Þjóðólfur - 24.03.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.03.1869, Blaðsíða 7
— 91 — sem tæki þátt í þessari ábyrgð, því meira yrði hið árlega gjald; eins og lika, ef sú verðr reynd- 'n> að fleiri skip eða bátar færust, en vér gjörum ráð fyrir, því að dæmi vort er tekið til að s^na, að gjaldið getr aldrei tilflnnanlegt orðið, en e'gi beint til þess, að sýna hversu mikið það verðr; því að þótt gjaldið yrði fjórfalt, getr það engum tilfinnanlegt orðið. Ilin heiðraða verzlun- Srsamkunda hefir stungið upp á því, að skipaeig- endr gengu í félag á milli sín innbyrðis, þannig að skaðabótunum yrði jafnað niðráalla félagsmenn, í hvert skipti er óhapp bæri að, en eigi stofnaðr ábyrgðarsjóðr. Vérvitum reyndar, að slík félög eru til i öðrum löndum, t. a. m. í Danmörku, en vér ætlum þó, að það yrði affarasælla hér hjá oss, að stofna sjóð, sem hver skipseigandi greiddi ábyrgð- arfé til árlega, en vér skulum þó eigi fara frekar út í það að þessu sinni, en munum síðar reyna að skýra mál þetta betr, ef vér sjáum, að Sunn- lendingar hér við Faxaflóa vilja gefa uppástungunni öokkurn gaum, sem vér viljum alvarlega skora á þá um, og sem fyrst reyna að stofna félagsskap þennan sín á milli. - Út af því, sem stób í sítasta árgangi þessa blatss nr. 37 —3S, bls. 147 i nebanmálsgrein, nnr drykkjuskap sira E. Vernharísssonar á Stab í Grunnavík eptir vituisburbarblabi fra 8 — 10 Síiknarmnnnum hans, sem lagt var fram vií) lands- yflrréttinn í barnseignarmáli sýslumanns Stefáns Bjarnarsonar, «r sagt, ab biskupinu bafl skrifab hlutaíieigandi hérabsprófasti, °g beftit) hanrr at) skýra frá, hvort áburfcr þessi ætti vib rök at) styþjast, og at) pröfastr hafl nú aptr svarac) bisk- ®pi, ab harin yrbi ab álíta þonnari áburh á litlum sem eng- °Qr röknm bygban, þótt áminztr prestr utau embættisverka kunui endrum og sinnum ab hafa sézt Cilvabr, og a& sóknar- h'enn hafl aldrei borit) þa& npp fyrir prófasti, a& þessi prestr 'ffiri geflnn fyrir áfenga drykki, nö heldr nú vit) eptirgrensl- hQ prófastsins viljab láta þat) í ljósi, og þess vegna álítr Prófastrinu fyr nefnt vitnisburíiarblaí) ósannaba markleysu, SeUr þeir sjálflr ætti at) aptrkalla, svo framarlega sem þeir bafl skrifat) nöfn síu undir þaí). petta álítnm vér tilhlýþilegt auglýsa, úr því þessu máli heflr verií) hreift ( blati voru. AÐSENT. í blaðinu |>jóðólfi frá 30. Nóvember f. árs stendur greinarkorn áhrærandi »kornmaurinn eða ^°rnorminn á Hólanesi«, skrifuð af landlækni Dr. Hjaltalín. Allir eru sannfærðir um, að greinin er ein- SúngusprQitjjj afhinni alþekktu umhyggjusemi hans fyrir heill og heilsu landsbúa, en því miðr kemr Þessi aðvörun hans eptir dúk og disk, og svo verðr þ'í ekki neitað, að hún sýnist vera skrifuð fremr af vilja en mætti. Iíorninu — 400 tunnum — sem flutt var að Hólanesi næstlið haust, var strax steypt saman við rúg þann, er þar var fyrirliggjandi frá sumrinu, því enginn vissi þá, að í því leyndist ormur. Seinna, þegar búið var að selja mikið af þessu sambland- aða korni, fóru menn fyrst að taka eptir honum; tóku þá flestir, sem keyptu rúginn, það ráðs, þeg- ar heim kom, að tína maurinn vandlega úr hon- um, en aðrir hrærðu kornið í vatni, heltu ofan af pöddunum og hysminu, sem flaut, og þurkuðu síðan rúginn; en fæstir voru þeir, sem bökuðu rúginn við eld, er landlæknirinn þó ræðr til, líklega vegna þess, að efpöddurnar eru eitraðar, þá fylg- ir þetta dýraeitr rúginu eins eptir sem áðr, þótt þær sé drepnar; en fáum kemr til hugar, að pöddurnar sé svo lifseigar, að þær, án þess að drepast, þoli mölun og bökun, eða grautarsuðu, sem fyrst kemur við 100 gráðu hita, úr því þær drepast við 61 gráðu, svo sem landlæknirinn segir. Utlendir baka því rúginn, ermaur þessi, sem Dan- ir kalla »Krebs«, kemr í, ekki til að eyða eitrinu, ef það arinars á sér stað, heldr lil að fyrirbyggja, að maurinn skemmi rúginn framvegis, því að hann lifir á hveitinu, og við það verðr rúgrinn léttari og hveitisminni. það er enn nú eitt, sem einkum hefir gefið mér tilefni til umtafg i þessu tilliti, sem sé það, að hvorki Dr. Perkins né landlæknirinn hafa tilfært eitt einasta sjúkdóms-tilfelli, sem fylgi nautn þessa »ormakorns«, því hvernig fer, ef allir, sem finna til einhvers lasleika innvortis eða útvortis, kenna um það ormakorninu, sem þeir hafa borðað? þess vegna óska eg, að vorum kæra land- lækni mætti þóknast, að gefa almenningi nákvæma lýsingu yfir þau sjúkdóms-tilfelli, er fljóti af nautn ormakornsins, svo menn viti, nær þeir eiga aðgrípa til bómolíunnar eða lýsisins, sem hann hefir ráð- ið til. J. Slcaptason. * * ¥ Oss vir&ist svo sem herra kanselíráb J. Skaptason vili meb grein þessari eins og gjöra lítib úr því, a& þetta ma&k- aí)a korn á Skagaströnd í hanst haft skablegt veriþ fyrir heilsn manna, þótt eigi segi hann þat) meí) berum orbum. Vér játum þar) nú reyndar, a& vér getum eigi um þa& dæmt, og skulum lofa læknunum a& eigast vit) um þa&, en hitt þorum vér þó a& segja, at) kornit) heflr ekkert unnit) vit) matkinn í heilnæmi, og þaí) Játar hann víst me!) oss; en þat> er hverj- um au&sætt, ab þótt ma&krinn eigi gjöri kornit) beiulíuis óheilnæmt, þá hlýtr þat) at) missa talsvert í gæfium, enda segir herra kanselírátif) þat) sjálfr, ab ,,niatkrinn lifl á hveit- inu, og rúgrinn vert)i vit) þa&léttari og hveitisminni“,og kornit) þámissi talsvert af næringarefnum sínum. Vér viljum alls eigi gjöra eiganda verzlunarinnar þær gersakir, at) hann hafl keypt og seut ma&kat) korn meb vilja; en þab var bein sibferbis-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.