Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.08.1869, Blaðsíða 3
175 — iNú kynni snmnm afe viríiaat avo, sem næst lagt fyrir Þ'ngií), afe anka frumvarp þa?) til stjórriarskrár um hin ser- staklegu málefni Islands, sem hír ræSir nm, meí) því afe bæta þar framan vi% þeim greinum, sem þingií) samþykti 1867, °g sem stjórnin nú heflr sett mjög broyttar í frumvarp tii laga utn hina stjórnarlegu stóSu Islands, og svo allraþegnsamlegast beibast þess, a?> þetta hiT) aukna frumvarp allramildilegast niætti ná lagagildi. En hkr vií) er athugandi, ab þinginu 6r alveg neitab um sam þ y k t a r a tkvæí) i í málinu, og þá er auíiskþ, aí) slík breyting væri tilgangslaus, þar sem bingit) getr eptir orþnm sjálfrar stjórnarinnar alls enga voti gjört sér um, ab bæn þess yrbi heyrt) í þessn efni, og skyldi þingit) aþhyllast nppástnngur nefndarinnar um met)ferí)ina á frumvarpi til laga um hina stjórnarlegu stntiu íslands í ríkinu, virílist nefndinni, at) þat) eigi yrbi sjálfu skr sarakvæmt, ef þat) færi m'i at) rætla greinir þær, sem hljóíia nm sama efni, vií) þetta frutnvarp“. BVkr(nefndin)getnm því eigi annat) en ráfiit) hinu heitirafia þingi frá,at)rætahinareinstókn greinirfrnmvarps þessa at> þessu sinni, því at) þat) yrfi þýbingarlítit), þótt þat) næf)i lagagildi, eins og þaf) er, meb þeim breytingum at) eins vit) þab, sem þingif) kynui aí) samþykkja, en engin von ab stjórn hans hátignar mundi rába konnngi til at) stabfesta þat), met) þeim vilianka scm nautisynlegr er, til þess at) þaþ verbi fullkomin stjórnarskrá fyrir ísland, og auk þess er ábyrgb stjórnarherra þess, er Islands málefni yrf)i falin á hendr, eitt af þeim atribnm, sem stjóruin er gagnstæbrar skotiunar um vií) þat), sem þingiti hingaí) til heflr farif) fram á“. DÓMR YFIRBÓMSINS í málinu: prcstrinn sira Sveinbjörn Eyólfsson (á Árnesi í Trékyllisvík), gegn Guðmundi Zacharías- syni (bónda á J»orpum í Strandasvslu). (Nibrl. frá bls. 162 — 3). „pannig gátu hvorki einstakir menn rie heldr dómstólarnir beimilat) Arneskirkju tiund, nh skotmannshlnt, nh ór þeim hlnta flutningshvala, er landslögin heimiluflu flytjendum o. s. frv., og samkvæmt þessu verta menn því at) þýíla Gísla-mál- daga, sem er yflrgripsmeiri, en Vilkiris, sem at) eins hljóbar hm hvalflutninga, nefnilega þannig: ,,af) máldaginn meini ein- hngis og nái til tíunda hlnta úr landeigenda- og rekamanna- hluta úr þeim hvölnm, er á land koma millum Kaldbaks- kleyfar og Geirhólms". „Skilnirigr þessi á ortlum máldagans virbist eptir því, sem at) framan er greint, aí) vera bætii hinn eblilegasti, og í hiestu samkvæmr vif> lögin, mef) því af) þat) er aubsætt, at) °tt> máldagaris ekki geta tekizt eplir þeirra bókstaflegu hljób- un, þar sem þan eru svo almenn og yörgripsmikil, at) þau enda ná til hvala, er sveitamenn kaupa annarstabar af>, eba otlondir hvalveibamenn hleypa mef) at) landi á þv[ umrædda s,æbi, sem okki næti neinum sauni, og engi heldr gæti voitt ^ókjunni af) Árnesi rétt til“. „par efi nú hinn umþrætti hvalr fanst og var skorinn á ls fyrir utan veitilög þau, sem hver mabr á veibi sína, getr ■^rrioskirkju eigi borif) neitt úr honum, því eptir Jb. rekab. ^®P. viii. ber hvorki landsdrottnum nh rekamönnurn neinn hluti iír slíkum hvölum, þó þeir, er hvalinn veiba, flyti hann d 8kipum inn á land þeirra; þeir gátu því ekki geflt) kirkj- Unoi þarrn rétt, sem þeim