Þjóðólfur - 08.12.1868, Síða 4

Þjóðólfur - 08.12.1868, Síða 4
Islands Nord- og Östamt og i Henhold til kgl. Bevilling af 27. August d. A. indstævnes herved med Aar og Dags Yarsel den eller de, som maatte have i hænde en bortkommen Tertia-Qvittering udstedt i Islands Landfogedkontoir den 30. Juli 1833 af daværende Landfoged Ulstrup for 75Rd. r. S. og meddeelt under en trykt af Ulstrup be- kræftet Gjenpart af vedkommende i Islands Stifts- kontoir den 30. Juli 1833 af L. Iírieger udstedte Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til Forrentning i Overensstemmelse med det kgl. Rentekammers Skrivelse af 28. Septbr. 1822 den Sum 75 Rd. r. S. tilhörende Citantinden, til at möde for os inden Retten paa Jurisdiktionens almindelige Tingsted, fortiden Raad- og Domhuset paa Nytorv, den förste ordinære Retsdag — nu Mandag — i Februar Maaned 1870, lovbestemt Tingtid, for der og da, naar denne Sag efter sin Orden foretages, med bemeldte bortkomne Tertia- Qvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst til samme at bevisliggjöre, da Citantinden, saa- fremt Ingen inden foreskrevne Tids Forlöb der- med skulde melde sig, vil paastaae og forvente öftnævnte Tertia-Qvittering ved Dom mortificeret. Forelæggelse af Lavdag er afskaffet ved For. 3. Juni 1796 og gives ikke. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits- sekretairens Underskrift. Kjobeuhavn den 9. Septbr. 1868. (L. S.) A. L. C. de Conineli. AUGLÝSINGAR. Hérmeð auglýsist, að við þrenn uppboð, er haldin verða mánudaginn h. 1. Marz, mið- vikudaginn h. 10. Marz og laugardaginn h. 2 0. Marz 1869 á skrifstofu sýslunnar að Heynesi á Akranesi um hádegisbil, verða boðin upp og seld hæstbjóðanda 3 9 hndr. 4 8 álnir, er protabú Jóns sýslumanns Thoroddsens á í höfuð- bólinu LEIRÁ í Borgarfjarðarsýslu, með öllu því að réttri tiltölu, er fyígt hefir og fylgja ber þess- ari jörðu sem bænda- og bændakirkju - eign. Hlynnindi þau, er fylgja Leirá, sem öll með hjá- leigunum er talin 87 hndr. 12 áln., og eins og kunnugt er, telst með beztu jörðum í Borgar- fjarðarsýslu, eru þessi: mikill skógur, laxveiði mikil í Laxá; Akrey í Vogum (Leirárey), er, auk 2 til 3 kúa fóðrs, árlega gefr af sér frá 30 — 40 pund af dún; enn fremr á kirkjan Va jörðina Svanga í Skorradal, öll 7 hndr. 108 áln. að dýrl., og sem nú er bygð með 2 v. landsk., og 4 fjórð. smjörs í leigur; einnig skal þess hér getið, aðviðLeirár- eyju má hafa talsverða selveiði. Á allri Leirá eru 11 kúgildi, og á kirkjun 8 af þeim; þar að auki á kirkjan 2 hndr. ( köplum og 2 hndr. í geldum sauðum. Sá hluti jarðarinnar, er hér auglýsist til sölu, er veðdreginn fyrir 700 rd. láni úr opinber- um sjóði. Undir Leírá liggja þessar hjáleigur: 1, Mel- hot, 10,89 að dýrleika; leigumáli: landsk. 60áln., og 6 fjórð. smjörs í leig. 2, Hávarðsstaðir, 9,08 aðdýrl.; leigumáli hinn sami. 3. Hrauntún, 5,44 að dýrl.; leigumáli: landsk. 40 áln., og 4 fjórð. smjörs í leigur. Iíaupandinn getr flutt sig að jörðunni í næstu fardögum eða þá bygt hana öðrum, en landskuld- ir af jörðunum og hjáleigunum að vori komandi getr hann eigi fengið. Iíaupverðið greiðist í silfrpeningum til undir- skrifaðs og gjaldfrestr verðr í mánuð; að lokum skal það tekið hér fram, að jörðin og kirkjan selst í því ásigkomulagi, sem hvorttveggja er í, þegar salan fer fram, án nokkurs ofanálags eða u’ppbótar frá seljanda hálfu; að öðru leyti verða uppboðsskilmálar til sýnis þeim, er vilja, hér á skrifstofunni hálfan mánuð áðr en uppboðið verðr haldið og munu nákvæmlega verða auglýstir á uppboðsdegi. Skrifstofu Borgarf)arí)arsýslu Heynosi, 4. Nóvembor 1868. E. Th. Jónasson settr. — Skuldaheimtumennirnir í dánarbúi Arnórs heitins Oddssonar frá Mýrarhúsum í Seltjarnarnes- hreppi innkallast hérmeð samkvæmt tilsk. 4. Jan. 1861 með 6 mánaða fyrirvara til að koma fram með kröfur sínar til téðs bús, og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 2. Desbr. 1868. Clausen. ■— *Lloyd’s» ■— Verzlunarstjóri herra Snorri Pálsson á Siglufirði í Eyafjarðarsýslu er í dag út- nefndr «Lloyds» «Sub-Agent» þar. Hevkjavík, 8. Desember 1868. Oddur V. Gíslason. — þar sem í f. á. 194. bls. er auglýst um ábúS Járn- gerWstafca, þá eru byggingarráí) jarþarínnar nú falin á houdr óþalsbónda G. Gunnarsen á Ytri-Njar&vík. H. St. Johnsen. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J/s 6. — ítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiþju ístands. Einar þórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.