Þjóðólfur - 14.01.1869, Side 7

Þjóðólfur - 14.01.1869, Side 7
— 51 íleykjavíkrbæ; og glermeistari G. Zðega að Gsk- inum í Kjalarneshreppi. Islands stiptamt og skrifstöfu biskups í Keykjavík 5. Jan. 1869. Hilmar Finsen. P. Petursson. — f>eir, sem eiga til skulda að telja í dánarbúi professors rector Bjarna Johnsen í Reykjavík, inn- kallast hér með samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrirvara, til að koma fram með kröfur sínar til téðs bús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu bæarfdgota í Keykjavík 14. Desember 1868. A. Thorsteinsson. — Þeir sem eiga til skuldar að telja í dánarbúi kaupmanns sáluga Carl Ole Robb í Reykjavík, er dó þann 6. þ. m., innkallast hér með samkvæmt tilskipun 6. Janúar 1861 með 6 mánaðafyrir- vara til að kom fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráð- anda. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík 30. Des. 1868. il. Thorsteinson. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa enn fremr gefið og afhent á skrifstofu þjóðóifs: Rd. Sk. 29. Sept. Frá ónefndum í Rangárvallas. 3 » S. d. Áheiti frá ónefndum í Fljótshlíð » 64 6. Okt. — — ónefndri konu í Hruna- mannahreppi . . . 2 » 13. — — — ónefndum í Fljótshlið 2 » S. d. — — ónefnd. undir Eyafjöllum A 48 16. Nóv. — — ónefnd. bónda í Hvolhrepp 1 » 27. — — — — í Landeyum 3 » 28. — — . — — í Iíjósarsýslu . 2 » 29. — — — ónefndri konu í Helga- fellssveit ..... 4 » 6. Des. frá ónefndri konu 1 » S. d. frá ónefndum á Vatnsleysuströnd 1 » 11. Des. frá ónefndum í Ölfusi . . . 1 » 12. -v- frá ónefndum í Skorradal . . 1 » 4. Jan. 1869 frá tveimur ónefndum i Rvík 3 » — Ársfundr húss- og bústjórnarfélags suðr- amtsins verðr haldinn samkvæmt lögum félagsins Gmtudaginn 28. dag þ. mán. kl. 1 e. m. í húsi landsyGrréttarins í Reykjavík. Keykjavík 11. dag Janúar 1869. H. Kr. Friðriksson. — Stiptsbókasafnið. — Með því stiptsbókasafn- ið er nú flutt aptr á fornar stöðvar, niðrálopt dóm- kirkjunnar, auglýsist hér með, að bókasafnið er þegar opnað, og verðr opið hvern vanalegan út- lánsdag béðan af að forfallalausu, kl. 12—1, til bókaútláns og til að taka á móti þeim bókum, sem verið hafa í lánum. þó skal þess getið, að með því ekki heGr orðið samið registr til hlítar yGr bækurnar, sem við hafa bætzt, frá hinu stóra bókasafni og handbókasafni konungs, verða þær bækur ekki út léðar að sinni, því það hehr helzt verið haft í fyrirrúmi, að koma hinum eldri bók- um safnsins í það horf, að útlánið gæti byrjað með þessum mánuði. Aptr á móti fást til láns eins hinar nýkomnu sem eldri bækur, sem herra Rrockhaus í Leipzig heGr geGð safninu. |>eir, sem hafa haft bækur að láni síðan í haust eða frá fyrri tímum, eru beðnir að skila þeim sem fyrst, og að minsta kosti fyrir lok þessa mánaðar. Keykjavík 2. dag Jamíarmán. 1869. Jón Árnason. — Enn fæst á skrifstofu minni íslenzka biflían f alskinni fyrir tvo ríkisdali hver. Hið enska bifl- íufélag hefir leyft mér að selja fátæklingum eigi allfáar biflíur fyrir helming verðs, og geta því nokkrar biflíur enn þá fengizt hjá mér fyrir einn ríkisdal hver, þegar hlutaðeigendr sanna fyrir mér fátækt sína. Reykjavík 9. d. Jan. 1869. P. Petursson. Dndirskrifabr kanpir eptirfylgjandi hlnti vib hjásettu verbi: blelkt hörlérept •.................pnd. á 4 sk. — bómnllarlérept .... — - 3 — hálfbleikt l&ropt.............— - 3 — grátt horlérept....................— - 2 — mislilt — ......................... _ 1 ’/»_ — vergarn...................... — - V< — manilladúkar.......................— - */a — grófr kaball.......................— - 2 — sinár — og tros.............. — - 1 — netaflækjur .......................— - 1 — dýrabein alls konar.................... — - 1 __ taglhár af hrossnm......................— - 24 — rægsni af hreinn hvítn prjúnlesi — - 6 — — — hvítnm nllarvefnaíli . — - 3 — — — mislitu prjúnlesi . . — - 3 — — — — vefuabi ... — l — gamall eir..............................— - 16 — gamalt látún.......................— - 12 __ — grúft tin....................... — - 12 — — fínt —...........................— - 8 — — plötublý heillegt .... — - 4 — — — smátt .... __ - 3 __ — tekassablý..................... _ 2 __ gamalt zink......................... __2 — makkahár................................. _ 16 — Mob ofanskrifuíium hlutnm er meint alt gamalt og útnýtti sem ekki er framar til brúkunar; en meh því þab er alraent bér á landi, a& þess konar cr kastaí) bnrt, e&r brent sem ö&rnm úþverra, þá vir&ist ekki úlíklegt, a& fúlk vildi hirba greinda hluti, eins og alment er gjört erlendis, jafnvei þú ab verbíb ekki sé hærra en a& ofan er greint. Hlutirnir ver&a

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.