Þjóðólfur - 21.12.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.12.1868, Blaðsíða 3
— 35 — Tómasson, að semja varúðarreglur við veiki þess- ari, til að senda austr. — Eins og þaí> er víst og satt, a6 stírkaupmannafelagií) í Kaupmannahöfn og aílrir Danir, er geflS hafa höfíiinglegar gjaflr, og þar á meþal vor allra-mildasti konnngr og drotning hans, er geflb hafa 1000 rd., til aþ greiþa úr bjargarskorti þeim, sem nú gengr yflr marga fátæklinga hör á landi, og hefþi ríkar gengit) sífcar meir, ef hjálp þessi hefþi eigi komit), eins víst er þafe, afe þah er 6kylda verzlunarsamknndnnnar her í Bvík, sem á at> annast úthlntun korns þessa á millum hreppanna her í subromdæminn, og sjálf haflb máis á, ab safna gjófum þessum, cí)a þá nefndar þeirrar, sem vorzlunar- samkundan kaus, af) úthiuta gjöfum þessum meí> mestu for- 8já og fyrirhyggju, og atí eios til þeirra, sem eru í raun og veru gjafaþurfar. En þá er vandinn, aí) skera úr, hverir eru hjálparþurfar. Vér vitum þaí> reyndar, at> mot) gnfuskipinu Phönis komu 450 tunnur korns, sem stjórnin sendi stipt- amtmanni til af> lána sveitum þeim, er cigi ættu annars úr- kosti; en ver vitum þaþ og, og kaupmenn hör í Rvík vita þa?) og fyllilega, aí> einar 450 tunnur hrökkva næsta lítif) til aþ byrgja npp alla þá hór í suílrumdæmino, er eigi geta nú sem stendr keypt nægilega matbjörg handa heimilum sínum. J>ab er og aubsætt, ab sveitirnar grfpa eigi til þessa láns- korus, fyr eu í öll önnnr skjúl er fokií). Vör vitum þaö og mjög vel, afe kaupmenn í Beykjavílt og Hafnarflrhi fengu og meí) hinni síþustu gufuskipsferí) nær 1600 tunnur kornvöru; en bæþi heflr oss verib sagt, enda rieþr þaf) af) líkindum, af) þeir skorist ntidan, af) lána fátæklingnm korn nú; og vör skulum alls eigi lá þeim þaf), þar sem þeir sjáifsagt eiga mikif) hjá bændum frá því í fyrra, er þeir hafa eigi getaf) fengif) borgaf) í sumar, er leif> og lítil líkindi til, af) þeir fái þær skuldir allarborgafiar næsta snmar. En hvert eiga þá fá- tælingarnir af) leita? Eiga srteitastjúrarnir fyrir höud sveitar- bænda af) hafna gjöfuuum, og leita láns hjá stiptamtmanni, og leggja þaunig nýar skuldir bæfii á sig og af)ra? Vór svör- Um nei; því af) sá hlýtr þú af> vera tilgangr korngefandanua, af) flrra menn vandræfmm, ab hjálpa þeim, sem eigi eru sjálf- um ser bjargandi, svo af) þeir verf)i eigi öfirnm til byrðar; af) flrra hina sjálfbjarga búendr, sem þú margir eigi hafa af- lögu, þeim neyfsarkoeti, beinlítiis af> binda sig gjaldi um hin næstu ár, fyrir þá, sem eigi þiggja af sveit. A hinn búginn höfum vör heyrt, af) forstöþuuefnd kornútbýtingarinnar hör í Rvík syni nú svoitunum allrar hjálpar af gjafakorninu, nema því af) eins, aí) þær áf)r hafl leitaf) láns hjá ttiptaintmanni og farif) þaþan synjandi, og af) nefnd þessi muni þegar hafa ráfíif) mef) sör, at) halda ept- lr af) minsta kosti nokkrn af korni þessu, og stofna af h'd einhvern sjúf). En þessa aþferf) verfjum vi)r af) telja initr rhtta, og meira af) segja, vör sjáum eigi, af) nefndio hafl heimild til af) halda eptir nokkru af korninn, ef)a geyrna þaf) ‘il BÍfiari áranna, svo framarlega sem fátækir matþurfendr eru til, sem engin úrræfi hafa til af) kaupa korn, og svo framar- lega sem gefendrnir sjálflr hafa eigi beint lagt svo fyrir, og þaf) ætlum vör at) þeir hafl oigi gjört. Vör viljum og vekja sthygli hinna heifjrufiu kaupmanna á því, af) svo framariega, tem þeir neita mönnum um hjálp af þessu gjafakorni, þá reka teir orf) sjálfra sín á bak aptr, af) örbyrgbin og matbjarg- ar8kortrinn væri hrr svo mikill, af) sannlega