Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 6
— 150 —
til þeirrar DiírstöSu, aíi lionum bæri ab greiíia þaíi, yr?)i ekki
ákvebií) hærra eu 8 sk. fyrir hverja kiud, álítr laudsyflrrettr-
iun, þar sem eugin vara-krafa liggr fyrir frá abaláfrýandans
háifu, aí> réttast sé a?) miba npphæ?) gjaldsinins vib varakröfu
gagnáfrýandans, og abaláfrýandanu beri því ab dæma skyldan
til ab borga gagnáfrýaudanum þáX3 rd. 32 sk. ab frá dregn-
um 8 sk. fyrir hverja kiud af þeim 13, 6em sannab er ab
teknar hafl verib í Seltjarnarneshreppslandi, eba til samns 12
rd. 24 sk., og meb þessari breytíngu ber hérabsdóipinu ab
stabfosta, hvab npphæb útlausnargjaldsins snertir*'.
„Hvab þá gagnáfrýandanum ídæmdu sekt til löggæzln-
sjóísins áhrærir, þá er hún, eptir því sem rába má af hérabs-
réttargjörbunnm, bygí) á því, aí) hann (gagnáfrýandinn) í sókn-
arskjali sínu til hérabsréttarins frá 18. Sept. f. á. heflr viþ-
haft þan ummæli nm bréf sýslumannsins eba hérabsdómarans
frá 21. Marz seinastl.: „þab er ekki ónýtt skjalib þabl!" hver
orb dómarinn álítr viþ höfb í „hábi“; en réttrlnn getr ekki
álitii) ab þessi orb, hvorki eptir þeirra bókstaflegu bljóbnn,
né eptir samhengi því sem þan standa í, sé meibandi eba
ósæmileg, og því síbr sektaverb, eg hlýtr því krafa gagnáfrý-
andans, ab sú houum þanuig idæmda sekt falli nibr, ab tak-
ast til greina“.
„Málskostnabr fyrir hérabsréttiunm og yflrdóminum virí-
ist eptir málavöxtum eiga ab falla nibr, og málsvarnariaun tii
abaláfrýandans skipaba málsfærslumanns, sem hæfllega virb-
ast rnctin til 10 rd , aí> borgast úr opinberum sjóbi".
„Ab því leyti málib heflr verib gjafsóknarmái, vottast, ab
mebferb þess og rekstr heflr verib forsvaranleg".
„því dæmist rétt ab vera“:
„Hérabsdómrinn á, hvab þau ídæmdu fjárútlát snertir,
óraskabr ab standa, þó þannig, ab abaláfrýandinn aþ eins
borgi gagnáfrýandanmn 12 rd. 24 sk. r. m. Sú gagnáfrýand-
anurn ídæmda sekt til löggæzlusjóbsins falli nibr. Málskostn-
abr fyrir bábum réttum falli uibr. Abaláfrýandans skipaba
málsfærslnmanni P. Melsteb, bera 10 rd. í málsvarnarlaun,
sem borgist honum úr opinberum sjóbi. Dóminum livab hin
ídæmdu fjárútlát snertir, ab fullnægja inuan 8 vikua frá hans
iöglegri birtíngu, undir abför ab lögum".
(Aþsent.)
Árið 1868. nr. 30.—31. blaðs. J>jóðólfs 123
stendr aðsend grein þess efnis, að hún lýsir því
yfir, að við Kjósarinenn, sem góðir þegnar í kon-
úngsríkinu, munnm vilja hlýðnast lögunum og þá
einnig hinum íslenzku vegabótalögum, sem við
Kjósarmenn álítum eitt oghið sarna. — Enn hvar
þjóðvegrinu sé fyrir alda og óborna frá Botnsá
suðr á Svínaskarð, þá getr höfundrinn skemt sér
við það, að hann, sem maðr segir, átti kollgátuna,
nú er þessi efasemd leyst, eptir fylgir að gjöra
liöfundinum skiljanlegt, hvers vegna að maðr hefir
ekki gengið undir manns hönd að bæta veginn á
áminstum stað; það kemr til af því, að við í okk-
ar hreppi köllum það að hlýða lögunum, að borga
það löglega niðrjafnaða vegabótagjald eptir þeirri
mælisnúru sem lögin tiltaka. — Eg vil ekki fara
út þá sálma, að peníngr er líttnítr ef ekki ónítr
sem manninn vantar; nl. svo að skilja, þetta vega-
bótagjald getr ekki verkað, hjá okkr fyrrenn okk-
ar góða yfirvaldi hr. IE Clausen auðnast að brjóta )
ísinn á máske mikið torveldari stöðum í sýslunni
en hér ræðir um ; en hann er það yfirvald að hann
snýr athygli sínu að alfaravegi í Kjósinni þegar
kríngumstæður leyfa. — Að endíngu vil eg aptr
reyna til að eiga kollgátu á móti hinni; maðrinn
sem greinina skrifaði mun ekki búa í hlíðum eða
halilendi þessa lands, og hefir eptir því enga ímynd
um hvað snjófióð ár og lækir geta verkað til ógreiða
vegunum, jafnvel á einu ári hvað þá lengr.
Skrifab 24. Júilí 1868.
frá hendi Kjúsarmanna.
— Arferði, aflahrögð o. fl. — Síðan um Hvíta-
sunnu en þó einkum síðan um Trínitatis hafa gengið
lotulaus votveðr og rigníngar allt til 27. þ. mán.,
og það svo, að hér syðra hafa eigi komið nema
einir tveir þerrir dagar frá morgni til kvelds á öllu
þessu tímabili, en margir dagar svo í röð, og vik-
um saman, að eigi tók af steini. jþessi sama rign-
ingatíð hefirgengið um Dali, umhverfis allanBreiða-
fjörð, um Strandasýslu og jafnvel einnig Húna-
vatnssýslu vestanverða, og yfir gjörvallt Suðrland
austrað Mýrdalssandi; austar að höfum vér eigi r
fregnir ekki heldr úr þíngeyarsýslu, en um Eya-
fjörð og Skagafjörð voru miklu vægari rigníngar
allt framundir framanverðan þennan mán.; sama
er að ráða af bréfum af Vestfjörðum um sama
leyti. Allr saltfiskr, er búið var að taka úr salt-
stakk og verka upp til þerris, lá fyrir skemdum, og
var orðinn skemdr frá að vera gild og góð vara
hjá mörgum manni, ekki að tala um voratla, er
ætlaðr var til harðfisks; mórinn og annar eldiviðr
er þurka skyldi, hefir beðið stórskemdir og mikla
rýrnun, og eldiviðar vandræðin alstaðar til sveitanna
einstakleg, en miklu vægari við sjóitm hér syðra,
þar sem nægð steinkola hefir verið hér að fá við
vægu verði. Víða erog kvartað yfirþví til sveitanna,
að allr málnytnfénaðr en þó einkum ásauðrinn hafi
gelzt stórum í þessum sífeldu kalsa rigníngum.
Kaupstaðarullin hefirog verkazt fremr illa og margr
lagðr komið blakkr og miðr þurr til kaupstaðar að
þessu sinni; öllum gefr að skilja, hve erfitt hefir
verið fyrir alla sveitamenn að reka kaupskap sinn
og að komast urn jörðina í þessari ótíð. Gras-
vöxtr var og er orðinn í bezta lagi víðsvegar
um land, og það jafnt á túnum sem útjörð; þess
vegna tók almenníngrnú til sláttar allt að því viku
fyr en almenn venja er til, var því einkum að skipta
um Breiðafjörð og í héruðunum þar um kríng, ein-