Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 24.02.1870, Blaðsíða 5
65 — ®r eigingift frú Svb. Jacobseus, skuli vera borin til arfs eptir kanpmann B. P. Tærgesen til jafns vib önnnr börn hans. Vib skiptiu eptir tefian Tærgesen kanpmann gaf sig fcví fram lögrábamafjr ekkjnnuar ásamt fjárhaldsmanni hinna ímyndugu barna, og bar upp þá röttarkröfu, af) önnur þeirra tveggja fyrri kouu dætra ens dána: l’herese Tærgesen, gift Svb. Jacobseu kaupmanni, væri ekki dóttir Tærgesns sál., þó hún hór [í Reykjavík?] hafl jafnan verib talin hans dótt- ir, heldr væri aí> eins dóttir fyrri konu hans frá hennar fyrra hjóuabandi vib stýrimanu nokkurn Lindnert ab nafni, og þess vegna af) eins stjópdóttir Tærgesens kaupmanus, og væri húu því ekki til arfs eptir hann borin. Til stufnings þessari rettarkröfu sinni lögfn þeir (lög- ráfamafr og fjárhaldsmafr) fram fyrir skiptaréttiim: 1. Skírn- arvottorfi, er segir, af) Androa Petræa Theresia Linnert efa „Lindner1*, dóttir Andreas Nielsen Linuert, sem innskrifabr er á sjómannaskráua, og eiginkonu hans Jóhöunu Katrinar, fæddrar Wedd, só fædd 17. Fobrúar 1826 og skýrf) i Frú- kirkju í Kaupmannahöfn 11. Jóní s. árs. 2. Bólusetningar- vottorf, hljófandi npp á Andrea Petræa, dóttnr sálafs stýri- manus Lindners, dags. ( Khöfu 16. Maí 1827. 3. Dánar- vottorb frá sjómaunaskráa-skrifstofuuni í Khöfu, dags. 18. Marz 1828, eptir hverju Andreas Nieisen, innskrifafr í sjólib- if>, bafl dáif í Altona 30. Júlí 1826. 4. tftskrift lír sálna- registri Keykjavíkrdómkirkjii, eptir hverri af) Andrea Petræa Tærgesen, dóttir factors II. P. Tærgesens og fermd árif 1845, gift („er bleven Conflrmeret i Aaret 1845, gift med“) kaup- manui Svb. Jacobsen 20 ára af) aldri. Sömuleifiis hafa þeir enn frenir, mef) samþykki mótparts- ius framlagt fyrir yflrrkttinn: 5. Útskrift úr „Forsegliugs- og Behaudlings-Protocol“ skiptanefndarinnar hins konunglega Landsyflr- samt Hirf- og Stafarröttar í Khöfn, hvar mef) eptirlátnir fjármunir matróssins Andreas Nielsen Linnert eru 11. dag Aprilis 1828 útlagfir og afhentir í hendr ekkju hans Jóhönnu Katriuu Linnert, borin Wedd, er þá átti 2 ómynd- ug börn eptir maiin sinn, og 6. vottorf) útgeflþ af melhöndl- ara J. C. Tærgesen og T. F. Hillebrandt, urtakramara í Khöfn, og á af) vera vitnisburfir þeirra um þaf), af) Therese Linnert Og Therese sú, sem nú er eiginkvinna Jacobsens kaupmanns, sk ein og sama konan; en meb því vottorf) þetta varóeiflfest og „mótpartrinn" [talsm. Jacobsens] heflr vefengt þess söuu- unarafl, þá verbr ekkert á því bygt. þegar uú annarsvegar er til greina tekifi, eins og einuig er fram tekií) í skiptaréttarúrskurfiinum, af) ekki er aufif) aþ sjá þafi af vottorflinji, sem fram er lagt af miuisterialbók Keykjavíkrdómkirkju, hvort af> nokkur skimarsefill hafl komib fram, þegar Tberese Tærgesen, nú orflin kona Svb. Jacobsens haupmanus, var fermd eba geliu í hjónabandif), hvar á sá aidr henuar, sem þar (í sálnaregistrinu) er til færbr, væri bygbr, — en hinsvegar er litib til þess, ab alkunnugt („notorisk") má t*lja, eins og sömuleibis er athugab í skiptaröttarúrskurbin- >"n, ab um alia hina miklu áraröb, sem Tærgesen kanpmabr *>efbi heimilisabsetr í Beykjavík, þá heflr aldrei verib hreift "eiuum vafa um þab, fyr en uú vib skiptin eptir hann, ab ^óstrú Jacobsens kaupmanns væri dóttir kaupmauns Tærge- eens og hans fyrri konu, er (ábr) var