Þjóðólfur - 30.11.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.11.1868, Blaðsíða 3
— 19 — inginn úr skipinu lenda á skiptamönnum þeirra Skaptfellingum, eins og verið hefði fyrri, en eigi virtist sér, að menn setti að fráfaelast það 5 þetta gæti miklu fremr orðið til þess, að menn færi að gjöra sér far um að koma upp stærri róðrarskip- um og haganlegri til að yta og lenda í brimsjó. 5. Sj'slnmaftrinn herra Árni Gíslason hreifbi því máli, hvernig fundarmenn og aþrir h&raíismenn myrtdi taka þvi, ab skjdta saman f& til aí) stofna almeririan „búna?)ar“- og „jarþab ú tasj úí)“ fyrir Vestr-Skaptafellssýslu ; hann kvaW veríia a% hreifa máli þessn hér á fundi, þó aíi hann, af eins- legu vibtali viþ nokkra af þeim mönnum er hvat) helzt myndi geta sint máli þessu, hefþi beig af, sú uppástunga mundi iitla áheyrn fá ab svo komnu; hann kvaíist tilknúílr vera ab bera fram svofelda uppástungu vegna þoss, aí> malbr einn ut- anhkraþs hef%i hreift því í brbfl til sín á þessu sumri, og þaí) meþ þeim nmmífilnm, aþ hann (sá hinn sami maí)r) myndi gefa þar nokkurt ft tii, alt at 'I* hluta, svoframt hkraþsroenn viidi verí)a honum samtaka í þessn; syslumabr kvaí>st ekki vilja fara út í yztu æsar uppástungnnnar aí) svo stöddu, hann gat þess ai> eins, a?) mat)r þessi er fyrstr hreifti vib sig, heftsi þar stungib upp á: aí> eigi væri stofnaþ til minni sjobar en 1250 rd. minst, svo aí) ársrentan afhonum, til verblanna, gæti orbií) 50 rd. ab minsta kosti; ab af þessum 1250 rd. legíli jarííeigendr og embættismenn innan sýsln fram 300 rd. allir til samans til móts vii) þá 300 rd., erhinn ónefndi maþr byþist til ab láta; væri þar þá komin 600 rd. innstæíia samtals; en þá vantabi enn 650 rd., og skyldi þeir greiíiast smámsaman af lausafenn, rúmir 200 rd. úr hverjnm hinna S hreppa sýslunn- ar, oinkanlega af skattbændunum og öþrum hinnm efnaþri búeudum; sýslumabr kvabst eigi hirþa aþ farafleirum orþum um nppástunguna aí> sinni, fyr en fundarmenn hefhi látih í ljósi, hversu málum yrbi tekií); þingmabr þeirra, hkr staddr, myndi og bæíii þekkja uppástungnna og geta upplýst fundinn um hana, en hann (sýslumabr) vrþi a% segja þab eina, ab þar sem Vestr-Skaptfellingum bybist nú slík gjöf til arþberandi eignar um aldr og æfl, þá virtist ser næsta viþrhlutamikib fyrir þá ai> taka svo í málií), a% þaí) yrt)i sama eins og þeir ,hafnatii henni og yrtti svo af henni algjorlega; hann kvaþst eigi sjá betr, en aí) þaþ yiti syslunni eigi sií)r til minkunar en skatia. Fundarmenn samsintu þessnm’ ályktunarorbum syslnmanns, en margir þeirra sögþn einum rómt, ab bú væri engi tiltók at> stofna slíkan sjót) eí)a leggja frain fé til hans; þati væri heyrum kunnugt, at) margir hbratlsmeiin heffei nm hin sítmstn missiri oríiit) ab sæta og yrí)i enn aí> sæta hinu mesta hartl- rétti, og hvalian ætti þeir þá ab taka samskotafft þetta til slíks sjóiis? svo væri þess vel at) gæta, at) óvíbast hagatii jóriium svo og Jarbveg þar ( sýslu, at) jartlrækt yitii komit) alment vii>. þeir kvátmst eigi at) sítir vilja gefa málinu gót)- an róm, en neytin tæki hi'r af skarit um, at) fresta hlyti stofnun þessari, þangat) til bústofn manna rettist vit) og af- komu- og efnahagr manna hægtist. — þá bat þingmatrinn sér hljót8 og mælti á þessa leit: „Mer virtist óneitanlegt, at hkr hafa hvorirtveggja mikit til síns máls, bæti herra Árni sýslumatr, er studdi málit, og hinir eigi sítr, þeir heitrlegu fundarmenn, er vildu fresta stofnuninni og sjá eigi amiat fært, eins og nú stendr í her- atinn; þeir hafa hvorirtveggja mikit til síns máls, því þat væri víst eius fjærstætt