Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 1
IiFB« 22». ár. Beykjavfk, Miðvikudag 18. Maí 1870. 29. — Leibrettingar. — í síbasta blabi bls. 107, 1. dálk II. 1. hvar, les: hver (ab sé Islaiids Biblíutexti o. s. frv.); bls. 110 1.29. (hinar nýu) bækrnar los: bænirnar. SKIPAKOMA. k — Póstskipib Díana, yflrskipst. capit. Jacobsen, bafriabi sig hör a& kveldi 12. þ. zuári.; meb því komii kanp- mennimir kousúl M. Smith og Ang. Thomsen og eigi abrir reisendr; þab færbi viirur til margra af kaupniiinnum vorum het í Reykjavík, og nokkub til verzlunaifelagsins á Seltjarn- arnesi, en hafbi þ<5 hvergi nærri hlabfermi ab sngt er. HERSKIPIN. — „Fylla" kom aptr úr Hafnarflrbi hingab 12. þ. mán. — Skrúfu-fregátan Pomone, stærra herskfpib Frakka sem hingab er von f snmar, koin her 13. þ. mán.; yflrforinginn or Villeneuf. — Herskip þetta heflr samtals 24 fallbyssur á bæbi boib, en skipverjar eru als 260. KAUPFÖR. — 11. þ. m. Christine Marie 46,15 t. skipstj. P. Hansen, meb vörur til Knudtzonsverzluuar. — 14. Maria, 164.84 t. skipst. Barfod, meb viirnr til E. Siomsen. — 16. John & Jamcs 7I,25 t. skipst. J. Ooghill, m'eb kol til E. Siemsen og til hestakaupa. — í dag Dyreborg 82:„ t. skipst. M. Th. Rasmussen, meb viirur til W. Fischer, sem á skipib. — S. d. Draxholm 40 t. skipst. J. H. Klingenberg, meí) viirur til Knudtzonsverzlunar, og Jenne Delphin skipst. Nielsen til E, Siemsen. En fremr í dag jagt til Havslensverzlunar. — Meb Briggskipinu Marín komu hingab bræbrnir Hen d- rich og þorsteinn synir konsúls E. Siemsens, og á Hend- rich aí> taka vib til foratúbu verzlun þeirri sem þeir C. F. Siemson reisa nú í Keflavík í húsuin Svb. Olafssonar sem ábr voru. — Með póstskipinu bárust engi tíðindí eða al- mennar fréttir. Öll sýsluembættin voru enn óveitt. Vm það aukna vald til yfirstjórnar yfir íslandi, eðr um takmörk þess og verkahring, er lögstjórnin ráðajörði að yrði veitt stiptarntmanni vorum Hilmari Finsen, (sbr. bls. 86 að framan) heyrðist nú ekk- ert, nema það, að Fólksþingið hratt með miklum atkvæðafjölda uppástungurn lögstjórnarráðherrans til þeirra fjárveitinga, er þessu aukna valdi skyldi vera samfara, eins til launabótanna og viðaukans \ið borðféð handa stiptamtmanni sjálfum, eins og fjárveitingunni (3200 rd. árlega og 2020 rd. í eitt skipti) til að koma betra skipulagi á póstgöngurn- ar hér innanlands1. 1) jiar í móti er eagt, ab stiptamtmabr hafl fengib veitta 150 id. árlega fyrir ímiasl fríflutnings þess meb gufuskipinu * heimilisiiaubsynjum sínum fiá Daumiirku, er hann halbi fyr újí gufaskipsfelagino, en sem yflrpóststjúmiu hellr nii af tekib. 113 Konungr hefir nú sæmt amtmanninn í Vestramt- inu Berg Thorberg með riddarakrossi danne- brogsorðunnar, og stiptamtmann Hilmar Finsen (sem var dannebrogs-riddari undir) með danne- brogsmanna heiðrskrossinum. — Á fundi Fornfrœðafelagsins, þriðjudaginn 19. f. mán., voru þeir: yfirkennari Jón Porkelsson, og kennararnir H. Kr. Friðriksson og Gísli Magnússon, kjörnir til að vera felagar þess, án þess að þeir skyldi greiða neitt tillag. — \ Ab kvúldi 15. þ. mán. dó" sniigglega het í stabnnm Jón Jónsson tresmibr, rúmra 30 ára ab aldri; hann hafbi kent lítils lasleika daginn fytir og eigl frekar. — Mi8lingas0" ttin, eem komin var næstl. somar út ab Skeibarársandi (út í Öræfln) vestr í leib, og komst þaban út yflr Skeibarátsand í Fljútshverflb (Kálfafellssókn á Síbu) eba gjiirbi þar vart vib 6ig beggja megin nýársins1, má nú álít- a6t útdaub, ab minsta kosti þar nm herubin, þar sem sókn- arprestrinn til Kállafells, sira Páll alþm. Pálsson, skrifar oss og iibrnm ( f. mán., ab hennar hafl ekkl vart orbib þar nm sveitir neinstabar síban seint í Jan. þ. á. — Um skipaströnd frakkneskra flskimanna fyrir Mýra- sýslu og Stabarsveit ( inannskabavebrinu 23. —29. Marz þ. árs, eptir ab búib var ab ganga og kanna rekana til hlítar strandlengU frá Miklaholti og út ab Vatnsholtsá, og ab selja alt, sem ab landi bar, vib opinbert nppbob dag- ana 20, 21. og 22. f. mán , (hfjcíp alt & nal. 1000 rd.; Dan. Thorlacíus varaþúigmabr helt þau nppbob í Snæfellsnessýslu), þykir nu helzt mega r.iba, eptir því sem frá er skýrt í Stykkishólmsbrefum 4.-5. þ. m»n., ab fiskiskip þau, et hafl fatizt þat um sh'ibit, hall verib samtals 6, auk þeirra 2, et fúrust fyrir Giimlueyri og fyr er frá skýrt. Als ráku þar vestra 2S lík, er iill voru jórbub ab Stabastab; ab eins eitt líkib þektist af flngrhring lir gulli, er sá mabr bar, því iun- an í hringinn var graflb „I. le Corf", -efnabr skipstjóri ab sagt or, enda hafbi einnig fuudin á honum talsvert af gull- peningum. liigi fundust reknar nema 2 fjalir, er bæri meb sér nófn skipanna, iinnur í Miklaholti meb nafninu ,Louis Philippe", hin vestar meb n;ifninu „Josephine Binic1" — Eptir vetblagsskýrslum stabarmiblaranna í Khófn, er nú komu, þ. e. til loka f. máii., sýnist vetbií) á útleudri vöru 1) Menn vita ab sönnu, ab stiptamtib fökk frá sýslumanni Skaptfellinga mob Febrúat-pó'sti í votr, embættisskýrslu um þab, ab mislingarnir væri þá enn ekki komnit vestr yflt Skeibíitáisand ; en þat sem »6 k n arprestrinn sjálfr segir, aíi mislingasóttin haQ komib eba \erib þar í sókninui beggja roegin njársins, oins og lika fréttist í vetr meb mónnum þab- au ab austan, þá vírbist þetta reyndar liggja sanni uær.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.