Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.05.1870, Blaðsíða 1
99. ár. 99 L F B« Reykjavfk, Miðvikudag 18. Maí 1870. — LeiSretting ar. — í síísasta blaíii bls. 107, 1. dálk 11. 1. hvar, les: hver (ab sh Islands Biblíutexti o. s. frv.); bis. 110 1.29. (hinar nýu) bækrnar los: bæniruar. SKIPAKOMA. ' — Póstskipi?) Díana, yflrskipst. capit. Jacobsen, hafnaíii sig hér a?) kveldi 12. þ. mán.; meí) því knmn kaup- mennirnir konsúl M. Smith og Aug. Thomsen og eigi aíirir reisendr; þab færþi vórur til margra af kaupmönnnm vorum hhr í Reykjavík, og nokkuþ til verzluriarffelagsins á Seltjarn- arnesi, en hafþi þó hvergi nærri hlaþfermi aí> sagt er. HERSKIPIN. — „Fylla“ kom aptr úr Hafnarflrþi hingaí) 12. þ. mán. — Skrúfn-fregátan Pomone, 6tærra herskipiþ Frakka sem hingaþ er von í sumar, kom hfer 13. þ. mári.; yflrforinginn er Villeueuf. — Herskip þetta heflr samtals 24 fallbyssur á bæíii borþ, en skipverjar eru als 260. KADPFÖR. — 11. þ. m. Christine Marie 46,45 t. skipstj. P. Hansen, me?) vörur til Knudtzonsverzluuar. — 14. Maria, 164.61 t. skipst. Barfod, meþ vörnr til E. Siemsen. — 16. John & James 71,25 t. skipst. J. Coghill, meb kol til E. Siemsen og til hestakaupa. — í dag Dyreborg 82:«* t. skipst. M. Th. líasmussen, meí) vörur til W. Fischer, sem á skipib. — S. d. Draxholm 40 t. skipst. J. H. Klingenberg, meí) vörur til Knndtzonsverzluuar, og Jenne Delphin skipst. Nielsen til E. Siemsen. En fremr í dag jagt til Havstensverzlunar. — Meb Briggskipinu Marín komu hingaí) bræbrnir Hen d- rich og þorsteinu sytiir konsúls E. Siemsens, og á Hend- rich aí) taka vib til forstöbu verzlun þeirri sem þeir C. F. Siemseu reisa nú í Keflavík í húsum Svb. Ólafssonar sem ábr vorn. — Með póstskipinu bárust engi tíðindi eða al- niennar fréttir. Öll sýsluembættin voru enn óveitt. Um það aukna vald til yfirstjórnar yfir íslandi, eðr um takmörk þess og verkahring, er lögstjórnin ráðgjörði að yrði veitt stiptamtmanni vorum llilmari Finsen, fsbr. bls. 8G að framan) lieyrðist nú ekk- ert, nema það, að Fólksþingið hratt með miklum atkvæðafjölda uppástungum lögstjórnarráðherrans til þeirra fjárveitinga, er þessu aukna valdi skyldi vera samfara, eins til launabótanna og viðaukans við borðféð handa stiptamtmanni sjálfum, eins og fjárveitingunni (3200 rd. árlega og 2020 rd. í eitt skipti) til að koma betra skipulagi á póstgöngurn- ar hér innanlands1. ___ 1) þar í múti er sagt, ab stiptamtmabr hafl fengib veitta l&O rd. árlega fyrir ímissi fríflntnings þess meíi gufuskipinu á heimilisnaubsytijum sítium frá Daumörku, er hann halþi fyr t‘já gufQskipsfélaginu, en sem yflrpúststjúrniu heflr nú af tekiþ. Konungr hefir nú sæmt amtmanninn í Vestramt- inu Berg Thorberg með riddorakrossi danne- brogsorðunnar, og stiptamtmann Hilmar Finsen (sem var dannebrogs-riddari undir) með danne- brogsmanna heiðrskrossinum. — Á fundi Fornfrœðafelagsins, þriðjudaginn 19. f. mán., voru þeir: yfirkennari Jón Þorkelsson, og kennararnir H. Kr. Friðriksson og Gísli Magnússon, kjörnir til að vera felagar þess, án þess að þeir skyidi greiða neitt tillag. — t Aí) kvöldi 15. þ. mán. dú snögglega hér í stabnum Jún Júns9on trásmibr, rúmra 30 ára aí> aldri; hann hafþi kent lítils lasleika daginn fyrir og eigi frekar. — Misli ngasú ttin, sem komin var næstl. snmar út ab Skeibarársandi (út í Öræfln) vestr í leib, og komst þaban út yflr Skeibarársand í Fljútshverflb (Kálfafellssúkn á Síbu) eba gjörbi þar vart vib sig beggja megin nýirsins1, mi nú álít- ast útdauí), ab minsta kosti þar utn hérubin, þar sem súkn- arprestrinn til Kállafells, sira Páll alþru. Pálsson, skrifar oss og öbrnm f f. mán., ab hennar hafl ekkl vart orbiþ þar um sveitir neinstabar síban seint í Jan. þ. á. — Dm skipaströnd frakkrieskra fiskimanna fyrir Mýra- sýslu og Stabarsveit í mannskabavebrinu 28,-29. Marz þ. árs, eptir alb búif) var ab ganga og kanna rekana til hlítar strandlengis frá Miklaholti og út ab Vatnsholtsi, og ab selja alt, sem ab landi bar, vib opinbert nppboí) dag- ana 20 , 21. og 22. f. mán , (hljúp alt á nál. 1000 rd ; Dan. Thorlacíus varaþingmabr hélt þau nppbob í Snæfellsnessýslu), þykir nú helzt mega rába, eptir því 6em frá er skýrt { Stykkishúlmsbréfum 4.-5. þ. mán., ab flskiskip þau, er hafl farizt þar um slúbir, hafl veriþ samtals 6, ank þeirra 2, er fúrust fyrir Gömluoyri og fyr er frá skýrt. Als ráku þar vestra 28 lfk, er öll voru jörbn?) a?) Sta?)astaþ; a?) eins eitt líki?) þektist af flrigrhring úr gulli, er sá ma?)r bar, því iun- an í hringiun var grafl?) „I. le Corf“, -efna?!r skipstjúri a& 6agt er, enda haf?)i einnig fundizt á honum talsvert af gull- peningum. Eigi fundust reknar nema 2 fjalir, er bæri me?) sér nöfn skipanna, önnur í Miklaholti me?) nafninu „Louis Philippe", liin vestar me?) nafuiiiu „Josephine Binic“ — Eptir verblagsskýrslum stabarmi?)!aranna í Khöfn, er nú komn, þ. e. til loka f. mán., sýnist ver?)i?) á útleudri vöru 1) Menn vita ab sönnii, ab stiptamtib fékk frá sýslumamií Skaptfellinga mob Febrúar-pústi í vetr, cmbættisskýrslu um þab, ab mislingariiir væri þá enu ekki komnir vestr yflr Skeibarársand ; eu þar sem sú k n arpr es trinn sjálfr 6egir, ab mislingasúttiu hafl komib eba verib þar í súkninui beggja roegin Dýársins, oins og lika fréttist í vetr meb mönnumþab- au ab austan, þá viibist þetta reyndar liggja sanni nær. 113 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.