Þjóðólfur - 12.09.1868, Page 4

Þjóðólfur - 12.09.1868, Page 4
er: slýft og gagnbilað á báðnm eynim. J>að fé er einnig með brennimarki: G. á hvoru horni. Landakoti á Valnsleysnstrónd. Margrct Egilsdóttir. — Fjármark Ólafs Olafssonar bónda á Vatnsenda í Seltjarnarneshr: Hamarskorið hægra, geirstýft vinstra. — Jörðin KHafell í Kjós, 16 hndr. að gömlu mati, með 3. kúgildum og 4 vætla landskuld, er fáanleg til kaups eða ábúðar, i næstu fardögum, og verðr lysthafandi að semja við undirskrifaðan innan útgöngu Nóvemberm. næslkomanda. Santageríli 7. Sept. 1868. Sveinn Bjarnason. — BiJœgger-ofn meðallagi stór, stofmír sjald- gæft og sterkt, samt beddi, fæst til kaups hér í lteykjavík með góðu verði. Ritstjóri J>jóöólfs vís- ar á seljanda. — Eg undirskrifaðr týndi á Iestunum í sum- ar, á veginum frá J>jórsá austr að efri Rauðalæk í Holtum: brennivíns-horni fullu af brennivíni, með skrúfuðum trétappa i og þrjár renníngar yfir- um stútinn, og svo var lína með ártalinu að mig minnir, MDCCCLVII, og þar fyrir neðan var rós graDn á það og látúns gjörð um það að neðan; hvern sem fundið hefir eða kynni að finna, bið eg að halda því til skila móti sanngjörnum fundar- launum til herra Guðm. Thorgrímsens á Eyrar- bakka eða til mín að Skammadal í Mýradal. Porsteinn Jónsson. — Mánudaginn 28. þ. m. verðr Ölfus Grafn- íngr og Mosfellssveitar afréttir og búfjárlönd leituð og öllum tryppum safnað og rekin saman í Marardal og réttað þar að kvöldi sama dag; en | úrgánginum, verðr skipt milli fyrtaldra sveita og seldr við uppboð eptir 14 daga geymslu. Ölfns, Grafiu'ngs og Mosfellslireppnia 8. Sepfember 1868. B. Porbjörnsson. S. Gíslason. J. Ögmundsson. J. Matthiasson. Ó. Ólafsson. — Silfrbúinn tannbaukr — silfrið nokkuð slitið — stéttin merkt S. J., hefir týnzt í næstl. Júlímán. einhversstaðar í milli Elliðaár og Iíorp- úlfsstaðaár í Mosfellssveit. Sá sem kynni að finna, er beðin að skila honum á skrifstofu »J>jóðólfs», mót sanngjörnum fundarlaunum frá eigandanum. — tíngr hestr ranftkúfskjóttr var höndlafir snemma á lestum austr á fjalli, mark: sneiíirifa?) aptan hsegra sýlt vinstra, aljárnaíir, og má réttr e;gandi vitja hans til mín múti sann- gjarnri þóknnn fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu aþ Koll- stúþnm í Hvítársíbn. lljálmar Porsteinsson. — Jarpr foli flmm vetra, merktr heilrifaþ vinstra, og klipt L á vinstri hliþ, heflr tapazt úr pússun aþ Hvammkotl, og er beíiiþ ab halda honnm til skila til bóndans 6gr. Árna Bjúrns- sonar, eba G. Lambertseus í Reykjavík. — Beizli meþ jáinstanngum, ólarhúfuíllcíiri og tanmnm af sama, tapabist í Borgarnesi viS Brákarpoll á næstlibnu vori, og er því liver sem fundií) heflr beþinn ab halda því til skita til mín aft Galtarholti í Borgarhrepp, mótí sann- gjúrnum fundarlaunum. Staddr í Reykjavík 16. Ágúst 1868. Jón Jónsson. — Hvítloitr fatapoki meþ rúmfatnaíii gángfútum og fl., merktr E. þ. varb eptir af ógáti milli 2. skipa nálægt Fi- schersbryggju á Reykjavíkr plázi aþ kvúldt 2. Júlí 1868, og bib eg þann er flnnr pokann ab halda honnm til skiia móti sanngjarnri borgun á skrifstofn „fi|óþólfs“. Einar Jónsson frá Kletti í Reykholtsdal. — Næsta blaí): 2—3 dúgnm eptir komn póstskips, oila mánudag 28. þ, mán. — lindirskrifaðr heldr fram lítsali sínu með tilreiddum verzlunarvörum sem að eru: danskir aldina safar, ávaxta löjjr; enfremr Italmcli og aðrir j>arð áyextir ýmist soðið í lóðuðum blikkdósum eða niðrfergt; og er þetta útsal mitt fyllilega uppbyrgt með æ nýum og ferskum þessleiðis varníngi, við einkar vægu verði. Chr. Tidemand candid. í lyfjafræði Nr. 1 St. Kjöbmagergade Nr. 1. Kjöbenhavn Verðlagsskrár verða sendar ókeypis. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti fNi 6. — lítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. Einar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.