Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 1
»1. ár. Beykjavík, Laugardag 28. Ágúst 1869. 44. — Herskipib Fylla kom her aptr vestan af ísaflrbi, — því hiin komst ekki norísr fyrir Ilorn fyrir hafísnum, — fyrst f Hafnarfjiirb 23. þ. mdn., hingab d hiifn daginu eptir; lagbi hún nú heban alfarin í niorgun subr til Danmerkr. — -j- 19. dag fyrra mán. andaðist hér einn af elztu borgurum Reykjavíkrkaupstaðar, heiðrsmaðr- inn Hannes Erlendsson skósmiðr «á Melnum», á 71. aldrsári, borinn að Gufudal í Barðastrandar- sýstu, 2. Desember 1798; faðir hans var sira Er- lendr Ilannesson, móðir Jarðþrúðr Ólafsdóttir, og voru þau bæði af hinum göfugustu ættum þessa lands. Ilelztu æfiatriði munu koma síðar. — Jarbarför hiísfrúr Sigríbar K r. Johnsen var her 18. þ. mdn , en Skapta Skaptasonar læknis og danne- brogsmanns 25. þ. mán ; var mikil líkfylgd og sóktu nálega allir embættisnienn, borgarar og alþingismenn hvora Jarbar- fíirina fyrir sig. FRÁ ALþlNGI. 1. Nefndir settar. 1. 2 nppástungur, frá þingmanni Borgflrbinga og vara- þingmanni Snæfellinga um ab stjórnin hiutist til um ab korn- forí>i verbi ber víbsvegar um land fyrir í hanst og framvegis, lOOOtunnur, aok þess er kaupmenn flyti. Fimm manna nefnd: Hallgrímr Jónsson, þórarinn Böðvarsson, Daniel Thorlacíus, Stefán Eiríksson, Torfi Einarsson. 2. TJppástunga frá þingmanni Arnesinga, þingmanni Húnvetninga og 4. konnngkjórna þingmanni (Jiini Péturssyni) um, ab þeir kaupmenn, sem byrja verzliin hér d landi, verbl skyldabir til ab vora búsettir í landinu sjdlfu, 3 manna nefnd: Benidikt Sveinsson, Jón Pétursson, Páll Vídalín. 3. Uppdstunga frá þingmiinnnm }>ingeyarsýsla og þing- manni Eyflrbinga nm gufuskipsferbir kringum Island; 3manna nefnd: Jón Sigurðsson, Grímr Thomsen, Tryggvi Gunnarsson. II. Vísað forsetaveginn. 1. Uppástunga frá hinum 3. konungkjiirna þingmanni (Hjaltalín) um styrk til áhalda viií) læknakensluna. 2. Uppdstunga frá hinum sama um laun handa lj(5s- mæbrum. III. Bænarskrár og uppástungur, sem felldar hafa verið frá meðferð á þinginu. 1. Uppástunga þingmanns Reykvíkinga nm launavibbiit handa sýslumanninnm í Gullbringusýslu. 2. Bænarskrd frá 28 Reykvíkingum og Selterningum, ao stiptsyflrviildin taki aptr bann sitt, aí) prenta nafnlausar Sreinir nema meb þeirra leyfl, eba ab landspreutsniibjan verbi tekin undan yflrrábum þeirra. IV. Uppástunga Þ'ngmanns Skagflrbinga am, ab prenta oigi lagabobin sptan vib alþingistítindin. Innanþiugsmál, enn þd eigl útkljdb. V. Fullrædd mál. 1. Málib um iireigagiptingar (sjd síbasta bl. fiji'ib. bls. 167, 5.), allar uppdstnngur felldar. 2. Málib um stofnun lagaskóla her á landi. Bænarskrí samþykt. 3. Mdlib nm byggingu hegningarhúss ogfangelsa. Frnm- varpib samþykt meb þeirri abalbreytingu, ab fangelsi skyldi bygb, ank Reykjavíkr: á ísafirbi, Stykkishcílmi, Akreyri, Hiísa- vík, Eskifirbi, Vestmannaeyum, og síbar þar sem bústabir sýslumanna yrbi ákvefcnir. 4. Málib nm hin diinsku lagabob. Samþykt, ab bibja ab lagabob 3. Apríl 1868, nm mannorbsbót, mietti ná Iagagíldi Iht á landl. 5. Mdlio um styrk til forngripasafnsins. Samþykt ab bibja um 300 rd. úr ríkissjóíji, oba til vara af þeim 4000 rb., 6em ætlabir eru til óvissra útgjalda Islands. 6. Málib: konunglegt frumv. nm innheimtu á kröfum meb forgangsretti. Frtimvarpib samþykt iibrcytt. 7. Mdlib nm slofnun kennaraembætlis í siigu íslands o. s. frv. Samþykt ab beibast, ab veitt verbi fe til þess, ab opinberir fyrirlestrar verbi haldnir í Reykjavík yflr siign ís- lands. 8. Mdlio: konnnglegt frumv. um vibauka vib tilsk. 5. Jan. 1860 (um fjdrkldba og iinnur næm fjdrveikindi). Frnm- varpib samþykt meb breytingum, er nefndin hafbi stungib upp d. 9. Mdlib nm stofnun sjómannaskiila her d landi (eigi í sjdlfri nppástungunni hve margir eba hvar, en nefndin stakk upp d 4400 rd. styrk í eitt skipti og 800 rd. drlega). Sam- þykt án tiltekinnar upphæbar. 10. Málib um kensln mállausra og heyrnarleysingja. Abnluppdstunga nefndarinnar: 200 rd. styrkr árlega úr ríkis- sjóbi til sira Pdls Pdlssonar d Prestsbakka, samþykt. 11. Mdlib um ab solja d leign brennisteinsndmana í fingeyarsýslu; Alfr. Loch hafísi bobib 50 —100 Ist. (450 — 900 rd ) drlega smdhækkandi nm næstn 50 dr; en abaluppdstunga nefndariiinar: ab hafna þessu bobi, og eins varanppdstniiga: ab gefa kost d leigumdlanum um 10 dr meb hækkanda eptir- gjaldi frd 100—400 lst. og 5000 Ist. vebi, hvortveggja sam- þykt. 12. Málií) nm kornforba d ýmsum verzlnnarstöíium landsins. Uppástnnga nefndarinnar: ^ab 1000 tunmir korns (350 t. til sulbramts; 300 til vestramts, og 350 t. til norlbr- og austramts) se drlega til, og ef autní) se, vertii sendar þegar í haust", samþykt. 13. Mdlib um fyrirmyndarbií og búnaíiarskiila í Húnavatnssýslii. Uppdstunga nefndarinnar, „ab konungr veiti 3000 rd. til þessa, og ab stiptamtmabr leiti 350 rd. drlegs styrks í 10 dr hjd búnabarfelögnm í Danmórku; samþykt. STJÓRNARSKIPUNARMÁLIÐ Á ALpINGI 1869. I. Álitsslcjöl og uppástungur þingnefndarinnar. Níu manna þingnefndin sem kosin var í upp- hafí þings, og það hinir sömu 9 menn í bœði 173 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.