Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 30.07.1868, Blaðsíða 7
— 151 — stöku menn hér syðra tóku til sláttarins fyrir og urn mánaðamótin; en sá mánaðar-hrakníngr mun 'erða næsla rýr til mjólkrnytja, þótt hann þorni. þessa 3 dagana 28.—30. þ. m. hefir verið bezti þerrir, og sýnist nú veðráttan brngðin til eindreg- ins þurveðrs um sinn. — Fisltiaflinn hér syðra hefir haldizt fram á þenna dag í betra meðallagi um öll nesin síðast í gær var hér um 35 fiska hlutr af stútúngi og þorski á »miðinu", og ísuafli frá 40—120. Flestar jagtirnar hér syðra liafa ogafl- að þorsk fremr vel síðan um Jónsmessu; en gæfta- leysi bagaði bátaaflann allan þenna mánuð fram- anverðan. Lítill og rýr vorfisksafli beggjmegin Jökuls, en aðkvæðagóðr hákallaafli við Búðir, og einnig á Ilreiðafirði (frá Svefneyum og að Flatey). Ilákallaaflinn »í minna lagi« umhverfis Isafjarðar- djúp og Yestfirði fram til miðs þ. mán.; aptr höfðu flestar eðr allar þær jagtir norðan úr Eyjafjarðar- sýslu, er komu við á ísafirði í sumar, afiað vel liákall og sumar mætavel. — Fiskiafiinn um alla ísafjarðarsýslu frá páskum og fram til 12. þ. mán. hafði verið lítill og rýr; í bréfi þaðan, 13. þ. mán. er skrifað, að þar í sýslu muni þeir vera mjög fáir ef nokkur sé, er hafi 50—GO rd. upp úr hlut sín- um á þessu tímabili. þakkarávarp. — I mítium bágbornu kringumstæíium it næstliímu ári, sbkum þess eg misti rninn elskaba ektamann Eirík Eiríksson i sjáinn, eins ogsjá má af þessu bl.f.á.bls. 189 —, Itafa margir heiíirsmenn hér í sókn og vítiar rétt mer hjálparhönd, mehal hverra eg fyrst og fremst tel dómkirkjnprestinn prófast 0. Pálsson, er gat' mér 1 rd. og 1 dagsverk, Landfógeti herra A. Thorsteinson 1 rd.; biskup P. Petnrsson 1 rd.; herra Th. Jónasson 1 rd.; A. Randrup 1 rd.; B. Thorsteinson 1 rd.; B. Guunlangsson 1 rd.; S. Melstet) ld.; skólakennari Jón þor- kelsson 1 rd ; Levinsen 1 rd.; Gudmundr bóndi Erlendsson 1 rd.; Jón málaflutníngsm. GnSmundssou 1 rd.; 0. 0. Robb 1 skeffu af rúgi; H. T. A. Thomsen 1 skeffu af rúgi; S. Jakobsen 1 skeffu af baunum; G. Zöega 1 rd.; E. Zoega 1 rd ; Jón bæar- fulltrúi pórbarson 1 rd.; H. St. Johrisen 1 skeffn af rúgi; H. Sivertscn 1 rd.; J. Heilmann 1 skeffu af rúgi; N. Níelsen 16 sk.; R. Anderson 2 rd.; Cbr. Zimsen 1 skeffu af bánkab.; Jens Sigurbsson yftrkennari 48 sk.; Frú Bojesen 2 rd.; herra Hrockhaus 9 rd.; ekkja Gubrúri Vigfúsdóttir 1 rd.; Magnús 1‘reppstjóri á Dysjum 2 rd.; Sigurbr bóndi Fritiriksson 1 rd.; faktor Th. Stephenserr 1 rd; Helgi tresm. Jónsson 1 rd.; kairpm. w.Fischer 2 rd ; dýralæknirT.Finnbogasorr 2 rd.; Björn Hjaltesteí) járrismiíir 2 rd.; 1 kind og hálfa tunnu mjöls. Enn fremr hafa þeir herrar eptirgefll) mör skuldir: konsúl Smith lö rd ; kanpm. 