Þjóðólfur - 26.01.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.01.1870, Blaðsíða 2
Rd. Sk. fluttir 654 14 Rentur til 11. Júní 1868 ..... 18 54 — ------— 1869 ..................... 27 27 Árgjöldúr Skagafjarðarsýslu fyrir 1867 . 2 78 — — Húnavatnssýslu fyrir 1868 . 12 9 — — júngeyjarsýslu fyrir 1867 . . 10 12 — — sömu sýslu fyrir 1868 . . 16 40 Frá þessum samtals 741 42 dregst prentunarkostn. reikningsíns 1867 1 36 Yerðr þá eptir við árslok 1869 : 4°/0'arðberandi veðsk.bréfum 700r »s Útistandandi rentur .... 8* 28- Geymdir hjá reikningshaldara . 33- 74- 740 e C. Sjóðr fátœkra elikna í Iiegranessþingi. Við árslok 1867 var upphæð sjóðs- 44^, gk. ins (sjá 10.—11. nr. af 20. ári þjóðólfs) 728 24 Síðan hafa honum bætzt: Rentur til 11. Júní 1868 ............ 21 78 ---------------- 1869 . . . . . 29-81 Frá þessum samtals 779 87 dregst frá prentunarkostn. reiknings. 1867 1 60 Verðr þá eptir við árslok 1869: í 4% arðberandi veðsk.bréfum 768r »s Útistandandi rentur .... 6- 28- Geymdir hjá reikningshaldara . 3- 95- 773 27 Auk þessa á sjóðrinn jörðina Ytra-Valiholt i Skagafirði, en eptirgjaldi hennar hefir héraðspró- fastrinn upp á væntanlegt samþykki biskupsins varið til styrktar tveimr fátækum ekkjum þar. I). Sjóðr uppgjafapresta á íslandi. Eins og sjá má á 10. —11. nr. af rj sk. 20. ári þjóðólfs var sjóðrinn við árslok 1867 að upphæð.........................125 9 Síðan heflr honum bætzt: Rentur til 11- Júní 1868 ..... 4 38 —-----— 1869 .... 4 38 Frá þessum samtals 133 85 dregst prentunarkostn. reikningsins 1867 » 78 Verða þá eptir í sjóði við árslok 1869: í arðberandi gjafabréfi sira J. Yngvalds- sonar ... ..... 50r »s 6 ára útistandandi rentur af því 12- »- í veðskuldabréfum einstakra manna 70- »** Geymdir hjá reikningshaldara 1-7- 433 7 Skrifstofu biskupsins yfir íslandi í Reykjavík, 31. Des. 1869. P. Petursson. SPÍTALAHLUTIRNIR og tilsk. 10. Ágúst 1868 á Alpingi 1869. (Niðrlag). það virðist nú, sem þingið hefði vet mátt sannfærast um, bæði af bænarskránum og á- litsskjali nefndarinnar, að brýna nauðsyn bæri tit að minsta kosti að fresta framkvæmd tilsk. 10. Á- gúst 1868, ef það hefði þótt viðkunnanlegra, en að nema hana úr gildi1; en þá var vandinn, hvað ælti að setja í staðinn. Vér getum eigi betr séð, en að það iægi beint við, að beiðast þess, að spít- alahlutirnir yrði framvegis greiddir fyrst um sinn eptir tilsk, 27. Maí 1746, eins og bænarskrárnar fóru skýlaust og eindregið fram á, unz frumvarp yrði lagt fyrir Alþingi að nýn, og konungr hefði staðfest það frumvarp. það var iivorttveggja, að nefndarmönnum mátti ætla bæði varfærni og hygg- indi, og nægilega kunnáttu i þingstörfum, enda var þessi hugsun meirihluta nefndarinnar, en á hinn bóginn virðist oss, sem uppástungur hennar eigi alls kostar í réttu formi, að því leyti, sem 2. niðurlagsatriðið fer því fram, að frumvarp stjórn- arinnar 1867 yrði óbreytt gjört að lögum nú þeg- ar, þar sem það frumvarp hvorki lá fyrir þinginu eða nefndin gjörði það að sinni uppástungu og lagði það fyrir þingið. það er auðséð, að slíkt væri með öllu óformlegt, og, meira að segja, ólög- legt, að gjöra það frumvarp óbreytt að lögum, sem Alþingið hafði gjört svo stórkostlegar breyt- ingar við, eins og þetta frumvarp, að svo má að 1) Ein bænarskráin er þab at' þeim 14, sem heflr ekki svona orbab abaluibrlagsatritli sitt; þaþ er iinnor bænarskráin úr Barbastrandarsýsiu, sú „úr Verdiilum vi& Arnarfjórb", dags. 9 Júní 1869 (Alþtíb. 1869, II. bls. 98 — 99); hennar fremsta og aí)alnibrlagsatrií)i fer aí) eins fratn á: „ab hin eldri lóggjóf frá 27. Maí 1746 verfei látio standa óbroytt aí> því er snertir spítalahlutina á íslandie o. s. frv. Meb svofeldu abainibrlagsatribi sínu fer þá einnig þessi bænarskrá fram á, at) tilsk. 10. Ágúst 1868 verbi vikíb úr vegi (fyrir eldri löggjóflnni) eþa meb öbrum orbain, húu verbi svipt lagagildi sínu; þetta er eins úmótmælanlegt fyrir því, þó ab bænarskráiu hali annat) nibrlagsatribi **1 vara, — „ef ai) þessi bæn ekki getr fengií) álieyrn . — er fer í þá átt ab halda tilskipuuinni meí) þeim talsverbu broytingum, sem stungib er upp á í seinna nifcrlagsatribiuu. eiuungis meí) því fororhi ab hib fyrra abalnibrlagsatribib .e'**11 gæti fengií) áheyrn". þess vegna var þab ails ekki rétt nL satt, sem þingmabr Barbstreridinga (sira Eiríkr Kúld) seg<( ser til afbötunar og fylgi sínu meb spítalagjalds-löggjúl'nl11 nýu (Alþtíb. 1869, I. 481), aþ, „önnur bænarskráin (u* Barbastrandarsýslu, þessi sem nú var minzt)1- haidi ser hiua sömn grundvallarreglu sem löggjöfln 10. Agúst 1868, Þ® sem eiumitt sú sama bænarskráin bibr nm þaí) fyrst 0 fremst, aí) eldri löggjöfln 27. Maí 1746 vorbi látin hal astóbreytt og í fullu gildi, enda var þetta og brakií) þegar þingiuu af öllrum þlnginönnum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.