ekkja eptir stýrimann b'indner, ab hún jafnt og stöbngt heflr borib nafnib Tærge- Sen, og er bæbi fermd og gefln í hjónabandib sem væri hún ^ýlaust) dóttir Tærgesens kaupmanns, og ab síbustu (þegar b|lb er gaumgæft), ab kaupmabr Tærgesen sjálfr, sem var “‘nkac-skyusamr matr, eius og allir þekkja, eigi ab eins nefuir hana dóttur sína ( tostamentisbrefl sínu 11. Nóvember 1864, heldr einnig beinlínis rábgjötir, ab hún ( þeim notnm („som saadan“) eigi ab ganga tii arfs eptir hann til jafns vib hina dóttnr hans eptir fyrri konuna, Önnu Tærgesen, — þá verbr landsyflrróttriun óhikab ab abhyllast þá skobnn, sem skipta- rbttririn heflr komizt nibr á, ab mob vottorbum þeim, sem framlögb ern, þar sem nofnd er á mis Therese „Linnert“, „Lindner11 eba ,Llndnert“, þá sé eigi (nógsamlega eba) fylli- isga sannab, ab þetta sö ein og sama konan eins og Thereso Tærgeseu, sú, sem nií er eiginkona Svb. Jacobseris kaupmanns, meb því oinnig ab þetta, eins og fyr var sagt, fær ekki heldr meb neinu móti stabizt meb skýlausnm yflrlýsingum („Dd- sagn“) Tærgesens kaupmanns sjáifs, nft heldr meb því, setn allajafna heflr verib ab álitum gjört og engi heflr í móti mælt; og ber þess vegna ab stabfesta skiptarbttarúrsknrbinn, sem hbr er áfrýab. Málskostnabrinn verbr, eptir því sein her ern máiavextir, ab falla nibr. „I*ví dæmist rbtt ab vera“. „Skiptaréttarúrskurbr sá, sem hör er undir áfrýun, skal óraskabr standa. Málskostnabr falli nibr“. REIKNINGSSIÍAPR af stjórn og tilhögun opin-> berra sjóða og stofnana. (Framh. fr?í bls. 27—28). f>að er nú auðsætt af því, sem fyr var sagt, að birtingu reikninganna, sem konungsúrskurðr- inn 2. Marz 1861 skipar með berum orðum, er ekki fullnægt með því að eins, að þeir sé prent- aðir svona á lausum blöðum1. Og vili þau, há- yfirvöldin sunnan iands og norðan, allt fyrir það halda uppteknum hætti, og prenta reikninga sína á lausa-blöðum, þó að það sé til þriðjungi og alt að helmingi meiri kostnaðarauka fyrir sjóðina sjálfa, eins og fyr var sýnt, heldren ef þeir væri birtir í blaðinu, þá verða þau samt vel að gæta þess, að þetta er að vísu «prentun» en engi «birting» á reikningunum, og verðr aldrei, nema því að eins 1) þetta vibrkendi líka stiptamtib fyrst eptir þab konungs- úrskurbrinn kom út; etazráb Th. Jónasson, er þá var settr stiptamtmabr, lót ab vísu prenta fyrstu reikningana frá stipt- amtinu eba ab minsta kosti jafnabarsjóbsreikningana 1861 á lansu blabi, en fyrir 3 næstu árin 1862, 1863 og 1864 löt liann auglýsa þá í þjóbólfl, og sama gjörbi stiptamtmabr Ililmar Fiuseu meb alla reikuingana þaban, hina fyrstu, er liann samdi fyrir áiib 1865, — sjá þjóbólf XVIII 134 — 135. — Amtmennirnir í Vostramtinn þessir 3 síbnstu hafa hver af öbrum anglýst reikninga þess amts í þjóbólfl nm næstl. 14 ár, og byrjabi þab Melsteb amtmabr fyrst ( „Nýtíbindnm“, eins og ábr var getib, og síban í þjóbólfl, 11 árum fyrr en kgsúrsk. 1861 kom út; þar eptir Bogi Thoraronsen (settr), og síban amtmabr Bergr Thorberg hafa haldib því stöbugt. þeir, og eins stiptamtib, þan árin er þab 1H birta reikning- ana í pjóbólfl, hafa jafnan fengib frá 30 — 100 anka-expl. af því númeri, er birti reikningana. Amtmabrinn fyrir vestan heflr á seinni árnm látib senda æbri yflrvöldum sunnan- lands og norban ákvebua exemplaratólu beiulínis frá afgreibsln- stofu blabsius.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.