Þjóðólfur - 30.11.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.11.1868, Blaðsíða 4
— 20 ■verfca mér samtaka í þessu, á })ann liátt sem nú var sagt, — jaríieigandi menn og aíirir tekjnmenn nú þegar, lansa- íjáreigendrnir svo fljátt sem raknar svo úr hag þeirra aí) þeim verþi þaí) meþ nokknrn múti fært, ab leysa út sína 600 — 650 rd. svona á 2—3 ára tíma tíinabili". Aí> svo mæltu hófust umræímrnar meí fnndarmónnnm aþ nýn um málefni þetta, og kváþu menn sjálfsagt ab sinna því á þann veg, er þingmaþrinn hefþi nú bent til í ræbu sinni, og þiggja svo 300 rd. gjilflna þakksamlega. Fundarmenn töldu þafe samt viíirhintainikiþ eba jafuvel úgjiirandi fyrir fundinn, aþ nndirgangast beinlínis sknldbindingar af hendi jarþeigandi manna og embættismanna í Mýrdalnum (Dyrhúlahreppi), þar sem engi væri nú þaþan hér á fundi. En þegar bæíii sýslu- maþrinn og þingmaþrinn gátu staíihæft, aí) 2 af þeim miinn- um þar í Mýrdal, er hvaí) mest kvæiji aþ, og málefni þetta hefbi veri r) orþfært vií), heffei tekií) því vel hvor fyrir sig, og einuig heitiþ ab styísja aí) því vi?) abra jarbeigendr þar inn- auhrepps, þá virtist mcga ganga aí) því eins og visu, aí> Mýr- dælingar myndi ekki skerast úr þeim samtiikum, ef þau yrþi fastbundin her á fundi fyrir hönd hinna tveggja hreppanna (Kleifa- og Leiþvallarhrepp); en svo var nii gjört, meí) því bábir embættismennirnir sem nú eru í Leiþvallarhreppi og 2 af 4 jarþeigendum þar í hreppi, voru nú á fundi, en sýslu- niabr tók aþ sér skuldbindingar af hendi embættismauua og jarþeignarmanna í Kleifahreppi. SýslnmaÍJr vakti máls á því, ab eptir ráþagjör?) þing- inannsiiis í bréfnm til sín, væri sú tilætlunin, aí> eigi yrþi farií) au verja neinu af ársvöxtum sjóþsins, fyr en hann væri allr, þ. e. fullir 1250 rd., og skal þá ársrentan ekki ganga nema til eins hreppsins í senn þab og þab árií), svo aí) eugi hreppanna fær verþlaun nema 3. hvort ár; afráþiþ var aþ semja skyldi nú þegar stofnnnar-reglugjörí) um stjórn, viþhald og afnot sjóþsins, hver valdií) skyldi hafa til aþ veita ver?)- launin 0. s. frv., og þaí) annaþ, aí) kosnir menn innan héra?)s skyldi liafa alla stjórn sjúþsins á hendi en eigi valdstjúrn eíir amtmalbr, nema ef sjóþnum kæmi féstyrkr nokkur úr opin- berum sjóþi; mætti ráþgjöra þaþ í stofnunarskránni á þá leiþ, ab veittist féstyrkr eigi minni en t. d. 300 rd. eitt sinn e%r 12 — 20 rd. árlega, þá skyldi engi verblaun ákveííin eíir veitt þaþan í frá óbruvfsi en meb samþykki amtmanns. þingmaþr- inn bauþst til aí) semja frumvarp til reglugjörftar fyrir sjóþ- inu, og senda stofnunarnefndinni til lagfæringar og umbóta, og kvabst diann vona, ab þenna starfa ásaint forgaungu og forsjá stofnnnarinnar, tæki þeir aþ sér til brábabyrgþa: 6ýslu- ma?)r, hératisprófastr og umboþsmaþr, nnz föst stjúrnarnefnd yrþi kvödd eþr kosin eptir reglugjörþiuni. * ★ * Onnur málefni komu eigi til umræím á fundinum og var honum svo slitií) eptir náttmál. Kvöddu þá fundarmenii þingmanninn og þökkubu honum komu hans og tillögur, og var svo rií>iþ af fundi. (Alsent; sbr. þjúþólf XX., 158. bls.) Sá er vinr, sem í raun reynist. 