þyrfti gjafa vif), ef hungrsneyf) ætti eigi yflr aþ ganga, og af) öferu leyti er gjöfunnm safnaf) til af> bæta úr bjargarskorti þeim, sem á sör stafi einmitt á þessu ári, en eigi til forfiabúrs framvegis, og gefendunum var eigi úknnnugt, af) stjúrnin hafhi hlntazt í málif), og sent stiptamtmanni vornm korn til ah lána sveit- unnm, og þú gáfu þeir eigi af) sífer, og hafa þeir víst eigi ætlazt til, af) stofna skyldi sjúh úr gjöfunum til síhari áranna; því af) þá hefhi þeir varif) gjöfunnm til kornkanpa þegar; lieldr hafa þelr ætlazt til, aí) gjaflrnar og lánif) frá stjúrninni skyldi styrkja hvort annab, og ganga eins og jöfnum höndnm. Vér vonum því, af) nefnd sú, sem stendr hör fyrir útbýtingu gjafanna, láti ser skiljast, af> húu hvorki fullnægir tilgangi gefandanna, nö þörfum almennings, ef hún synjar sveitastjúrn- unum um hæfllega hluttöku í gjöfunum, en vísar þeim til lánskornsins hjá stiptamtmanni, sem þar af> anki er hvergi nærri núg til þess af) fylla bráfmstu nauhþurft sveitanna. Hin réttasta afeferfe virhíst af) vera sú, afe úthlnta hrepp- unum nú þegar hæfllegum kornstyrk eptir ástæhum, t. a. m. 10 til 15 tunnnm; en þútt 2 ef)a 3 tuunr komi í hrepp, þá er sá styrkr alveg gaguslaus, og hrepprinn Jafn-bágstaddr eptir sem áhr. DÓMR YFIRDÓMSINS. í málinu: Stefán Bjarnarson sýslumaðr (og bæar- fógeti á ísafirði) gegn Guðbjörgu Jónsdóttur (vinnukonu hans, er lýsti hann barnsföður sinn). (Upp kvefiiun 2 0. Júlí 186 8. — Pál! Melstef) súkti fyrir Stefán sýslumann, en Jún Gufmuudsson varhi og gagn- stefndi af hendi Guhbjargar, er stiptamtif) veitti gjafsúkn). „í rnáli, sem úgipt stúlka, Guhbjörg Júnsdúttir á ísa- flrfei, höffeafei gegn sýslumanni Stefáni Bjarnarsyni út af faf)- erni og þar af leifeandi uppfústrsstyrk mef) stúlkubarni, sem hún úl 28. September 1866, er í skírninni hlaut nafnife Ste- fama og er huu lysti Stefán sýslumann Bjarnarson föfeur af), eu hanu synjafei fyrir, er vife ísafjarfear kaupstafear púlítírfett, af þeim af amtmanni skipafea setudúmara, sýslumanni G. Blön- dal, þann 24. Okt. fyrra ár dæmt þannig, afe úrslit málsins eru látin vera komin undir því, afe Gufebjörg Júnsdúttir vinui eife afe því, afe sýslnmafer St. Bjaruarson hafl haft holdlegt samræfei vife hana á þeim tíma, afe hann geti verife fafeir af) ofannefndu barni hennar, og vinni hún slíkan eife, sknli hann (sýslumafer St. Bjarnarson) borga slíkt tillag til nppfústrs barns- ius, sem þar um verfei uákvæmar úrskurfeafe af hlutafleigandi yflrvaldi, og svo sknli hanu þá einnig borga allan af málinu leiddan og leifeandi kostnafe, en vinni Gufebjörg þar á mút ei þenna eife, sknli sýslnmafer St. Bjarnarson vera sýkn af kæru henuar í þessu máli, og málskostnafer greifeast úr opin- bernm sjófei, og loks er kröfu sýslumanns St. Bjarnarsonar um, afe framburfer Gufebjargar vifevíkjandi mefealabrúkun þeirri, sem hún eptir hans ráfeleggingu hafl vifehaft, verfei dæmdr ú- merkr, frávísafe, og fullnustugjörfe dúmsius bundin vif) 3 súl- arhringa frá hans löglegri birtingu". „þessum dúmi lieflr sýslumafer St. Bjarnarson, sem afeal- áfrýandi, og Gufebjörg, sem gagnáfrýandi, skotife til landsyflr- ráttarins, hiun fyrnefudi fyrst og fremst mefe þeirri rkttarkröfu, afe dúmrinn verfei dæmdr úmerkr, og afealáfrýanda tildæmdr allr málskostnafer skafelaust, úr opinbernm sjúfei, af þeirri ástæfen, afe engi dúmstefna hafl verife tekin út efea birt í því, en geti þessari rfettarkröfu hans eigi orfeif) framgongt, krefst hann, afe dúmrinn verfei dæmdr úmerkr, efea sökinui l

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.