Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 1
»*. ár. Eeykjavík, Fimtudag 24. Febrúar 1870. 16.-1». SKIPAFERÐIR. — Eptir nákvæmari skýrslupj, er borizt hafa sííiar, var ísafjar?)arskipií), er þar kom til Clansens verzlnnarinnar (faktor Riis) snemma í Desember f. á., „slnp Helene", og færíii als- konar nauísynjar; þai> var ófarií) þaíían nndir Arslokin. — Hitt var galeas „Louise" ekipst. Matthiosen, er kom til verzl- unar sama stórkanpmanns í Stykkishólmi 21. f. mán.°, þa% hafíii ao færa nál. 400 tunnnm af salti, gmfoakol, kaffi ogsikr, og 2 ámnr af steinolín. — Skonnert Lncinde f<5r he%an f gærmorgnn hlaíiin meí) saltflsk til Bareellon* & Spini. — Hafisinn rak einnig inn & Isafjar?)ardjúp nm miojan Desbr. f. á-, en ekki nema „hrolbi"; bann var aí> mestn leyti farinn aptr nndir árslokin ; frá þv! hafísinn rak þar fyrst inn var þar nm alt Djúpib einhver bezti fiskiafli, er menn iuniia um þab leyti vetrar. — Allr hafís fyrir norirlandinu var og farinn og á fiirum um byrjnn ársins. — f 24. f. mán. andaðist á Flatey á Breiða- firði göfugr og ágætr höfðingsmaðr Vestfirðinga BRYNJÚLFR Bogason BENEDIKTSEN stúdent frá 1829, og óðalsbóndi, og nú á ný, eins og optar hafði fyr verið, settr sýslumaðr í Barðastrandarsýslu; hann hafði nú, er hann lézt, 3 vikur og 4 daga hins3.árs yfirsextugt, borinn að Bíldudal 30. Des. 18071. Hann var annar þjóðfundarmaðr Barð- strendinga 1851, og var þá á fundinum; en aldrei kom hann til sætis síns á hinum seinni alþingum, er hann var til kosinn aðal-þingmaðr sömu sýslu árin 1859—1867. Hann kvongaðist 1837? Her- dísi Guðmundsdóttur Scheving í Flatey, (þau voru syzkinabörn), ernú lifir hann og að eins ein dóttir, Ingileif á 7. ári, hið yngsta af fjölda barna, er þeim varð auðið, en dóu hvert af öðru og öll í barnæsku. |>að mun vart Kða á löngu, áðr ein- hver af hinum mörgu vinum og vandamönnum hins framliðna, er betr þekkja til, auglýsi hér { blaðinu helztu æfíatriði þessa þjóðkunna og alment virta og ástsæla merkismanns. — 9. þ. mán. deyði að Stakkavík í Selvogi prestrinn til Selvogsþinga sira Lárus Hallgrímsson Scheving 44 ára að aldri, fæddr að Bess'astöðum l) Foreldrar hans voru þau kynsælu merkishjón Bogi sti'i- dent Benediktsson og Jarbþni'br Jónsdóttir (Signrbssonar prlí- fasts í Holti í Önundarflrííi, JiSnssonar prófasts ( Holti nndir ¦^yafJGllnm), er síbast bjuggu á Stabarfelli; er kunnugt aí) dætr Peirra, Bystur Brynjdlfs sál, hafa flestar gipzt ennm fremstu ímbættis- og tignarmónnum vorum í þessari óld. 1825, frá ungri ekkju og 3 ungbörnum. — Næstl. sumar í Júnímánuði deyði þar hjá honum að Stakka- vík bróðir hans Arrikell snikkari Scheving 6 árum yngri en sira Lárus, en hinn 3. bróðirinn Hannes síðast bóndi á Skrauthólum á Kjalarnesi þegar fyrir 3 árum hér frá. * — 11. Septbr. f. árs deyði að þinganesi í Horna- firði merkismaðrinn JÓNBERGSSON1, hreppstjóri í Bjarnaneshreppi milli 30 og 40 ára, og mun hafa verið kominn nokkuð á áttræðisaldr, er hann nú lézt. Hann var gerðar- og röksemdarmaðr, bæði í hreppstjórn og hússtjórn, gáfaðr og prýði- lega að ser með alt, snotrmenni, liprmennt og kurteis á við hvern mentaðan mann, eins siglda sem ósiglda. (Aðsent). ÁSKORUN. «Ber er hver á baki nema bróður eigi». Með því það er svo margtalað um kornorm- inn hér á Iandi á hinum síðustu árum, en sumir telja hann saklausan, þar sem aðrir halda hann mjög skaðvænan, þá virðist eigi af vegi að skýra frá, hvað merkustu menn erlendis halda um þenn- an hlut. í stóru og nafnfrægu riti, sem nýlega hefir á- unnið mikið hrós og álit í mörgum löndum, eraf merkum mönnum (Prof. Oken og Dr. Zimmer- mann) talað um kornmaðkinn á þessa leið :3 »Mest og bezt mundi það mega verða til að eyða kornorminum, ef að menn í Maí og Júní mokuðu vel í korninu fram og aptr, því um það leyti er kvikindi þetta eigi enn farið að éta sig inn í kjarn- ann. En því fer ver að þetta er opt forsómað, af því hinn ágjarni kaupmaðr kærir sig eigi um þetta, og vílar eigi fyrir sér að selja hin mjöilausu korn- hýði sem góða vöru, og stundum er þessu korni blandað innan um annað betrakorn, og gjöra slíkir 1) Fafcir hans var sira Bergr Jónsson í Einholti; hans faJir sira Jiin hinn yngri, prestr til Bjarnaness, Bergsson prófasts Giibmnndssonar í Bjarnanesi; sira Bergr faílir Jíns hrepp- stjíra í fjinganesi var albrobir þeirra húsfrnr flníirúnar fyrri konn sira Jiíns Oddssonar Hjaltalfn og Kannveigar fyrstn konu eira Magnúsar Olafssonar f BJarnanesi. 2) „Die Geheimnisse der Chemie"; von Zimmermann. Bor- lin 1860, 5. bindi, bls, 358. Bitst. 61 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.