at hngsa til þess, at stofna her 1250 rd. sjót, eta iátnm vera ekki nema 950 rd. sjót frá hóratsmönnum, t. d. þegar fyrir næstu árslok, eins og at vilja ekkert gjöra vit málit annat en at fresta því, og hafna svo þar met þeim 300 rd., sem botnir eru fram, fyrst at þer nú eigit kost á at fá þenna litla féstyrk at gjóf, og þó ekki ótrnvísi en met því eindregna skilyrti, at sjótrinn verti stofnátr, eta rettara sagt at þér leggit hónd at verki og byrit at stofna sjótinn nú þegar. Kg vil taka fram eitt dæmi af mörgnm, er sannar hit sama: „fresta þú því aldrei til morgnns, er þú getrgjörtog komit vel af £ dag“; ef vit ætlum at byggja okkr vænt hús, en höfum engi tök eta efni á at koma þvi upp strax í stat fullgjörtu, hvat gjörum vit svo? hættnm vér vit altsaman? Nei, engi forsjálnis- og framtaksrnabr gjörir þat, er vill og ætlar sér at byggja; þó at hann sjái fullvel, at engi leit er fyrir hann til þess at koma upp húsinn í sumar, enda ekki á næsta sumri, þá leggr haiin samt ekki árar í bát algjórlega, heldr fer hann strax til og uudirbýr þat, sem hann getr, til þess at koma því af, sem af getr komizt; hann fer at draga at ser valit grjót í undirstótuna, og at leggja bana sem traustast; hann dregr strax at sér svoua klyfjar og klyfjar af völdum máttarvitum og bortvit. og býr svo í haginn fyrir sig, at öllu geti áfram þokat. Og svo at eg nú hverfl aptr at stofnun þessa sjóts, er herra sýslumaþrinn hreifti, — eg hefl' aldrei hugsat mer, at þat ætti at vera nokkurskonar jartræktar- etr jarta- bótasjótr, heldr „búnatar- og f ramfarasj ót r“ fyrir Vestrskaptfellinga, þannig, ab ársrentunni af honum væri heitit til uppörfunar og útbýtt til vertlauna fyrir fram- takssemi í alskonar búnati, kvikfjárrækt, túnarækt og út- slægjulanda, gartrækt, vandatar og haganlegar liúsabygging- ar, tóvinnu, bússtjórn og alt þesskonar, — at vér uú hverfuui aptr til stofnunar sjótsins, þá er þat at vísu dagsanna og í angnm uppi, er þoir sögtu, sem £ móti mæltu, at nú er eigi at hugsa til þess hvorki í ár n& Jafnvel at ári, at lausafjáreigendrnir geti farit at leggja samskot til sjútsins, — þessum hluta stofnunarinnar vertr sjálfsagt „at fresta“ um 1—2 ár átr on nokknt geti ortit látit af þeirra lieudi; og svo, at þeim 2 árum litn- nm, ímynda eg mér at þat verti hagfeldast at skipta þeirri greitslu lausafjáreigendanua nitr á 2—3 vor etr sumur, svo þeim verti sem löttbærast og sízt tilðnnanlegt er eiga úti at láta, alþýtunni £ sýslnnni, er allar atrar skattabyrtar vertr at bera á lausafénu. Aptr þer hinir, sem jarteigandi erut etr haflt embættistekjur, þótt hvort- tveggja sf> af litlum mæii hér £ sýsln, hvat skyldi geta verib því til fyrirstötu at þer Ieggit nú þegar hönd á verkit til at stofna sjóbinn? at þér allir skjótib saman til samans 300 rd. til móts vit hina 300 rd, er standa ybr til bota met þessu eiua skilyrti? Látum vera at flestum etr öll- um ytar jarteigandi manna og embættismanna sé þat ó- bægt at ieggja fram hver sinn skerf nú þegar í peniugnm, eu þess þarf alls ekki ef þér at eins hver fyrir sig ánafnit sjútuum þetina sama ytar skerf met reglulogu ánöfnunar- sknldabréfl og skuldbindingu um at greita af upphætinni lagarentu árlega frá því i dag; ötrnvísi sé eg mér ekki fært at láta þessa umræddu 300 rd. af hendi vit sjótinn. — En eg lýsi því hér met yflr, eins og eg þegar hefl skrifat sýslumannimim og hann líka tók frain átan, eg gef eigi þessa 300 rd., eg gef engan skilding til stofnunar þess- arar né annarar hér i sýslu, nema þvi ab eins, at þér vilit

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.