Þjóðólfur - 21.12.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.12.1868, Blaðsíða 4
36 — vísafc heim f hífaí) tí! þess *?> títvega nýar npplýsingar, og til vara, aí> honom veríii dæmdr rittr til a?> fría sig meii laganna eiíii af barnsfaíiernislýsingn hinnar stofndo, samt aí> frambnr?)r hennar nm mehalabrúknn eptir hans fyrirsógn ver?>i dæmr tímerkr, a?> svo mikln ieyti, sem hann mætti vir?)ast ærnmei?)andi fyrir hann, og loks heflr hann kraflzt, a?> nndirdtímarinn ver?>i látinn sæta ábyrg?) fyrir me?)fer?> sína á m&linu. Hin stefnda, sem fengi?) heftr gjafstíkn á málinn vi?) yflr- dtíminn, heflr þar á mtíti gjórt þá a?)alróttarkrófo, a?> a?)al- áfrýandinn, sýslnma?>r 8t. Bjarnarson, ver?)i dæmdr sannr fa?ir a?> barni hennar, som a?> framan er geti?), en tii vara, a?> htíra?>sdtímrinn ver?)i sta?ifestr, og til þrantar-vara, a? ef hún verhi dæmd til a? vinna þrengri ei?>, en heraþsdtímrinn ákvohr, a% hún þá verhi dæmd til a?> synja me? ei?i fyrlr holdlegt samræ?! vi? alla a?ra karlmenn, en sýslnmann St. Bjarnarson á tímabilinu frá 26. Des. 1865 til 13. Jan. 1866, a? bá?nm þeim dógnm me?töldnm. Hva? þá fyrst tímerkingarástæþn þá, sem aþaláfrýandinn heflr hreift og á því er byg?>, a? engin dtímstefna hafl veri? gefln tít vi? ptílitíróttinn, snertir, þá getr landsyflrróttrinn ci teki? hana til greina, þar Bem málspartarnir í einUamálnm eiga rá? á þv(, a? falla frá stefnn e%a flytja mál sín án hennar, og hafl hór flntt máli? þannig og lagt þa? síþan nndir dtím án þess a?> hreifa nokknrri mtítbáru tít af þessn atriþi vi? nnd- irróttinn, og verha þeir því a?> álítast, a? hafa sjálfkrafa falli? frá dtímstefnu. Máli? kemr því til dtíms í sjálfu a?al- efninn. Aþaláfrýandinn heflr stö?ogt og fastlega mtítmæit fa?- erni barnsins, sem hör ræ?ir nm, og synja? fyrir, a? hann nokkru sinni hafl haft holdlegt samræ?i vi? gagnstefnandann, Gu?björgu Jtínsdtíttur, sem, þá litín var barnshafandi, var vinnn- kona hjá honum. Guþbjörg heflr í annan sta? eins stö?ogt og fastlega bori? fram, a? a?aláfrýandinn só faþír a? þessn barni hennar, og skýrt svo frá, a? hann fleirnm sinnnm hafl haft samræhi vi? hana, einknm á tímannm frá nýári 1866 og til þess me? þorra sama ár, og htín sb viss nm, a? barni? sf> komi? nndir á þessnm tíma og vi? þa? tækifæri, a? hún, a? því, sem htín ætlar, nær nýári ofangreint ár, hafhi ho|d- iegt samræþi vi? abaláfrýanda á legubekk í stofnhósi hans, eins og htín neitar me? öllu a? hafa haft afskipti af nokkr- um öþrum karlmanni en ahaláfrýandannm á þeim tíma, sem barni? geti veri? komi? undir á, og heflr bæ?i a?al- og gagnáfrýandinn 6ta?i? fast á þessnm frambnrþi sínum. (Niþrlag í næsta bl.). Forngripasafnið. — Síðan vér auglýstum síðast gjafir til safns þessa, hafa eptir nefndir heiðrsmenn gefið því: Gunnar bóndi Ilalldórsson á Kirkjuvogi 2 rd. » sk. f>órðr bóndi Björnsson samastaðar . 1 — » — Jón prófastr þórðars. á Auðkúlu og aðrir 3— » — Eggcrt prestr Ólafsson og aðrir . . 4 — » — þorlákr prestr Jónsson á Skútustöðum og aðrir..................... • • 5 — 64 — Stefán bóndi Eiríksson á Skinnalóni og aðrir.............................5 — 16 — Kr. hreppst. Árnason á Ærlækjarseli sendir samskot úr Presthólahrepp 1 — 32 — Sami sendir samskot úr Skinnastaðahr. 3 — 89 —; Auk þessara 26 — 9 — hafa nokkrir Reykvíkingar gefið og heitið að gefa fé og efnivið til húsnæðis handa safninu, sem síð- ar verðr skýrt frá. |>ess skal jafnframt getið, að safnið á nú 672 Nr. alls. Reykjavík, 16. Desember 1868. Jón Árnason. Sigurðr Guðmundsson. — þeir, sem eiga til skulda að telja ( dánarbúi professors rector Bjarna Johnsen í Reykjavík, inn- kallast hér með samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrirvara, til að koma fram með kröfur sínar til téðs bús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu bæarftígota í Reykjavík 14. Desember 1868. A. Thorsteinsson. — Allir sem til skulda kynni eiga að telja eptir föður og tengdaföður okkar Pe.tr Duus í Keflavík innkallast hér með með 6 mánaða fyrirvara (frá birtingu þessarar auglýsingar) til aðkomafram með og sanna kröfur sínar fyrir öðrurnhvorum okkar, einustu erfingjum hins dána. Keflavík d. 18. Agúst 1868. 11. P. Duus D. A. Johnsen kaupmaðr. kaupmaðr. — Jarpskotttíttr hestr, 3 vetra, sttír, vakr, me?> mark: bla?stýft framan biti aptan hægra, og Jarptopptítt hryssa fullor?in me? iítinn hvítan spor? á lendinni, klárgeing, sttír, me? mark (a? menn minnir): standfjöbr aptan vinstra, hurfn snögglega hör tír högunnm seinast í Okttíbr. næstliþn- nm. Hver, sem hittir þessi hross, er beþinn a? halda þeim til skila e?a gjöra vísbendingn af a? Hvammkoti til Á. Björnssonar. — Rau? hryssa mark: gagnfjaþra? hægra, au?kenni er, a? mig minnir, á hægra fæti stinghölt, og á sama fæti járn- u? me? fjtírbora?ri skeifn og tjörulepp nndir henni. Hryss- an er heldr ung og meþalhross a? vexti; htín hvarf mór tír heimahögum 29. dag Agústmánaþar frá Litludrageyri. Jón Jónsson. — Um hátí?irnar predika í dtímkirkjunnl í Reykjavtk: A?faradagskveld jtíla: kaud. theolog. Páll Jtínsson. 1. jtíladag. ) prtífastr og dtím- 2. jtíladag (dönsk messa) > kirkjuprestr Olafr Snnnudag niillum jtíla og nýárs ) Pálsson. Gamla-árs-kveld: barnasktíiakennari H. E- Helgesen. Nýársdag: prtífastr Ólafr Pálsson. — Næsta bla? kemr þriþjnd. 5. Jantíar 1869. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Étgefandi: Jón Guðmundsson. H. Kr. Friðrihsson ábyrgist. Prentaþr í prentsmiþju íslands. EÍDar ptír?arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.