22. dag ágústm. hélt eg aí) heiman meb konu minni og yngsta barni okkar 9 ára gömlu, og ætlubum ab sitja brúþ- kaup einnar dóttur okkar. En er vib komnm nibr fyrir vegamótin, þar sem Heilisheibarvegriun og Mosfellsheibar- vegrinn mætast, hrasatii hestr konu minnar, og var þó ribib aí> eins fet fyrir fet; hún stökk þegar fram úr söblinum og kom standandi nibr, en misti þá fóta, og lenti meí) höfubib á randhvössum steini, og var hún þegar örend. þarna var eg þá aleinn vií) líldí), og sá engan, er mér gæti hjálpab. I þessu rábaleysi sendi eg barnib nibr aþ Árbæ til ab fá hjálp, og þaí) varb og, ab barnií) komst áleiílis, og kom Ey- ólfr búiidi á Árbæ ine!) því til baka; hjálpabi hann mér ab koma líkiun upp úr götiinni; því ab sjálfr var eg örmagna af sorg og harmi. Eptir bún minni leitabi hann síban upp vin minu Jón hreppstjóra Mattíasson á Gröf, og kom Jón hrepp- stjóri þegar, og lét flytja lík konu minnar hoim til sín, og tók bæþi hann og kona hans atbnibi þessum meb stillingu og manngæbnm, og höfbu þau hjóu ab mestn allan kostnab og umönnun fyrir líkiuu, uns þab kom austr til húsa miuna. Ólafr hreppst. á Eibi sýndi mér og alla þá þénustusemi, sem hann gat, og smíbabi hib síbasta hvílurúm miunar sártsökn- ubu komi, og var sú líkkista hib prýþilegasta gjör. þá veitti og Árni hreppst. mágr minn í Hvammkoti mér alla þá abstob, er hann gat, og sömuleibis trygbaviuir mínir, þan hjón í Víbirnesi. Sveitungar mínir gjörbu og alt, or mér gæti til raunaiéttis orbií), og allir, sem þar komu uær, bæbi skyldir og vandalausir. Eg votta því öllum þessum mönnum mitt alúbarfylsta þakklæti fyrir góbvild þeirra, og óska þeim öll- um blessunar drottins. Ab endingu læt eg hér fylgja meb helztu æflatribi kouu minnar sálugu: Kristín sál Eyvindsdóttir fæddist ab Sogni í Ölfu6Í þribjudaginn fyrsta í Eiumánubi (þá 23. d. Marzm.) 1813; fluttist hún meb foreldrum síuum 7 ára ab Sybribrú í Gríms- nesi, og dvaldi hún þar tll þess vorib 1838, ab hún flnttist ab Heibarbæ í þingvallasveit, og gekk ab eiga ekkjumann Jón Kristjánsson 28. dag Júní s. ár. Vorib eptir fluttu þau ab Mebalfelli í Kjós, og bjnggu þar 4 ár, nns þau fluttu aptr ab Skógarkoti í þingvallasveit voríb 1843, og þar bjó hún síban meb tébum manni sínum til daubadags. Als áttu þau saman 9 börn, heldr mannvæuleg, og lifbu þau hana öll og fylgdn til grafarinnar. Skógarkoti, 12. Nóvbr. 1868. Jón Krístjánsson. PRESTAKÖLL: — Veitt: 24. þ. m. Kirkjubær í Tungu (Hrúars- tungu) síra Jóni Jónssyni Austfjörb á Klippstab, v. 1839. Auk haus sóttu: síra Hjörl. Guttormsson á Skinnastöbum v. 1835, og síra þorgr. Arnórsson á þingmúla v. 1838. Óveitt: Klippstabr meb auoxíunni Húsavík í Norbr- Mújasýslu, metib 176 rd. 60 sk. — Næstl ár voru tekjur þess metnar 268 rd. 93 sk. Pjestssetrib or réttgób bújörb; túnib er slétt, en hætt vib kali; engjar grösugar og málnyta gób. I mebalári framfærir jörbin 4 kýr og vetruug, 100 ær, 80 saubi, 80 lömb og 5 hesta. Eptir kirkjojarbir gjaldast 8 saubir vetrgl., 20 pd. ullar, 68 pd. tólgar, 40 pd. smjörs og 81ambafóbr. Af útkirkjunni gjaldast 60 pd. smjörs. Tíundir eru 60 ál; dagsverk 11; lambafóbr 29; oflfr 2, Sókuamenn eru 183. — Auglýst 26. þ. mán. — Næsta blab: laugardag 12. Desember. Afgreiðslustofa }>jóðólfs: Aðalstræti Jti G. — L’tgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju Islands. ISiuar þórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.