Þjóðólfur - 30.01.1869, Side 7

Þjóðólfur - 30.01.1869, Side 7
fceim horím, ef þeir ekki letu undan (ndstædte Trnsler mod dem, hvis de ikke gav efter), og aí) haun cnda hafl komi?) þannig fram, aíi einn af þeim, sem sótt hafl einn af nihr- eknrþar- og fjárskiptafundunum, hafl sagt viíl aíialáfrýandann, a?) hann furfeaþi sig á, ai) gagnáfrýanda ekki væri bannai) nndir embættismissi, aí) halda þessnm æsingnm (Agitatiorier) svona áfram. Aþaláfrýandi heflr nú tekií) þaþ fram í kæru- skjalinn, aíi þessi lýsing hans af framgangi gagnáfrýandans í kláþamálinu yflr höfuþ væri eptir annara sögusögn (efter som Rygtet gaaer) og „En har fortait mig), og þa?) má þannig álíta, aþ hann einnngis hafl sagt þaþ, sem aílrir höfí)u sagt honum, en af grundvallarreglnnni í D. L, 6—21 leiþir bein- iínis, aí) sá, sem okki segir anriaþ on hann getr sannaþ yflr böfiib aþ tala, ekki getr bakaþ skr lagalega ábyrgþ, og þar af leibir aptr, aí) sá, sem einungis segir frá einhverjum orþ- rúmi sem slíkum, án þess ai) kveþa npp álit sitt um þaí), hvort er)a a?) hve miklu leyti þessi orþrómr sé sannr, verhr ábyrgþarlaus, þegar hann ab eins getr fært sönnur fyrir því, aþ þessi orbrómr liggi á ei)a sé til, án þess aí> liann geti skyld- azt til, aþ færa rök fyrir því, ab þessi orhrómr sé á sannind- um byggílr. Ab þetta sö rett álitií), sannast bæí)i af ákvörb- uuum í L. 1—26—4 og af 24. grein í tilsk. 27. Sept. 1799 (sbr. § 12), sem sýnir, aí) sá, sem leggr út eitthvert rit, eigi verbr dreginn til ábyrgbar út af því. Málalyktir ern því hér komnar undir því, hvort aþaláfrýandinn geti álitizt aþ hafa sannaí) tilveru þess orbróms og sögnsagnar, sem hann heflr skýrt frá. Dndir vitnaleibslu þeirri, sem farií) heflr fram í málinu, hafa nú aí) vísu einstök vitni borií), aí) eins konar orbrómr í þá átt, sem abaláfrýandinn heflr tekib fram í kærnskjali sínn, hafl legií) á, en hin naubsynlega sönnnn virbist ekki hér meb ab vera komin fram, því mebal hinna mörguvitna, sem leidd hafa verií), hafa einungis þrjú geflb skýrslur, sem til greiua geti komib; öll hin vitnin hafa annabhvort ekki sagzt muna eí)a ekki vita neitt um þaí), er þau voru spurb um. Hií) fyrsta þessara vitna, Magnús Jónsson, skýrir þá frá, aí> hann aldrei hafl beyrt, aí) gagnáfrýandi hafl ógnab mönn- um til nibrskurbar, en heyrt hafl hann þaí>, ab hann hafl veriþ drukkinn, eba ab minsta kosti kendr, þó ekki svo, aí) mikií) hafl á því borib, en um sannindi á þessu veit hann ekki, og hann neitar ab hafa vib haft þau orb vib abaláfrýandarin, sem { kæruskjalinu sfendr, nefnilega þessi, ab hami (Magnús) furbi sig á því, ab assessor B. Sveinssyni ekki væri ab vib lögbom embættismissi bannab ab halda áfram æsingum sín- um á þvílíkan hátt, en hann kvebst þar á móti hafa iýst undrun sinni yflr því, ab embættismenn, máske þar á mebal assessor B. Sveinsson, geti ekki komib sér saman um mátann til ab út rýma klábanum. Annab vitnib, málaflutningsmabr Jón Gabmundsson, gegn hvers vitnisburbi mótbára gagnáfrýandans bygb á NL. 1 — 13 — 16 ekki verbr til greina tekin, heflr borib, ab þab hafl verib sagt, ab assessor B, Svoinsson hafl gjört sig ab odd- vita fyrir fjárskiptunum haustib 1864, og hann hafl heyrt um 2 fundarhöld hans ab Lágafelli og Káranesi, og líka, ab kvatt liafl verib til fundar á Ellibavatni og á Alptanesi. Hanu hefbi líka heyrt, ab hann (assessor