0. P. Möller 10 rd.; kaupm E. Waage 2 rd.; Gu?)m. kaupm. Lambertsen nokkra skuld; Árni bóndi Odd- son 20 rd. pess ntan fiakka eg serílagi þeim heiíírshjóiium: er svo inargvíslega hafa I«■ 11 og hjálpa?) rnér í mínnm einstæ?)íngs- skap ; ageut Ó. Finsen og húsfrú lrans, er tóku af mér barn 1 missiri, T. Fimbogason og hans húsfrú, er tóku lii?) sama barn í vetr af mör fyrir ntan allt anna?) gott, þar næst tel eg B. Hjalteste?) og konu hans systur rnína, Th. Stephensen og R. húsfrú haus, W. Fischer og húsfrú hans; Jón Arason og kona hans hafa og í margan máta hjálpa?) mér og styrkt. Enn fremr heflr herra sóknarprestr minn prófastr Ó Pálsson komi?) me?) 4 rd. til mín sem gjöf er hanii hefr útvega?) mér af sínnm gó?)vilja. pessum ofangreirrdu hei?)rsmönnum, og frúm þakka eg af öllrr hjarta þeirra hjálp, er þau hafa rett rnér í mínnm bágbornn kríngiimstæ?)um, og bi?) eg gu?) a?) launa þeim er þeim mest á liggr, allar þessar velgjör?ir, sem eg me?) vir?)íngarfullu hjarta bi?) og óska. Reykjavík, 20. Júní 1868. Anna Eiríksdóttir. Dáinn. Miðvikudaginn 2 2. þ. mán. þóknaðist drottni að kalla til eilífrar hvíldar föður okkar og tengda- föður, hinn merka og góðfræga kaupmann PETER DUUS hér í Keflavík, á hans 73. aldrsári, eptir lángvinnar og þúngar þjáníngar; þetta finnum vér skyit að tilkynna vandamönnum öllum og þeim ó- tal mörgu utanlands og innan, er við hann hafa skipt, þekt hann og virt um lians latingu og fram- kvæmdarsömu lífsleið hér á landi. Jarðarförin, frá heimili hans hér í Keflavík og til Utskálakirkju, verðr næstkomandi laugardag 1. dag ÁgÚSt. Keflavík, 24. Júlí 1868, Ilans P. Duus. D. A. Johnsen. FJÁRMARK. sira Stefáns Thorarensens á Káifatjörn, breytt: Stúfrifað bæði, gagnbitað bæði. AUGLÝSINGAR. Leiðrettíng: í uppboðs auglýsíngu sýslumannsins í Árnessýslu, í J>jóðólfs blaðinu 10. þ. mán. á- hrærandi uppboðssölu á V2 úr jörðinni Útverk- um á Skeiðum, liefir misprentazt 1V2 hndr. fyrir 11% hndr. Til Strandarlcirkju í Selvogi hafa enn fremr gefið : 20. Júní áheiti frá ónefndri konu í Laugardal 3 rd. 26. — — frá ónefnd. hjónum í Flóa . 2 — 9. Júl. — frá ónefndum 1 - 10. — — frá ónefndum í llorgarfirði . 2- ^ 11. — — frá ónefndum í Biskupst. . 1 — 12. — — frá ónefnd. í Rángárv. . . 2 — Að þessum llrd. með töldum voru prófastinum í Árness. afhentir, 11. þ. m. samt. 9G rd. 24 sk. sem gjafir til Strandarkirkju í Selvogi, er hafa verið af- hentar á afgreiðslustofu f»jóðólfs á tíma bilinu frá 7. Júlí 1867—1 1. Júlí 1868; auglýsíngar- og umboðslaun þar af tekin 3 rd. 8sk.; 8 gefendr af 44 alls höfðu sjálfirborgaðauglýsíngarkostnaðinn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.