Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 6
— 138 — mörk, sem vér nú að eins höfum frétt um úr brefi. Keykjavík, 14. Jilnímán. 1870. Verzlunarsamkundan. DÓMR YFIRDÓMSINS. í málinu: fyrra hjónabandserfingjar Gríms bónda þorleifssonar (á Nesjavöllum í Grafningi), gegn ekkju hans Hallgerði |>órhalladóttur og börnum þeirra. (Upp kveíiinn 9. Ágúst 1869; Ján Guí>mnndsson sótti af hendi áfrýandanna (fyrri konn barnanna), en Páll Melstefc hMt nppi vrirninni fyrir ekkjunnar hónd og hennar barna, og hófím þan fengiþ til þess gjafsókn veitta). ,Meþ landsyflrréttarstefnn frá 17. Desembermánatíar 1868 hafa 4 erflngjar Gríms heitins þorleifssonar á Nesjavöllnm í Arnessýsln af hans fyrra hjóuabandi meh Katrínn Gísladótt- ur, en fjárhaldsmatlr hins 5., ómyndugrar dnttnr dáinnar al- systur þeirra, Sigríliar, þorlákr hreppstjóri Gubmundsson, á- frýab til ómerkingar met) e%a án heimvisingar, eíia til ógild- ingar og til þess aþ algjörlega veríli úr gildi hruudit) þeim tveimr úrskurþnm, er upp voru kvebnir í dánarbúi Gríms þorleifssoriar þann 18. og 19. júní 1868, og skiptagjörþun- um sjálfum, sem á þeim eru byggtiar, hrnridif), og skiptarátl- andi skyldatir til at) taka búih fyrir at> nýju til löglegrar skfptameþfertiar, og ah þeir stefndu verti dæmdir til at) borga áfrýendunum allan málskostnaþ skahlaust, eiba at) minsta kosti meti f>0rd.“ „Hinir hafa þar & móti kraflzt, ab þær áfiýutu skipta- gjörbir vertii staífestar, og áfrýendrnir dæmdir til aí) borga þeim málskostnat) meí) einhverju hæfllegu“. „Hvaí> skiptarMtarúrsknrbinn frá 18.júní, sem áiítrbörn Gríms, Katrínu og Jóhann, sein hann átti me% hinni stefndu, seinni konn sinui, Hallgorfii framhjá, át)r en hann giptist hinni og metiau hans fyrri kona lifíi, arfgeng eins og hin önnnr ektabörn, snertir, er þat) auþsætt, at) þau hafi ortiit) ektabörn, og ötllazt erftiarÉtt, sem slík, eptir fö%urinn, um leií) og hann fekk konnnglegt leyfl til af) giptast móþur þeirra, og ber því té?)an úrsknrt) at) statifesta". „Hvat) þvf næst úrskurtinn frá 19. Júní 1868 áhrærir, fær röttriun ekki betr sef>, eu at) þat) só á gótlnm rökum bygt, at> skiptarátiandi synjati áfrýendunum um af) skipta skuldum búsins út á milli erflngjanna ati tiltölu, en lagtíi í þess stat ekkjonui út lausafe btisins eptir virtingu, og met) þeirri skuldbindingu, af) verja því lausafk, sem henni þannig var lagt út tll sknldalúkningar, því bætii hefti hit> gagnstæta gengit) ritti dánarbúsins skuldaheimtninanna of nærri, og svo er þat) líka almenn venja, at> því eptirlifan.di hjónanna eru lagtir út lausir munir dánarbúsins eptir virtingu, og gjört at) skyidn at) verja þeim til af) borga skuldir búsins, og kemr þetta alveg heim vit) laganna grundvallarreglu í tilskip- nn 25. September 1850 § 19, af> eigi skuli selja fjármuni búsins, nema brýn nautsyn beri til, og skiptarátandi annast nm, at) stofn búsins mæti sem minstum baga at) verta má. J>at) liggr heldr ekkert fytir um þaf), ut) lansafe búsips bafl ekki verif) hæfllega virt etia of lágt, og því beldr ekkert fyrir um þat), at) þat) mundi hafa gengit) í hærra verti ef þat) hefti verif) selt á uppbotsþingi. þenna áfrýata skiptar.