Þjóðólfur - 12.01.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.01.1870, Blaðsíða 1
2*. ár. Tteykjavík, Miðvikudag 12. Janúar 1870. ÍO.-M. -/¦ Árni biskup Helg-agon. Nú er að Jólum náðarmildum banablœum barn guðs reifað: nú kveða aldir hið œru krýnda Á r n a höfuð orpið moldu. Bisltups höfuð, pví er bragna engi göfgara leit ne góðmannlegra; dáinna dýrðlinga dróttir aldri báru bjartari bein að skríni. Sá var bragningr barn að aldri, er tvœr gyðjur til hans komu; önnur bað hann ganga með öldungum vígðan visdómi og veröld siða. Önnur bað hann með biirnum ganga, sannan og sœlan í sakleysi; kystu sveins höfuð heJgar dísir; skein svo barnsblíða hjá bjarlri vizltu. Breyskrar bernsku frá brestum dó ungr að aldri, varð pví aldri gamall: hlýddi guði, hlýddi skynsemi barn að aldri, varð pví barn vitr. -37 Lauk svo eefi Árni biskup, sem pá sólbHðr sumardagr deyr í norðri í draumsadu, meginmeerrar morgungyðju. Hverir deya? dáðlausir menn, heimskir hugspilltir, og Hel gista. Hverir lifa? lýðir dáðrakkir — sönn guðsböm sjá ei dauðann. M. J. — Skipaferbir. — Meb sendimönnom tveim, er her komn ab norban rfett fyrir Jólin, (og mnn verba getl% her aptar í blabinn helztu fretta, er þeir færbu), og í brefnm og „Norbanfara", yngsta blabib 7. Desbr. f. á., «r þeir íæTÍn, barst áreibanleg fregn nm, ab briggskipib Hertha kom til Akreyrar 24. dag Okt. f. árs, en Húsavíkrskipib (N.f. segir eigi nafn þ«9S) lagbist vib Hn'sey & Eyafltbi 14. N<Svbr. f. S., sama daginn sem Hertha lagbi af stab aptr heiin í leib, al- fatin frá Akreyri. liæbi þessi skip höfbu fært alskonar naubsynjar af íillu tagi, og er þó verzluniu næsta erflb þar um alla norbrkaupstabina, ekki sílr en her sybra, eptir því sem „Norbanfara" segist frá. Meb Herthu ti'iku sít far skip- brotsmennirnir af „Hanne": Sveinbjörn Jaeobsen, skipstjórinn Petorsen og hinir abrir skipverjar. Bæbi skipin, sem hingab var von, ern enn ókomin, og bref ve9tan lír Dalas. 26. f. m. segir, ab enn væri þá ókomib til Stykkishðlms skonuortskipib „ísland"; er von heflr verib þangab á í allt haust til linglis- verzlunarinnar ineb korn og abrar naubsynjar; og segir í sama bréfl, ab allir þar vestra teli víst, ab skip þetta 6é farib. — Bœarstjórnin i Reykjavík. — Til þess að kjósa nýan bæarfulltrúa úr fiokki borgara og hús- eigenda í stað hins elzta í fulltrúanefndinni, en það var að þessu sinni Helgi snikkari Jónsson1, var alment bæarkjörþing hér 8. þ. mán., og var 1) Helgi snikkari Jonsson var fyrst bæarfnlltrúi nm árin 1841—44, 2 — 3 ár; síban var haiin kosinn á ný árib 1861 ab eins til 3 ára, og enn endrkosinn til 6 ára í byrjun árs- ins 1864. fjess heflr verib látib <5getib í f. árs fjóoólfl, ab þí, á Janáarkjörfundinum 1869, var Oli Finsen, p<5st-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.