Þjóðólfur - 12.01.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.01.1870, Blaðsíða 2
þá kjörinn til 6 næstu ára Einar yfirprentari PórS- arson með 15 atkvæðum af 21 atkvæðum, ergreidd voru, en 54 kjósendanna, eptir kjörskránni 75 alls og alls, komu eigi á kjðrfund þenna. — þá var og kosinn til endrshoðara bæarreikninganna, í stað konsuls A. Randrups, kaupmaðr II. Th. A. Thomsen einnig til 6 ára, með 12 atkv. — Jarðarför Árna biskups Ileigasonar var a% Guríium í Álptanesi mánudaginn 27. f. nián., og vildi til bezta ve%r, þátt úr fli kastalii á áliímnm degi nm þaþ Jeyti greptraninni sjálfri var sem næst lokiþ. Veferblíba þessi, á- samt bezta rcibfæri og gangfæri, stnddi og aþ því, at) þetta varþ ein bin fjölmeunasta jarþarfiir, sem menu hafa lii'r af aí) segja. Fjöldi mauna sdtti hana hér inuan afc úr Reykjvík og af Seltjarnarnesi, og enda víþar a%; nokkrir fóru heþan ríllandi fyrir innan : Stiptamtmaír, bisknp, háyflrdómarinn; liöraíisprófastrinn, landlæknir, landfógeti, forstöþnmaíir presta- skólaus, þingmaþr Ueykvíkinga, og ýmsir aþrir stabarborgarar, aptr fóru aþrir fótgangandi, og sjóveg yflr Skerjaljörb, og voru þeir miklu fleiri; meílal þeirra var rektor skólans; tveir af kennurunum, organleikarinn, meþfram til ab stýra söngn- um, flestallir prestaskóla- og læknaskólastúdentaruir og fjöldi skólapilta. Mannfjöldinn var svo mikill, — því minna mun hafa vantaþ á, a7 liver fulltíþamaþr úr Bessastaþa- og Garíia- sókuum væri þar kominn, — aí> menn sögíiu aí) eigi mundi Garþakirkja rúma helininginn, ef nokkurn veginn nægilegt rúm og næíii skyldi hafa veriþ. Sorgarathöfnin byrja7i meí) því, al) gengib var til húss iiins framlilma, þar 6em sóknarprestr- inn, sira þórarinn prófastr Böþvarsson, eptir aí) sungií) hafþi verií) 4. versi?) af nr. 92 í messusöngsbókinui, („Gu?)s börn hör jafnan búa sig“), flutti húskvebjuna og haf?)i fyrir texta: Sálm. 116, 7.-8.; en eptir húskvefjuna 2. versiþ í sama sálmi („Lof sé guíli vor lausn er gjörb“); þá var líkiþ jafusnart út hafií) til kirkju, og 6ett nibr í kórnutn, er var allr tjaidabr innan dökkum blænm, og næsta haglega fyrir komib af Sigurbi málara Gubmundssyni, og upp Ijómabr ótal ijósum og 2 storkuljósakerfl sitt hvoru megin höfbagafls kist- unnar, en hún var sjálf sett blómkerfum og riddarakrossinn, samt dannebrogsmauuakrossinn, er hiun framliþiii hafbi borib, á kistulokinu framanverþu. þegar er til kirkju var komií), var fyrst sungib margraddab, sálmrinn: „Mín lífstífc er á fleygi- ferfc“. J>á gekk fyrst fram afc kistnnni prestaskólakennarinn, sira Helgi Há Ifdánarson, og flutti líkræfcu og haffci fyrir texta Jóhannes 21, 23: „þessi lærisveinn deyr ekki“. þar eptir sté fram hörafcsprófastrinn sira Ólafr Fálssou: lagfci út af Lúk. 2., 39 — 40, og tók jafuframt fram í framanverfcri ræfcu siniii helztn atrifci úr æfl hins framlifcna ; afc lokinni þeirri ræfcu var líkifc út haflfc úr kirkjuiini og borifc