyldabr til, ab borga honnm málskostnab fyrir bábnm réttnm. Gagnáfrý- andinn heflr í annan stab krafizt þess, ab hérabsdúmrinn, ab því leyti sem þá ídæmdu peníngagreibslu snerti, verbi stab- festr, en ab öbru leyti breytt þannig, ab abaláfrýandinn verbi dæmdr til ab borga houom málskostnab, bæbi vib hérabs-og yflrréttinn, skablaust, og enn fremr, ab sú 2 rd. sekt til dúms- málasjóbsins, sem hérabsdúmrinn eptir L. 1—12—d gjörir honnm ab greiba, verbi látinn falla nibr“. „Málib sjálft er þannigundirkomib, ababaláfrýandinn, sem er hreppstjóri í Selljarnarneshreppi og sem hafbi af sýslu- ffianninum í GuIIbríngusýslu, til þess ab varna útbreibslu klábans til hreppsins, fengib meb bréfl 21. Marz f. á. Iieimild 1) pess var fyr getib, ab yflrdúmsforsotann herra Th. Jún- asson etazráb groindi á vib hina 2 mebdúmendr sína um Þessa dúmsnibrstöbn. Nibrlag ágreiníngsatkvæbis þess, er dags. 61 25. Apríl þ. á. og haun lagbi fram til búkar ábren dúmr- *nn væii upp kvebinn, hljóbar þannig, útlagt á íslenzkn: „Jiví dæmist rétt ab vera:“ „Hinir stefndu: kaupmabr Henderson, Anderson & Co. e,8a af kærum áfrýandanna S. Jacobsens & Co. fríir ab vera. Málskostnabr fyrir bábum réttnm falli nibr. Fyrir úsæmi- legan ritmáta sinn skal hinn stefndi kaupmabr Anderson lúka 30 rd. r. m. til Justizkassa íslands. Jiessi hin dæmdu útlát ber ab greiba iunan 8 vikna frá löglegri birtíngu þessa dóms, aí> Vib lagbri laga-abför“. og vald til þess, ab handsama hverja ntanhrepps kind, sem hittist í nefndum hreppi, og ab láta eigandann annabhvort leysa hana út, eba gjöra hana, ef hún væri meb klába, upp- tæka til hreppsins, tók og lét taka á næstlibnu vori upp fyrir gagnáfrýandannm 25 kindr, sem hann átti, og áttn ab hafa sloppib úr vöktun í Reykjavíkr landi inn í Seltjarnarneshrepps- land, nefnilega inn á land jarbarinnar Skildínganess, sem á land ab Reykjavíkr landi á þá einu hlib, og lét abaláfrýand- inn gagnáfrýandann síban leysa kindrnar út: 15 meb 64 sk., en 10 meb 32 sk. hverja, hvab gagnáfrýandinn gjörbi, er ab- aláfrýandinn okki vildi sleppa kindnnnm vib hann fyrir minna útlausnargjald; en þarsem hami þú hins vegar áleit rétti sín- nm of nærri gengib meb þessnm abtektnm hreppstjúrans eba abaláfrýanda, og séríiagi ab hann hefbi skort lagaheimild til ab setja sér sjálfdæmi, hvab uppkæb útlausnargjaldsins snerti, höfbabi hann mál út af þessu gegn abaláfrýandannm vib hérabsréttinn, meb þeirri nibrstöbn er nú var sagt, þar sem ekki þúkti lögloga sannab, ab kindrnar hefbi verib í landi Soltjarnarneshrepps. Abaláfrýandinn heflr nú, eptir ab dúmr var genginn í málinu vib hérabsréttinn, sótt um og öblazt konúnglegt leyflsbréf til þess ab taka þingsvitni til npplýsíngar um þab, hvar kindrnar hefbi verib teknar, og síban lagt þetta þíngsvitni fram hér vib réttinn, og virbist ekki betr, en ab meb þessu þíngsvitni sé sannab, ab 13 af þeiin umgetnn 25 kindum bafl verib teknar í Seltjarnarnes- hrepps landi (sic), og þannig í Seltjarnarneshreppslandi, en um þab, hvar hinar 12 hafl verib teknar, er engin npplýsíng komin fram í hinu umgetna þíngsvitni. Hér getr því einúugis orb- ib spursmál um útlausnargjaldib fyrir þær 13 kindr, sem sönnun er komin fyrir ab hafl verib komnar iun í Seltjarn- arneshrepps land og verib teknar þar eptir fyrirmælnm eba ab undirlagi áfrýandans og hann svo tekib útlausnargjaldib fyrir“. „Eins og málib liggr fyrir, haffti abaláfrýandinn ab vísn heimild til ab handsama kindrnar og til ab heimta útlansu- argjald fyrir þær, ab því leyti þær hittist fyrir í Seltjarnar- neslirepps landi og gagnáfrýandinn heflr líka vibrkent þessa heimild, en þab sem hann heflr ekki vibrkont, né viljab vibr- kenna, er þab, ab abaláfrýandinn hafl haft nokkra lagaheimild til þess ab sotja sér, eins og hann gjörbi, sjálfdæmi hvab npphæb útlausnargjaldsins snertir, og enga heimild gefr bréf 6ýslumannsins honnm til þessa, heldrhefir sýslnmabr augsýni- lega ætlazt tii, ab um útlausnargjaldib færi eptir samkomu- lagi og málavöxtum, og ef samkomulag ekki kæmist á, ab yflr- valdib eba dúinarinn skæri úr, og þessa skobun hlýtr lands- yflrréttrinn einnig ab abhyllast, og þab því fromr, sem upp- hæb útlausnargjaldsins virbist hærri en gúbu hófl gegnir, eba sem útheimtist til þess, ab auguamibinu af upptekt fjárius, sem sé ab varua því, ab fé utanhreppsmanna kæmi inn í hreppinn og flytti, ef til vildi, í sér og meb sér fjárklábann þángab. Réttrinn getr því ekki fallizt á þá heimtubu upp- hæb útlausnargjaldsins, en þar sem abaláfrýandinn enga vara- kröfu hefir gjört, ef svo færi, ab réttrinn kæmist til þessarar nibrstöbn, en haiin einúngis heflr kraflzt þess, ab haun vorbi dæmdr sýkn af öllum kærum og kröfum gagnáfrýandans, sem er þab sama sem afe heimta, ab þab af honum tekna útlansn- argjald hjá gagnáfrýandanum verbi stabfest, en réttrinn hins vegar þú verbr ab álíta, ab abaláfrýandinn hafl haft heimild til ab heimta slíkt gjald eptir bréfl sýslumannsins, og gagn- áfrýandinu í annan stab heflr gjört þá vara-réttarkröfu, ab útlausnargjaidib, svo framariega sem réttrinn skyldi komast

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.