Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 1
21. ár. Reykjavík, Laugardag 28. Ágúst 1869. 44. — Herskipif) Fylla kom hfer aptr vestan af ísafirfti, — því htín komst okki norþr fyrir Horn fyrir hafísnnm, — fyrst í Hafnarfjörf) 23. þ. mán., hingaf) á höfn daginn eptir; iagþi hún riú hefian alfarin í morgun saþr til Danmerkr. — -f- 19. dag fyrra mán. andaðist hér einn af elztu borgurum Reykjavíkrkaupstaðar, heiðrsmaðr- inu Hannes Erlendsson skósmiðr «á Melnum», á 71. aldrsári, borinn að Gufudal f Barðastrandar- sýslu, 2. Desember 1798; faðir hans var sira Er- lendr Ilannesson, móðir Jarðþrúðr Ólafsdóttir, og voru þau bæði af hinum göfugustu ættum þessa lands. Helztu æfiatriði munu koma sfðar. — Jarfíarför húsfrúr Sigrífiar K r. Johnsen var hör 18. þ. mán , en Skapta Skaptasonar læknis og danne- brogsmanns 25. þ. mán ; var mikil líkfylgd og sóktu náiega allir embættismenn, borgarar og alþingismenn hvora jarfíar- förina fyrir sig. FRÁ ALþlNGI. 1. Nefndir settar. 1. 2 uppástungur, frá þingmanni Borgflrfiinga og vara- þingmanni Snæfeliinga nin af) stjórnin hiutisttil um af) korn- forþi verbi hftr víþsvegar uin land fyrir í hanst og framvegis, lOOOtunnur, ank þess er kaupmenn flyti. Fimm manna nefnd: Hallgrímr Jónsson, þórarinn Böðvarsson, Daniel Thorlacíus, Stefán Eiríksson, Torfi Einarsson. 2. Uppástunga frá þingmanni Arnesinga, þingmanni Húnvetninga og 4. konungkjörna þingmanni (Jóni Pktorssyni) nm, afi þeir kaupmenn, sem byrja verzlun hér á iandi, verfii skyidafir til af vora búsettir í landinu sjálfu, 3 mannanefnd: Benidikt Sveinsson, Jón Pétursson, Páll Vídalín. 3. Uppástunga frá þingmönnnm þingeyarsýslu og þing- manni Eyflríiinga nm gufuskipsferfir kringum Island; 3manna nefnd: Jón Sigurðsson, Grímr Thomsen, Tryggvi Gunnarsson. II. 'Vísað forsetaveginn. 1. Uppástunga frá hinum 3. konungkjörna þingmanni (HJaltalín) nm styrk til áhalda vib læknakensluna. 2. Uppástunga frá hinum sama um laun handa ijós- mæfrum. III. Bænarskrár og uppástungur, sem felldar hafa verið frá meðferð á þinginu. 1. Uppástnnga þingmanns Reykvíkinga nm lannavifbót lianda sýslumanninnm í Gulibringusýslu. 2. Bænarskrá frá 28 Reykvíkingum og Selterningum, af) stiptsyflrvöldin taki aptr bann eitt, af) prenta nafnlansar greinir nema mef) þeirra leyfl, efa af> landsprentsmifjan v®rfi tekin undan yflrrábum þeirra. IV. Uppástunga bingmanns Skagflrfinga um, af) prenta oigi lagabofin aptan v'í> alþingistífíndin. Innanþingsmál, enn þá eigi útkljáf. V. Fullrædd mál. 1. Málif nm öreigagiptingar (sjá sífasta bl. þjóf. bls. 167, 5.), aliar nppástungiir feildar. 2. Málif um stofnun lagaskóla her á landi. Bænarskrá samþykt. 3. Málif nm byggingu hegningarhúss ogfangelsa. Frnm- varpif samþykt mef þeirri afalbreytingu, af fangeisi skyldi bygf, ank Reykjavíkr: á ísaflrfi, Stykkishólmi, Akreyri, Húsa- vík, Eskiflrfi, Vestmannaeyum, og sífar þar sem bústafir sýslunianna yrfi ákvefnir. 4. Miílif nm hin dönsku lagabof. Samþykt, af bifja af lagabof 3. Apríl 1868, nm mannorfsbót, mætti ná lagagildi hör á landi. 5. Málif um styrk til forngripasafnsins. Samþykt af bifja um 300 rd. úr ríkissjófi, efa til vara af þeim 4000 rf., sem ætlafir eru til óvissra útgjalda Islands. 6. Málif: konunglegt frumv. nm innheimtu á kröfum mef forgangsretti. Frumvarpif samþykt óbreytt. 7. Málif nm stofnun kennaraembættis í sögu íslands o. s. frv. Samþykt af beifast, af veitt verfi fk til þess, af opinberir fyrirlestrar verfi halduir í Reykjavík yflr sögn Is- lands. 8. Málif: konunglegt frumv. nm vifauka vif tilsk. 5. Jan. 1866 (um fjárkláfa og önnur næm fjárveikindi). Frnm- varpif samþykt mef breytingnm, er nefndin haffi stungif upp á. 9. Málif nm stofnnn sjómannaskóla Ili'r á landi (eigi í sjálfri uppástungunni hve margir efa hvar, en nefndin stakk npp á 4400 rd. styrk í eitt skipti og 800 rd. árlega). Sam- þykt án tiltekinnar upphæfar. 10. Málif um kenslu mállausra og heyrnarleysingja. Afaluppástunga nefndarinnar: 200 rd. styrkr árlega úr ríkis- sjófi til sira Páls Pálssonar á Prestsbakka, samþykt. 11. Málif nm af solja á ieign brennisteinsnámana í pingeyarsýslu; Alfr. Loeh haffi bofif 50 —lOOlst. (450 — 900 rd ) árlega smáhækkandi um næstu 50 ár; en afaluppástnnga nefndarinnar: af hafna þessu bofi, og eins varanppástunga: af gefa kost á leignmálanum um 10 ár mef hækkanda eptir- gjaidi frá 100—400 lst. og 5000 Ist. vefi, hvortveggja sam- þykt. 12. Málif um kornforf a á ýmsnm verzlunarstöfnm landsins. Uppástnnga nefndariunar: „af 1000 tnnnur korns (350 t. til suframts; 300 til vestramts, og 350 t. til norf r- og austramts) sk árlega til, og ef auf if sf, verfi sendar þegar í hanst“, sainþykt. 13. Málif um fyrirmyn darbú og búnafarskóla í Húnavatnssýsln. Uppástunga nefndarinnar, „af konungr veiti 3000 rd. til þessa, og af stiptamtmafr leiti 350 rd. árlegs styrks í 10 ár hjá búnafarfelögum í Danmörku; samþykt. STJÓRNARSKIPUNARMÁLIÐ Á ALflNGI 1869. I. Álitsskjöl og uppástungur pingnefndarinnar. Níu manna pingnefndin sem kosin var í upp- hafi þings, og það hinir sömu 9 menn í bœði 173 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.