Þjóðólfur - 30.11.1868, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 30.11.1868, Blaðsíða 2
fremr líkindi til, að gott hákarlslýsi og hreint þorskalýsi mundi bafa hina sömu verkan1. Reykjavík, 26. Núv. 1868. J. Hjaltalín. Frá heraðsfundi að LEIÐVELLI í Vestr- Skaptafellssýslu 22. Agúst 1868. (Niírlag frá bls. 12 — 13). 4. Sýslumaðrinn og fleiri fundarmenn hreifðu því máli, hvort þingmaðrinn sæi ekki nein ráð eðr útvegu til þess, að danskir kaupmenn eðr annara þjóða yrði vinnanlegir til að ráðast f, að nokknrn veginn brúkanleg skipalega yrði gjörð við Dyrhóla- ey (Portland), og að síðan yrði þar reistar verzl- unarbúðir og stofnað til kaupstaðar. Nokkrir fundarmenn kváðust fúsir á að leggja fram nokk- urn féstyrk sjálör til þessa fyrirtækis, og að svo mundi vera um marga héraðsmenn aðra; þeir sögðu, að hagsmunir þeir, er öllu héraðinu og meðfram öllum austari hluta Rangárvallasýslu opn- aðist, ef kaupstaðr kæmist upp við Dyrhólaey og föst verzlun, enda þótt eigi gæti meira af orðið svona fyrst í stað heldr en reglulegir og áreiðan- legir flutningar á allri þungavöru til og frá á sumr- um, væri svo miklir og margfaldir að eigi þyrfti orðum um að fara; þingmanninum hlyti að vera þetta fullljóst, þar sem hann hefði einnig sjálfr verið búsettr hér innanhéraðs um nokkur ár. fdngmaðrinn svaraði þessu máli svo, að hann þekti fullvel vandræði þau, afkomuhnekki og annað, er Skaptfellingum stæði af katipstaðarleysinu, og af því að verða að sækja allar nauðsynjar sfnar þenna óraveg og erfiða til næstu kaupstaða; hann kvaðst verða að fullvissa fundarmenn og alla Vestr-Skapt- fellinga um það, að eigi yrði um kent áhugaleysi sínu eða viðleitnísleysi til að koma málefni þessu í betra horf; hann kvaðst eigi vilja fullyrða, að ekki væri nein upphugsanleg leið að því að búa til skipalegu undir Dyrhólaey, því hann hefði orð- fært það við útlenda menn, er þekti til hafnar- gerða í öðrum löndum og þessleiðis varnarvirkja;. en þó að slík hafnavirki gæti eigi álitizt alveg ó- formandi þarna við Dyrhólaey, þá mundu þau sjálfsagt verða bundin þeim fjarska kostnaði, svo að mörgum hundruðum þúsunda skipti, að eigi mundi vera tiltök að neitt kaupmannafélag, auk heldr einstakr kaupmaðr, legði svo feyki mikinn aukakostnað í sölurnar, auk þess er gengi til að 1) þat) er sem sfe sannreynt orfcitl í Bandafylkjunnm í ■Vestrheimi á seinni árnm, ab baSmolían („bomolian") sh <5- yggjandi metial máti allskonar dýraeitri. Höf. teisa verzlun með verzlunarbúðum frá stofni. Til að sannfærast um, að eigi eru gerandi sér neinar vonirum þetta, og eigi þó það gæti verið umtalsmál að t. d. Skaptfellingar og Rangvellingar gengi f hlutafélag til helminga við eitthvert útlent félag, og gæti lagt fram helming alls kostnaðarins, — þá virtist mega nægja að benda til þess, að engi kaupmaðr hefir enn fengizt til að reisa verzlunar- búðir og stofna fasta verzlun á Borðeyri né við Sauðárkrók, þarsem þó erbeztahöín eðr að minsta kosti trygg skipalega af náttúrunni gjör, en fjöl- bygð héruð og vel megandi á alla vegu, og Borð- eyri að minsta kosti í miklum fjarska frá öðrum kauptúnum; hann kvaðst ætla, að hér yrði menn nauðugir viljugir að láta sér lynda hið minna, en fara ofan af hinu meira, «því betri er smár feng- inn en stórenginn». Hann minti á, að vöruflutn- ingum hefði þó verið haldið hér uppi frá Vest- manneyum undir Dyrhólaey um nokkur ár, sumar eptir sumar, og hefði farið slysalaust af1, en orðið öllum þorra héraðsmanna til liðs og mikils léttis; hann kvaðst eigi trúa því, að ekki mætti enn vinna Eyakaupmenn til hins sama; látum vera, að þeir vildi áskilja lOaf 100, í áhættu-og tilkostnaðarskyni, af allri útlendri vöru, er upp væri flutt, t. d. 2sk. af hverjum brennivínspott, 3 sk. af kaffipundinu og 1 rd. af hverri rúgtunnu, þegar hennar almenna búðarverð væri 10 rd., — og annað eptir þessu. Skaptfellingar ætti að geta staðið vel að þeim kaup- um eigi að síðr, því engi getr dregið að sér 5 tunnur af mat fyrir eina 5 rd., hvorki austan frá Papós, og því síðr utan af Eyrarbakka eðr vestan yfir heiðar, þar sem hestleigan einsömul er 3—4 rd. undir hverja tunnu; hann kvaðst vel geta hugs- að sér, enda virtist það sem næst sjálfsagt eptir því sem nú væri komið, að Eyakaupmenn fengi sér hæfilega gufu-skektu til þessara ílutninga, er brugðið gæti við, lagt út suðr til hafs eðr Eya, hvenær sem til hafáttar brygði, þegar»undir land væri komið, og að í annan stað ætti þeir timbr- búð þar undir Dyrhólaey, er vöruna mætti láta í uppskipaða, byrja flutningana fyrir »ferðir» (lestir), ef færi gæfist, eins og optast væri, leggja svo þar upp vöruna og afhenda síðan þar í húsinu um ferðirnar; hann kvaðst vel geta hugsað sér, að Eyakaupmenn vildi láta uppskipunina eðr landflutn- 1) þat) var nm árin 1835—39, þegar Gísli Simonsen rak verzlnn í Vestmanrieynm og var þá haft til þeirra milliflntu- inga jaktskip eitt er Johusen nokkurvar fyrir (fahir Papás- eí)f Flensborgar Johnsens); var hann ab vísu öruggr skipstjári «n skipíb mesti slebi til siglingar og allra snúuinga. J. G-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.