eigi bar sjálfum. pessum skilningi * h'skups Gísla máldaga geta orbin í Vilkins-máldaga ekki Undlf>, þó þat) virfist líta svo ut, sem þan heimili Árnes- kirkju tíund úr þeim hvalflutningnm, sem fluttir eru á skipnm á land á svæbinu milli Geirúlfsgnúps og Kaldbakskleyfar, en bæí)i ern þessi ort> lítt samkvæm almennri mállýzku, o: at) flytja flutninga, og svo eru þau gagnstæb orbum lögbókar- innar: „þat> er veibi, ef maflr flytr á skipi tii lands, en flntningr ella“; svo hafa og orbin í Vilkins máldaga: „hvort sem fluttir eru met) skipi eba á skipi“ þann blæ á sér, afi þau sé ranglega komin inn í þaf) eptirrit af máldaganum, sem hér liggr vib biskupsdæmit), enda er þotta eptirrit hvorki sarinaf) né löggilt. pessi ákvörtlnn væri og gagnstæf) þeirri lagareglu, at) hver mabr eigi sína veibi fyrir utan netlög, eins og engi einstakr mat)r ef)r einstakir gátu gefif) kirkj- unni á Árnesi hlut úr þess konar veiþi, og hvab at) öí)ru leyti þessa óljósu og lítt skiljanlegu ákvörtnin snertir, má hún álítast af) verg fallirr í bnrtn mef) þeirri ákvöríiun, sem seinni máldagirin eí)r Gísla-rnáldaginn heflr upp tekif). Landsyflr- réttrinn verbr þanriig at) aþhyllast þá nit)rstöf)il, sem hérabs- dómarinn heflr komizt at) í þessu máli, og ber því héraíis- dóminn at) stabfesta“. „Málskostnabr virbist eptir þeim tilgreindu málavöxtum eiga ab falla nitir, og laun til málspartanna skipnbu mála- flutningsrnanna vif) landsyflrréttinn, hvar hvortveggi málsparta hafa fengit) gjafsókn, hæfllega metintil 15 rd. til hvors um sig, at) borgast úr opinberum 6jóf)i“. „Rekstr og metfert) málsins í hérabi heflr verif) óatl- flnnarileg, og málsfærslan vif) landsyflrréttinn lögmæt". „pví dæmist rétt at) vera:“ „Undirréttarins dómr á óraskabr at) standa; þeim skip- ubn málaflutningsmönuura, Jóui Gufimundssyni og Páli Mel- steb, bera 15 ríkisdalir hvorum fyrir sig { málsfærlulaun, sem borgist þoim úr opinberum sjófei". — Slcýrslur (er getið var í síðasta bl.) um op- inbera skoðun á rúgi kaupmanns W. Fischers og factors II. A. Sivertsens (við verzlun 1*. C. Knudt- zon & Sön) hér í Reykjavík, út af kornmaðki peim er orð lék á, að orðið hefði vart í rúgi þeirra, og einkum þeim rúgi er frá þeim síðarnefnda bafði verið fluttr til verzlunar upp á Brákarpoll í næstl. Júní og Júlímánuði. Skoðunargjörðin á rúgi \Y. Fischers framfór 30. f. mán. af 2 tilkvöddum mönnum réttarveginn, og er sú skýrsla skoðunarmanna sjálfra, eins og hún var framlögð í réttinum s. d., orðrétt þannig hljóðandi: „Eptir fyrirmælum bæarfógetans höfum vife í dag fram- kvæmt skofennargjörfe á rúgi þeim sem kom mefe Phönix til kaupmanns AV. Fischers, og lýsnm því bér mefe yflr, afe rúgr- inn, 6em vife skofeufeum mofe sjónauka, er [ alla stafei ó- skemdr og ormalaus. pess skal einnig getife, afe rúgr sá, sein hér ræfeir uiri, er betri tegundar, en sá rúgr, sem venjulega flytzt út hingafe og afe tunnan af honum vegr 12lpd. Afe þessi skofeuu og skýrsla vor sé gjörfe og gefln eptir boztu vitund, erum vife fusir til afe eifefesta, ef þess verfer óskafe“. Heykjavík, 30. Júlí 1869. «Levinsen» «Alcxius Árnason». Skofeanin á rúgi fl. A. Sivertsens, sem hér var heima fyrir vife verzlun hans, og heflr oss skilizt, afe nokkufe af þeim rúgi heffei verife hingafe flnttr til baka af því, sem óútgengife var

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.