Þjóðólfur - 21.12.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 21.12.1868, Blaðsíða 1
1 31. ár. Reykjavflc, Mánudag 21. Desember 1S68. 9. — Gufuskipi?) Phönix lagíii hécian föstudag hiun 18. dag þ. m., einni stnndu fjrir dagmál. Meí) því fórn þessir far- þegar: málaflntningsmaþr Jón Gnémnndsson; kanpmenn- irnir: 0. F. Siemson, konsnl Smith og sonr haus Jens; kanpm. G. Lambertsen; timbrmaíír Bald; Pétr Bjering (sonr konsuls M. W. Bjerings siil.); Chris tj anse n, og Eng- lendingrinn Jones, sem komu hingaí) meí) Phönix, og getiþ er nm í 6. blaþi „þjóíiíjlfs*. — f>ar eð eg undirskrifaðr útgefandi og rit- stjóri blaðsins «J*jóðólfs«fer nú utan með gufu- skipinu Fönix, og kem eigi aptr fyr en með fyrstu póstskipsferð 1869 í Marz eðr Aprílmánuði, þá hefl eg, til þess að blað þetta geti komið út á vanalegum tíma, falið útgáfu þess að öllu því, er lýtr að ritstjórn og ábyrgð í þessari fjærveru minni, herra Halldóri Kr. Friðrilcssyni skólakenn- ara, og hefir hann góðfúslega að sér tekið starfa þenna. jþess vegna verða allir, sem einhverju vilja koma í blaðið, hvort heldr að eru blaðagreinir al- menns efnis, skýrslur, reikningar eðr auglýsingar, að snúa sér til hans, skriflega eðr munnlega. Að öðru leyti gengr útgáfa blaðsins undir mínu nafni og forsjá eptir sem áðr, eins gagnvart kaupendum og útsölumönnum, eins og gagnvart prentsmiðjunni og samningum þeim, er þar um eru í gildi milli hennar og mín, nema hvað herra H. Iír. Friðriksson heflr fult umboð af minni hendi til þess að reka þess réttar míns og blaðs- ins, ef nauðsyn krefði. — Öll skuldaskipti, er «J*jóð- ólfl» við koma, ganga milli «skrifstofu Þjóðólfs» og þeirra sem í hlut eiga; þar verðr blaðið af- greitt til útsendingar og afbent einslökum kaup- endum, og þangað, með utanáskript til mín, bið eg menn að senda borgun fyrir blaðið, á meðan eg er fjarverandi. Reykjavík, 17. Desbr. 1868. Jón Guðmundsson. gíSr" Af auglýsingu þessari má sjá, að eg hef tekið að mér ritstjórn «f>jóðólfs» í fjærveru herra málaflutningsmanns Jóns Guðmundssonar, og skal eg geta þess, að mig verðr optast að hittaáskrif- stofu «J»jóðólfs» á hverjum virkum degi kl. 4—5 e. m.; en annars heima hjá mör, þá er eg er eigi við kenslu í skólanum. H. Kr. Friðriksson. — Nú er komin á prent skýrslan um hinn lærða skóla í Reykjavík fyrir skóla-árið 1867—1868. Fylgir með skýrslu þessari: »Skýringar á vísum í nokkrum íslenzkum sögum, samdar af Jóni Þorkels- syni« (skólakennara). Skýringar þessareruyfir vís- urnar í Harðar sögu Grímkelssonar, Gunnlaugs sögu ormstungu, sögunni af Víga-Styr og Heiðarvigum (í íslendingasögum, 2. bindi, Iímh. 1847), og Land- námu (1. b. 1843). Skýrslan sjálf er, eins og eðlilegt er, lík hinum undanfarandi. Er þar lítið i, sem alþýðu manna mun annt um að vita, oghúneigi veit áðr. En þó þykir oss vert að geta þess hér, þótt mörgum berist skólaskýrsla þessi í hendr, að yfir- stjórnendr skólans hafa í brjefi, dagsettu 19. dag Marzmán. þ. á., tilkynnt rektor, »að þegar læri- sveinar skólans gjöri sig seka í ofdrykkju eða ann- ari ósæmilegri hegðan, geti þeir búizt við, bæði að ölmusur, sem þeim hafi verið heitið, verði frá þeim teknar, og að yfirstjórnin við útbýtingu ölm- usanna úrlega muni taka sjerstaklegt tillit til sið- ferðis þeirra, og ekki veita neinum þeim pilti ölmusu, sem gjörzt hefir drukkinn árinu áðr«. — Önnur ákvörðun yfirstjórnandanna, að því er skóla- pilta snertir, er sú, að þeir hafa látið birta það piltum í byrjun þessa skóla-árs, að með því, að sá piltr, sem eigi nái að minsta kosti aðaleinkunn- inni vel, hljóti annaðhvortað vera ástundunarlítill, eða svo gáfutregr, að eigi sé hæfr til lærdóms- iðkana, þá geti enginn sem með leti sinni baki sér það, að hann verðr eigi fluttr upp í þann bekk, sem hann eptir skólaveru sinni átti að komast í, í »reglunni« gjört sér von um að verða tekinn til greina við ölmusuútbýtinguna, og muni því eptir- leiðis verða fylgt, einkum um pilta í 4. og 3. bekk, að þeir fái enga ölmusu, sem við aðalpróf á vor- in eigi nái að minsta kosti aðaleinkunninni vel. — þess er getið í 5. blaði þjóðólfs, bls. 22, að stórkaupmannafélagið í Kaupmannahöfn hafi sent jagtskipið Sophíu beina leið til Stykkishólms með 550 tunnur af kornvöru, og nær 4000 pund skon- roksbrauðs; en eigi hefir það enn frétzt hingað, að skip þetta sé komið áleiðis, og mun þó víst margan lengja eptir því; því að frá merkum manni - 33 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.