Þjóðólfur - 24.03.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.03.1869, Blaðsíða 1
31. ár. Reyltjavík, Miðvikudag 24. Marz 1869. 33.—33. — Lei?) rétting. — I sliýrslunni um „Úthlutun gjafa- kornsins" í 20.—21. blaí)i, 21. árs frjóínSlfs, bls. 80, heflr misprentazt, þar sein sagt er, a?> Arnessýslu séu ætlaílar 1Ó75/s tunnur; þaþ eiga aþ vera 1 3 7 5/s tnnnnr, og hib lofaba korn er því aþ eins samtals 8 3 5 7/s tnnnur, en eigi 8557/» tunn. — Vestanpóstririn kom her til Eeykjavíkr 18., en norban- póstrinn hinn 19. d. þ. m. — Póstskipib Phonix hafriabi sig hbr ab kveldi hins21. þ. m. eptir 11 daga útivist frá Iímh. Meb því kornu: mála- flutningsmabr Jón Gubmnndsson, kand.juris Skúli Magnússon Kordal, konsul Smith meb syni sínnm Jens, og jungfrú Rarm- veig Matthies. frá Kmh., og verzlunarm. þ. Johnsen frá Engl. Póstskipib á ab verba seglbúib á laugardagskveldib; meb því siglir stiptamtmabr vor nieb konu og bórnum. — Jafnabarsjóbsgjaldib í sirbrumdæminu er nú ákvebib 12 sk. af hverju lausafjárhundrabi; en alþingisgjaldib er 3 sk. af hverjum dal jarbaafgjaldanna. — KAUPSTAÐARSKULDIR í REYKJAYÍK. — í grein einni í nf*jóöó 1 fi«, 21. ári, 12.—13. blaði, með fyrirsögn: »Kornlánið til lslendinga á ríkis- þingi Dana», segir meðal annars þannig: «að eins og íslendingar vœri næsta gjarnir á, að láta alt ganga upp, þá er vel væri ært í landi, eins væri kaupmennirnir þá mjög fúsir á, að lána þeim; en aptr á móti, þá er illa léti í ári, herti þeir mjög að landsmönnum, til að ná skuldunum inn». Út úr þessum orðum hefir verzlunarsamkund- unni í lleykjavík, að einum sroákaupmanni undan skildum, sem nú er fjærverandi, þótt ástæða til, að fá yfirlit yfir skuldir þær, sem þeir, hver fyrir sig og allirí heild sinni, ætti hjá verzlunarmönnum þeirra, og sömuleiðis yfir það, sem landsmenn aptr á móti hefði átt lijá þeim, bæði við nýár 1867 og nýár 1868, og verðr sá reikningr þannig: Við nýár 1867 voru skuldir íslendinga til 12 af Reykjavíkrkaupmönnum .... 104,228 rd. en við nýár 1868 voru þær . . . 120,189 — Verða þá skuldirnar 1868 .... 15,961 — meiri en 1867. Á hinn bóginn áttu Islendingar til góða hjá þessum hinum sömu kaupmönnum við nýár 1867 .......................... 20,540 rd. en við nýár 1868 ............... 9,412 — eða með öðrum orðum .... 11,128 — minna en árinu áðr. Við verzlun þeirra Henderson Anderson & Co., sem engar vörur voru íluttar til hið siðasta árið, og sem því má telja hætta, voru skuldir íslend- inga 31. d. Desemb. 1867 . . . 42,435 rd. en 31. dag Desemb. 1868 . . . 28,665 — höfðu þær því minkað um ... 13,770 —, en af þeim 13,770 rd. höfðu verið gefnar eptir 4000 rd. 31. d. Desemb. 1867 áttu íslendingar þar til góða........................10,601 rd. en 31. d. Des. 1868 1,062 — eða......................... 9,539 - minna en árinu áðr. Skýrslu þessa, sem oss virðist full ástæða til vera að gjöra almenningi kunna, biðjum vér yðr, háttvirti herra ritstjóri, að taka í blað yðar. Reykjavík, 15. d. Marzm 1869. Verzlunarsarnlcundan. J>að verðr eigi móti því borið, að þeir eru margir Islendingar, sem hnýta mjög í kaupmenn vora á ýmsan hátt, og opt að ósekju, með því að þeir eru eigi svo kunnugir verzlunarhögum lands vors,sem þeir þyrfti að vera, til þess í mörgum greinum að geta felt óldutdrægan og á rökum studdan dóm um verzlunaraðferð þeirra, og bera þeim því opt ver söguna en þeir eiga skilið. |>að er eigi til- gangr vor í þetta skipti, að bera beinlínis neitt blak af kaupmönnum fyrir verzlunaraðferð þeirra og viðskipti við landsmenn; en þótt það sé víst, að það mun eins með kaupmönnum, sem annar- staðar, að «misjafnir eru sauðir í mörgu fé«,þá má þó eigi fyrir það kasta rýrð á alla verzlunarstétt- ina 1 heild sinni. En kaupmenn vorir eru og að nokkkru leyti sjálfir valdandi lasts þess, sem margir bera á þá, með því að þeir hingað til hafa haldið öllum verzlunarhögum sínum fyrir sig sem ein- hverjum leyndardómi, sem engi mætti vita, og aldrei hafa frá þeirra hendi komið neinar skýrslur eða skýringar um verzlun þeirra eða verzlunarhagi, og því er það næsta eðiilegt, að landsbúar ætli þeim eigi ávalt hið rétta. Sökum þess er það næsta hyggilega og vei gjört af hinni heiðruðu verzlunarsamkundu hér í Reykjavík, og er í mörgum greinum fróðlegt, er hún lætr nú prenta skýrslu þá, sem hér fer á undan, og væri óskandi, að slíkar skýrslur yrði sem ílestar og almennastar um — 85 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.