Þjóðólfur - 13.08.1868, Page 3
155
var í Mýrdalnnm. Bjargaiskortrinn, sem nú Toflr yftr, er miklu
almennari og yflrgripsmeiri beidren lier var t. d. 1861 íBorg-
Mfjaríiar- og Gnllbríngnsýsio, og þá var þessurn sýslum einum
saman útvegaíir 7,000 rd. styrkr til kornkaupanna; eins Skaga-
fjarílar- og Eyafjarílarsýsln í fyrra 6 — 7000 rd. samtals til aí)
geta fengiíi þær 500 tunnur af styrktarkorni, er stjúrnin sendi
þángaþ.
En þaí) virþist aíigæzluverlbast og viþsjálast af iillu, ef
stiptamtií) ætlar sveitunum a?) endiborga kornlán þetta a%
fullu á þann liátt, sem stúngib var upp á f brMnu til kanp-
manna, nefnil. á einum þrein árum, í staí) 7 ára greiílsl-
unnar, sem stjúrnin heflr jafnan veitt til þessa. Styrktarkorn
þetta á ekki ab vera til þess a?) oins, aí) svipta fátæklínginn
brábahúngrinn í votr, heldr eiunig og mikln fremr til þess
mebfram, aí) hann þurfl ekki aí) draga á barkann eina bjarg-
argripuum sem hann á, eba málnytukúgildiim, til ai) svipta
sig og sfna brábahúngri. En sknli nú borga aí> fullu lánií) á
einum 3 árnm, hver úrræbi iheflr þá fátæklíngrinn til þess
önnur en þau, ab seljá einhverja málnytuskepnuna, sem hann
ekki má niissa, og sem eiumitt kornlán þetta á aí> hjálpa
honum til aí) stínga fram af, svo ab honnm geti orbib þaþ
bjargarstofn til frambúbar? J>a?) erstór mimr á því fyrir fá-
tæklínginn, hvort hann má endrborga t. d. 2 korntnnnur me?)
3 —4rd. árlega í 7 ár aí> mebtaldri rentu, |eí)a hann má til
a?) láta 8 — 9 rd. árlega á hinum naistn 3 árnm, þó þaí) væri
rentnlaust, því rentu af 3—4 rd. árlega munar engan í sjö
ár, en 8—9 rd. greiþsla á ári, nmfram Cunur gjöld, getr geít
fátæklínginn ai) öreiga og sveitarlim.
— Með Norðrlandspóstinum, sem kom hér sein-
ast í Júní þ. árs, bárust ritstjóra þessa blaðs eptir-
fylgjandi tvö bref. f>au sýna sjálf sitt umtalsefni,
og eins livernig á því stendr, að »J>jóðólfr« heflr
ekki fœrt þau fyr en nú. Út af því, sem lagt er
fyrir í enda hvors bréfsins fyrir sig, skulum vér
minnast þess, að síðan bréf þessi bárust oss með
norðanpósti, hafa að vísu komið út 2 númer af
»Baldri» og ekki fleiri, en í hvorugu þeirra blað-
anna hefir seinna bréflð, þetta til Baldrs sjálfs,
komið fram.
„Skrifaíi í Júní 1868“.
„Horra ritstjóri þjóþólfs Jón Gu?)mundsson“.
„Me?) brefl þessu sendist y?)r, herra ritstjóri, eptirrit af
greiriarkorni, erver í dag liöfum sent ritstjóra „Baldrs“, og
jafnframt bei?)zt þess, a?) hún yr?>i preutu?) í bla?)inu hi?) allra
fyrsta. Ver?)i mí greiuin eigi prentn?) í „Baldri“ í tveimur
næstn blö?)um, er koma út eptir þa?), a?) nor?)anpóstr er kom-
inn su?)r, álítum vór sem hann neiti greiuinni móttöku, og
bibjum þá ybr a?) prenta hana í y?)ar hei?)ra?a bla?i“.
»Noltkrir norðlendíngar».
„Til ritstjórnar Baldrs“.
„Vór, sem ritum y?)r þessar línur, erum, eius og þör geti?)
nærri, kaupendr bla?)6ins; visr leyfum oss því a?) suúa oss a?)
ritnefndinni me?) þeirri ósk e?ia röttara bæn, a?) Baldr ekki
framar ati sig í leirburbinnm úr þessum Jóni Olafssyni,
því satt y?>r a?) segja, höfum vór aldrei sé?) á prenti eins illa
ort rugl eins og eptir hann. Kanuske þessi palladómr um
Öhlenschlager si) líka eptir hann í 9. bla?>i „Baldrs"; þaí) er
a?) minsta kosti nógn líklegt, því hva?> elskar ser líkt, og
þess vegna getr hann ekki abhyllzt Ohlenschlager. Vör
undru?)nmst því mjög, er vér sáum, a?) „Baldr“ baf?)i teki?)
þvilíka grein e?)a sami?) hana; þa?) ver?)r hálfhlægilegt, þegar
menn þó vita, a?) anna?) eins skáld eiris og Tegnár biskup
krýndi Öhlenschlager í dómkirkjunni í Lnndi me?) „Lanrbær-
krandsinum“, sem mesta skáld Norbrlanda. þa?) játum vhr
gjarnan, a?) margt mgl er til eptir Öhlenschlager, „sed inter-
duni bonus dormitat Homerus11, (forláti?) þessa latínnklausu, en
þer hafi?) sjálflr slett latínn á?r í Baldri), máske a?) palla-
dómarinn í Baldri hafl ekki lesi?) nema mjóg líti?) í Ö., en
hann verbr þá a?) fara heim og læra betr. En hvernig sem
ölln þessu er nú vari?>, þá ætlum vór um fram allt a?) bifeja
y?r a?) fría Baldr og lesendr hans frá þessum herra Jóns
Olafssonar leirburti. Ver bi?>jum y?)r a?) gjöra svo vel a?)
láta prenta þessa grein í Baldri og þa?> sem fyrst, því ann-
ars muu hún prentn?) ver?)a í ö?>ru bla?i“.
»Nokkrir norðlendingar.»
t
Sesselja Tliorberg.
Ó þú harmandi hjartnafjöld,
heimskvalar sveipnð tárnm!
Laungum ertú við Iífsins kvöld
lúin af trega sárum!
Hver þarf huggunar við?
Hver þá, ef ekki þú?
Sú hefir sælan frið,
sem burt er horfin nú !
Getr þú tímans stöðvað straum,
stormreista lífsins boða ?
gert að eilífum yndisdraum
æskunnar morgunroða?
Nei, burtu fljótt það fer,
fölnað er lífsins blóm
áðr en þóknast þér,
þúngan við norna dóm !
Fyrr glöddumst vér við meyar mynd
munarheims prýdda skrúði!
Hallaði sér við himingrind
höfuð á ástarbrúði!
Fegurðar löndum frá
fagran vér heyrðum eym —
— ljúft var að lifa þá
lifsins í sæluheim 1
Sérðu, hve margir sakna þín,
sólvakin drottins lilja?
Tár vekur þetta lífsins lin,
þó lútum æðra vilja!
f»ó höndin hrein og ljós
hreifi sig ekki meir,
frammi við feigðar ós
fegurðin aldrei deyr!