Þjóðólfur - 30.01.1869, Síða 3
— 55 —
tunn.
flntt 93 tunn. 389
Hálsahreppr .... 6 —
Andakílshreppr . . . I6V2 —
Mela- og Leirárhreppr . 12 — 1271/,
Verðr það þannig saintals ó 11> %
korns, og 128 rd. 64 sk. í peningum, sem suðr-
nmtsbúar hafa þegar tekið að láni af láni þvi,
sem stjórnin veitti, og má sjá, að það hafa verið
hinir fjarlægustu hrepparnir, sem peningalánið
hafa fengið, sökum þess, að þeim hefir þótt örð-
ugt að flytja kornið heim til sín héðan, og viljað
heldr kaupa kornið nær sér, í Vestmanneyjum,
svo að landflutningrinn yrði skemri. Af þessu
korni, sem hrepparnir hafa þannig fengið að láni,
eru fullar 30 tunnur enn eigi afhentar. Eptir því
sem þegar er frá skýrt, hefir stiptamtmaðr enn þá
eptir rúmar 50 tunnur rúgs; en sýslumaðrinn í
Mýrasýslu hefir beðizt, að stiptamtmaðr lánaði
þetta korn sýslubúum þar, og hefir stiptamtmaðr
eigi haft aftök um það, ef í nauðirnar ræki, og
amtmaðr Vestfirðinga vildi verja því fé, sem
stjórnin hefir lánað vestrumdæminu, til þeirra korn-
kaupa, en það mál er enn eigi komið í kring.
— Enn hefir það eigi frétzt með fullri vissu,
að skipið með gjafakornið sé komið hingað til lands;
en þær fréttir hafa borizt hingað frá Stykkishólmi,
að það væri komið, sumir segja til Isafjarðar, en
sumir til Dýrafjarðar.
TJTHLUTUN GJAFAKORNSINS.
Eptir að auglýst var í þjóðólfi 14. þ. m. um
ákveðna úthlutun á gjafakorninu, hefir verið bætt
við: Mýrasýslu...................25 tunnum
Borgarfjarðarsýslu . . 5—6 —
Árnessýslu..................20 —
Gullbringu- og Kjósarsýslu . 28 —
lteykjavíkrkaupstað ... 2 —
80^81 —
sem með áðr greindum 507, og 88, sem fóru til
Stykkishólms í haust, verðr að upphæð 676 tunn.
Af því, sem þannig er ætlað hverri sýslu, er,
síðan síðasta skýrsla kom, búið að afhenda:
til Itangárvallasýslu . 27V3 tunn. alls ööVatunn.
— Árnessýslu . . . 48 ’/2 — — 82 —
— Mýrasýslu . . . 17 Va — — 20 Va —
— Borgarfjarðarsýslu 27 — — 53 —
Til hreppanna í Kjósar- og Gullbringusýslu
ei' að því meðtöldu, er áðr var afhent, útilátið:
til Grindavíkrhrepps í 2 tunn., , honum ætlaðarl8tunn,
— Hafnahrepps . 5 — — - 5 —
—Rosmhvalaneshr. 12 — — — 32 —
—Yatnsleysustr.hr. 13 - — — 33 —
— Álptaneshrepps ! 23% — — — 28 —
— Seltjarnarneshr. 8%- — — 15 —
— Mosfellshrepps 774- — — 10 —
— Kjalarneshrepps 11 Va — — — 15 —
— Kjósarhrepps 972- — - 10 -
samtals 92% tunnur.
Reykjavíkrkaupstað eru afhentar 25 tunnur, og
er þannig, að meðtöldum þeim 88 tunn. til Stykk-
ishólms, nú búið að afhenda alls 439% tunnur.
— Kornhyrgbirnar á Norðrlandi. NÚ um
miðjan þenna mánnð komu hingað til Reykjavíkr
3 menn norðan úr Miðfirði með nokkra hesta, og
var erindi þeirra að kaupa hér dálítið af korni og
svo kaffi og sykr, því að alls ekkert af þessu væri
fáanlegt á Hofsós, Skagaströnd eða Borðeyri, eigi
svo mikið sem hnefafylli af hinu maðkaða eða
maðksmogna korni, sem komið hefði til Skaga-
strandar í haust, því að það væri alt upp selt þrátt
fyrir það, þótt það hefði kostað 12 rd. Yér vilj-
um engum getum um það leiða, hvort hjá eng-
um muni verða þröngt í búi í vetr í sýslum þeim,
sem verzlun reka til þessara verzlunarstaða; en
það er vonandi, að kaupmenn þeir, sem hiut eiga
að máli, hafi vitað það, að allir skiptavinir þeirra
hafi getað byrgt sig og gjört það líka í sumar, úr
því þeir eigi sjá betr fyrir vetrarforða handa þeim en
svona, að ekkert korn er að fá í verzlunum þeirra
eina 5 mánuði, og það þann tíma ársins, sem
varla er auðið að ná til annara verzlunarstaða.
— FISKIVEIÐAFÉLAGIÐ DANSIÍA. í «Dag-
bladet» 6. dag Októbermán. í haust stendr skýrsla
frá stjórn félags þessa, og er þar svo frá skýrt,
að ílammer «Kapitain» hafi21. d. marzm. í fyrra-
vetr verið kominn að heimskautsísnum á sömu
stöðvar og 27. d. marzm. árinu áðr, þar sem hann
þá drap mest af selnum ; hafi þá ísinn alt I einu
orðið alþakinn fullorðnum selum ; en er þeir hafi
heyrt skarkala þann, er varð af gufuvél skipsins,
hafi þeir fælzt, og verið allir horfnir eptir 5 mín-
útur, og leitað lengra inn í ísinn , þar
sem eigi var auðið að þeim að komast. 1
miðjum Aprílm. hélt hann svo, að hann ekkert hafði
fengið, og 14 önnur stór gufuskip frá ísnum, til
að fá sér kol, og byrja hvalaveiðar. En Norð-
menn þeir, sem þar voru, urðu eptir, til að reyna