óttar- úrskurt ber því einnig at statfesta, og þar sem þessir tveir tilgreindu úrskurtir eru undirstata fyrir skiptunnm, leitir aptr þar af, at réttarkrafa áfrýendanna nm at dæma skiptin ógild, getr ekki tekizt til greiua“. „At því leyti sem málsfærslumatr áfrýandanna cnn fremr heflr leitazt vit at vefengja nppteiknanir hins dána, Gríms þorleifssonar um þat, eem hann hafl borgat börnum fyrri konn sinnar upp í móturarf þeirra, athngast, at eins og hann ekki heflr komit fram met neinar lögsannanir, er á nokkurn hátt geti hrundit þessum uppteiknunum (hirisdána), þannig er eptir þeim upplýstu málavöxtnm ekki heldr nein ástæta til at rengja þessa skýrslu fötursins, eptir hann dáinn (sbr. § 10 í tilskipnn 25. September 1850) eins og þat atriti, at Grímr heitinn áskildi börnum síiium af fyrra hjóna- bandi þá fasteign, sem búit ætti, þegar hanu fólli frá, en börnnm hans niet seinrii konnnni einungis arftöku í lausafe búsins, einnig lýsir því, at hann heflr viljat halda fyllilega, þegar hann fölli frá, uppi rétti eldii barnanna gagnvart þeim yngri, og því sítr er ástæta til, at rengja hann út af út- svarinn á mótnrarfl þeirra". „J>an áfrýutu skipti ber þannig í heild sinni at stat- festa, þó athugast at ’/zVo Sjald ekki hafl verit reiknat af þeim hluta búsins, sem skiptist milli erflngjanna, ogberþeim því at greita þetta gjald til hlutateiganda af 127 rd. 13y2 sk. met 61 sk.“ „Málskostnatr vit landsyflrróttinn hlýtr eptir þessum úrslitum málsins, at borgast af áfrýendum hinum 6tefndu, eiuum fyrir alla og öllnm fyrir eina met 15 rfl.“ „því dæmist rétt at vera“ : „J>an áfrýntu skípti á búi Gn'ms þorleifssonar á Nesja- völlum eiga óröskut at standa. Málskostnatr vit landsyflr- röttinn borgt áfrýendrnlr einn fyiir alla og allir fyrir einn met 15 rd. hinnm stefndn. Dóminnm at íulluægja innan 8 vikna frá hans löglegri birtingn nndir atför at lögum". þAKKAUÁVARP. þegar m^r á sítast litnn sumri bar þat rnótlæti at hönd- urn af guts vfsdómsfnlla ráti, at kona mín elsknleg Jór- unn Hanriesdóttir burtkallatist 17. Júuf, vart hálf fertog, frá mtr efiialitlum og 4 uiigum börnum, urtn þessir sveit- nngar fpínir til at rötta mer hjálparhönd met höftinglegnm gjöfurn: l’rófastr sira Jón Melstet á Klaustrhólum, er gekk á undan ötrum í orti og verki, gaf mér upp á 4 rd.; prófastr sira Jón Jónsson á Mosfelli 3 rd.; hreppstjóri þor- kell Jónsson á Ormsstötum 4 rd.; lireppstjóri Vigfús Danjels- son á Apavatui 3 rd. 12 sk.; bóndinn Sigurtr Einarsson á Gölt 4 rd. 32 sk ; Jón Magnússon á Snæfokstötum 5 rd. 32 sk.; Jón Gutmundsson á Efri-Hrú 4 rd ; Magnús Sæmnndsson á Búrfelli 3 rd. 48 sk ; Jón Asmundsson á Stórnborg 2 rd.; Jiorkell Ásmnndsson á Ásgarti 2 rd ; sáttamatr Gutmnndr Ólafsson samastatar 1 rd ; virinumatr Gísli J>orgilsson á Efri- Brú 2 rd ; Bjarni Sigurtsson á Hömrnm 1 rd ; Jón Suorra- son samastatar 1 rd; Magriús þórtarson á Hraurikoti 1 rd. 64 sk.; Árni Sig.urtsson á Hólakoti 1 rd. 24 sk.; Jón Hannes- son á Snorrastötum ,1 rd ; þorsteinn Jiorsteinsson á Búrfells- koti 1 rd. 30 sk.; Eyóifr Olafsson á Seli 1 rd.; Loptr Gísla- sou á Vatnsnesi 1 rd.; Olafr Eyólfsson á Hesti 1 rd. 64 sk.; Ásmnndr Magnússon á Ormstötnm 1 rd.; Magnús Magnússon sama6tatar 48 sk.; Einar Einarsson á Eyvfk 1 rd.; Magnús J>orgilsson 6amastatar 1 rd.; Kolbeinn Signrtsson á Gölt l rd.; Jód Jiorsteinsson samastatar 64 sk.; Vilborg Jiorgilsdóttir á Björk 1 rd.; Sigurtr Jónsson samastatar 48 sk.; bóndi Á-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.