Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 4
17C npp í Borgarflr¥)i, þó aí) þess sé ekki vi% getií) í hvorngri skýrslunni, fram fór 4. og 5. þ. mán. af siimu skoímnarmönn- unum samkvæmt riittarkvaímingnm bæarfógetans 4. s. mán., — aí) tilkvóddum landlækni vornm jdstizráíii Dr. J. Hjalta- lín, og hcflr hann og þeir skrásett og dtgeflí) skýrslur sínar um skoílnn þessa. Bábar skýrslurriar eru sammála um þaí), „aí> rúgrinn sé óskemdr af mabki, enda hafl þeir eigi getab fnndit) nema einn mabk lifandi og 2 dauba í rúgi þessum;“ „ab korn þetta só góbr rúgr í sjálfu sér og meí> góbnm kjarna, 12 lýsip. — 12 lýsip. 4 pd. (þ. e. 19 fjórt). 4 merkr __ 19 fjárb. 12 merkr) tunnan. Skýrsla landlæknis getr þar aí> auki þes8, „ab fnndizt hafl nokkrir smámolar af kol- um óg leirsteini, er slæízt muni bafa í kornib úr lestinni, en litil brögb ab því“. Seinna í skýrslu landlæknis segir enn um þetta: „fiab eina, sem mér þótti helzt aí>, voru þessir ábrtöldu leir- og stein-mo!ar“ o. s. frv. BAÐHÚS. Á sjúkraliúsinu í Ileykjavík eru nú algjörðar stofur fyrir steypiböð, köld og heit böð, næsta vönduð að öllu leyti; í einni stofunni fyrir sjúkl- inga, en í annari fyrir heilbrigða menn eingöngu. Sjúklingar, sem eru á sjúkrahúsinu, geta þar fengið heitar laugar fyrir 32 sk. í hvert skipti, en kaldar laugar eða steypiböð fyrir IGsk. — Fyrir aðra kosta á laugardögum heitar laugar 40 sk;, en kaldar 16 sk., en sé kaldar laugar teknar á eptir heitum samtals 48 sk.; steypiböð 20 sk.; en á öðrum dögum kosta heit böð 64 sk. og steypi- böð 20 sk. feir, sem borga fyrirfram svo að nemi minst 6 böðum, fá þau fyrir 32 sk. hvert eða samtals 2 rd., og þeir, sem borga fyrirfram 6 steypiböð, fá þau fyrir 16 sk. hvert eða samtals 1 rd., og er svo á- kveðið,að þeir, sem þannig vilja nota böðin, geta einungis fengið aðgang nú fyrst um sinn að þeim á hverjum laugardegi frá kl. 9 f. m. til 8. e. m. Borgunin greiðist til umsjónarmanns sjúkra- hússins herra Ö. Finsen, sem lætr í te allar frek- ari upplýsingar um afnotun baðstofanna. Eeykjavík, 24. Ágúst 1869. A. Thorsteinson, p, t. formafcr sjúkrahilssfelagsins. AUGLÝSINGAR. — |>eir, sem vilja koma börnum sínum til kenslu , í barnasliólann hér í bænum um næstkomandi skólaár, 1. Okt. þ. á. til 14. Maí 1870, aðvarast hér með um, að tilkynna það kennara skólans, H. E. Helgesen, innan 20. næstkomandi mánaðar. Skólanefnd Iteykjavíkrbæar, 27. Ágúst 1869. Ó. Pálsson. Á. Thorsteinson. Jón Pjetursson. — Þriðjudaginn hinn 2 8. dag Septembermán. næstkomandi, kl. 10. f. m., verða eptir beiðni herra yfirréttar prokurators Jóns Guðmundssonar, við opinbert uppboð, er haldið verðr á stakkstæði kaupmanns Robbs hér í bænum, — seldar leifar af timbrfarmi skipstjóra Jóhannessens frá Mandal, og eru það: nálægt 250 tylftir af 12 feta málsborðum, 6—12 feta löng, en nokkur lengri, — 9 tylftir af 12 feta málsplönkum, 6—13 feta að lengd. — 6 tylftir af 12 feta smáplönltum, 7—17 feta á lengd. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæjarfógeta í Beykjavík, 23. dag Agústmán. 1869. A. Tliorsteinson. — þriðjudaginn hinn 28. Sept. ncest kom. verðr Ölfus- og Grafnings-afrcttar og búfjárlönd leituð og öllum tryppum safnað og rekin að kvöldi sama dags i gerðið hjá Hveragerðisrett, og réttað að morgni 29. s. mán.; úrgangrinn verðr seldr við- uppboð eptir 8 daga geymslu. Olfus- og Grafuings-hreppum 10. Agúst 1869. S. Gíslason. Jón Ögmundsson. — HJá undlrskrifutium fæst til kaups moþ sanngjörnn verþi f j ögram a u na far þægilegt, meb öllu tilheyrandi; borgunin á aþ gauga inn til factor Sivertsen i Reykjavík. Káravík 22. Agúst 1869. Úorkell Guðmundsson. — Lítil svunta bláröndótt, meb litlu af grjónum í, ný- fundin lijá Grafarvog; röttr eigandi má helga sör og vitja ab Hákoti í Reykjavík. — Hryssa gráskjótt óaffext, taglétin, ójárnuí), mark: sneitt aptan hægra, tvær standfjaþrir framan á sama eyra, er hðr í óskilum, og má rkttr eigandi vitja til mín mót sann- gjarnri borgun fyrir hirþingu og þossa auglýsingu, ab Guíina- bæ í Seivogi. Árni Guðnason. — Hjá undirskrifuþum er í óskilum jarpskjóttr hestr mark: hamarskoriþ hægra meþhlutaí) vinstra, Núpum í Ölfusi 4. A- gúst 1869. Þorgeir Þórðarson. — Raub hryssa, vib þab fullorþin, mark: biti aptan vinstra, flnst til bens framan, heflr verií) her lengi í óskiium. pingnesi 25. Ágúst 1869. Hjálmr Jónsson. — Rauílr hestr glöfoxtr, miþaldra, taglskeldr, rakaí) öíiru megin faxiþ, járnaílr meí) 4 borubnm skeifum gömlnm, mark: hófbiti framan vinstra, tapaþist á Öskjuhiííi þann 11. f. m. og er beþiþ aþ halda til skila, annab hvort tii konsúl M. Smith £ Reykjavík, eba til mín aí> pingnesi í Borgarflríli. Hjálmr Jónsson. Neþan undir lýsingu Thómasar Thómássonar í síbasta bi. bls. 172 á „móbrúnum fola“ töpnílum, hoflr misprentazt „frá Bakkahoti“ í staíi frá Brattholti o. s. frv. — Prestakull veitt meí) fyrirheiti: Ski n nastaíiir, 21- þ. mán. kand. theol. Bened. Kristj á nssy ni. — Hof £ Skagaströnd 24. þ. m., kand. theol. Kggort Sigfússyni- — Næsta blaíl: Laugardag 11. September. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiíiju Islands. Einar þóríiarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.