B. Sveinssou) hefbi órvab til fjárskiptanna, en ekki ab hann hefbi ógnab mönnnm til þeirra; svo heflr hann og borib, ab ferbamenn hafl sagt 8ér, ab assessor B. Sveinsson hafl ab þeirra áliti ekki verib svo Mgábr, eba komib fram meb þeim verbugleika, sem menn bjuggust vib af manni í hans stöbn, og hann vili hvorki né geti dæmt nm, hvort hneykslanlegar orbahnippingar liafl átt sér stab milli gagnáfrýandans og þeirra, er hann átti vib í klábamálinu, onda muní vitnib fæst þau orb, sein þá hafl átt ab falla vib þau tækifæri, en skilizt hefbi honum á ýmsum, ab þeim hefbi ekki gebjazt ab ýmsum orbum, sem hann þá stundum liafl brúkab, og í því tilliti heflr hann skýrt frá orbavibskiptum þeirra gagnáfrýandans og Gubna Gubnasonar á Keldum optir frásögn þessa sjálfs, hver um- mæli þó ekki standa hoima vib framburb Gubna í réttin- nm, og honum er heldr ekki stefnt til ab hlýba á framburb vitnisins. Jiribja vitnib, jústlzráb Jón Iljaltalín, heflr borib hér nm bil þab sama og næstiindatigangandi vitni, og heyrt enn fremr talab nm einhverjar hótanir; en þar sem þetta vitni heflr geflb vitnisburb sinri skriflega meb skýrskotun til N. L. 1 — 13—4, og þessi lagastabr ekki flnnst ab heimila honum ab vitna á þennan hátt (sbr. tilsk. 3. Júní 1796 innganginn), verbr ekki gegn mótmælum gagnáfrýandans tekib tillit til framburbar þessa vitnis, nema sem utanréttar-yflrlýsingar. (Nibrlag í næsta blabi). — ADÐK MIKILL. Arib 1867 kom liingab til lands ungr mabr einn, ab nafni Buto, af hinum tignnstu ættum á Englandi. Nú ú.snmar varb hann fullvebja, og varb sá at- burbr tilefni til mikilla hátíbahalda á eignnm hans, eiriknm í bænum Cardiff, sem fabir hans efndi til, og er nú talinn hin fjórba mesta sjóborg á Englandi. Buteer marqvis ab nafnbót, og eru hinar föstu árstekjur hans 300,000 pund sterliog, eba 2,700,000 rd, og eru þá tekjur hans nú 7,400 rd. á degi hverjum, og aukast þó tekjur hans stöbugt. fiAKKARÁVARP. Frá þvi næstlibib vor ab eg misti mirin elskulega ekta- mann Jón Vigfússon í erflbum kriiigumstæbiim, heflr gub upp- vakib hér margan mann æbri og lægri til ab rétta mér hjáip- arhönd, mebal hverra helzt hafa verib þau höfbingshjón herra Jón Árnason umsjónarmabr vib latínuskólann, og hans góba kona, sem inanna fyrst gáfu mér 2 rd. í peningum og upp á 1 rd. í mat, þar á ofan hafa þau geflb drengnnm mínum ab borba allt til þessa dags; einnig sendi Jón Sturluson í Khöfn mér 2 rd. meb síbasta póstskipi, Jón Jónsson á Ilólmabúb 1 rd., Kristján Jónasson pakkhúsmabr í Reykjavík 1 skeppu af bánkabyggi; skotmannafélagib 5 rd. 8 sk , góbkvendib G. M. Lambertsen heflr opt rétt mér hjálparhönd, og jómfrú K Lambertsen líka, og rnargir fátækir hafa geflb mér málsverb, sérdeilis G. Pétnrsdóttir í Nikulásarkoti og hennar góbn börn af sínum fátæku efnum. Enn fremr uppgefnar skuldir: af herra kanselírábi Á. Thorsteinsen 11 rd, Jóni Magriússyui vestanpósti 8 rd; Kristjáu Signrbsson í Vallnakoti 16 rd.; Stefán Björnsson í Rvík 7 rd; fyrir allar þessar mannkær- leiks-velgjörbir mér veittar votta eg mitt virbingarfyllsta þakk- læt þossum gefendum meb hjartnæmustu bæn til gubs, ab hann vili uppljúka sinni mildn hjálparhönd og launa þeim fyrir mig meb ríkulegri blossun mob nýu ári, á meban ný ár gefast þeim. Reykjavík, 26. d. Jamíarm. 1869. Ástríðr Sakaríasdóttir

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.