af em- bættismönnum og stúdeutum til grafariunar fyrir framan kirkjudyrnar afc sunnanverfcu, alt uudir margröddufcum söng sálmsins: „Allt eins og blómstrífc eina“. — dannebrogskross- arnir báfcir af kistunni teknir og afhentir stiptamtmauni; henni sífcan rent nifcr { gröflna og kastafci hérafcsprófastrinn á reknnum; í lok greptrunar voru sungin hin vanalegu 2 versin: „Sofl hann nú hör í frifci", gengifc sífcan til kirkju aptr, og þar suugiuii, margraddafc, latínski útfararsálmriun „Jam moesta" — og var jarfcarförin þar mefc endufc. skipsafgreifcslumafcr, — er árifc 1865 haffci kosinn veiifc til 4 ára, — þá endrkosinn tii 6 ára mefc meira hluta atkvæfca. — Fjárhláðinn. — Eptir því sem Jón hrepp* stjóri Árnason á þorlákshöfn, er var her sjálfr á ferð litlu fyrir hátíðina, skýrði sjálfr frá, viltlihann þá eigi álíta né segja fé sitt alveg grunlaust af kláða; eigi heldr kvaðst hann vilja að svo komnu beiðast opinberrar skoðunar á fé sínu, og eigi lézt hann mundu það gjöra fyrri en hann væri genginn úr skugga um og gæti staðhæft, að fé hans væri óyggjandi alheilt orðið. En það bera allir, að svo hafl verið legið yfir því fé hans í haust síðan um réttir, að síðan hafi eigi ein kind þaðan náð samgöngum við annara manna fé hvorki fjær né nær. Eigi að síðr þótti kláða verða vart víst í einni kind á bænum Hlíðarenda (utasta bæ í Öl- fusi) fyrir eða um miðja jólaföstu, og um sama leyti eðr litlu síðar hafði kláðavottr þólt koma fram i einu lambi Sæmundar bónda Sæmundssonar f Reykjakoti; en lömbin höfðu gengið saman við hið fullorðna féð hans, þangað til þau voru tekin; enda var þegar undið við og sótt næg baðlyfhing- að suðr, og eins lét Jón í þorlákshöfn sækja og flytja austr fyrir jólin næg baðlyf í allt fé þar um gjörvallt Út-Ölfus eðr Iljallasókn. þá er og í al- mæli, að Guðmundr hreppstjóri Guðmundsson í Landakoli á Vatnsleysuströnd liafi nú fyrir hátíð- ina fundið kláðavott eðr þótt grunsamt um það í 2—3 kindum sínum og skorið þær í bragði. það er vart efamál, að stiptamtið sé búið að fá undirvísan og skyrslur frá héraðsyfirvöldum þeim, sem eiga hlut að máli, um þetta næsta ískyggi- lega kláða-ástand, er það nú, ef kláðinn er farinn að gjöra vart við sig svona beggjamegin suðr- heiðanna: bæði hér sunnanfjalls, og svo meðfram endilöngum fjallgarðinum að austanverðu, sunnan og utan frá Selvogsheiði og upp undir hagalönd Grafningsmanna. — ÁRSTiLLAG og gjafir til Prestaekkna- sjóðsins. árið 1869 Á ári því, sem nú er að enda, hefi eg til prestaekknasjóðsins meðtekið gjafir og árstillög fr4 hér nefndum heiðrsmönnum: Frá lækni Jónasi Jónassen f Rvík, gjöf . 5rd. — sira þorkeli Eyólfss. á Rorg, árstillag 1869 2-" — — þórði þórarinssyui á Berufirði, árs- tillag 1868 ....................... 1 " — — Guttormi Gutlormssyni á Stöð, árs- tillag 1868 .......................1 — — Ilákoni Espólín á Kolfreyustað, árs-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.