Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 22.06.1870, Blaðsíða 8
— 140 — — FORBOÐ. — Ilér með banna eg öllum ferða- mönnum að á eða beita hestum sínum nokkurs- staðar í Ilelliskotslandi, og mun eg sækja þá til sekta að lögum, er þannig brúka land mitt fyrir áfangastað eða beitiland. Heiiiskoti, 15. Jdní 1870. Guðmundr Magnússon. — f>ar eð ferðamenn, sem eiga leið hér fram hjá Hlíðarbæunum og þar á meðal ábýlisjörðu minni suðr með sjó, eru alment farnir að á lestum sín- um hér rétt fyrir utan bæ minn á svonefndum «Bugum», samt í veitunni austanvert við bæinn, í stað þess að nota hinn lögákveðna áfangastað, sem verið hefir frá aldaöðli, nefnilega svo nefndar «Rifjabreltltur« hér á milli Breiðabólstaðar og Litlalands, svo fyrirbýð eg hér með öllum og harðlega banna að á nokkurstaðar í mínum slægj- um eðr búfjárlöndum annarstaðar en í fyrnefndum áfangastað, sem lögtekinn er og verið hefir að fornu og nýu. Hver sá, er brýtr á móti þessu banni mínu og forboði, mun sæta þeirri meðferð, sem gildandi lög og landsvenja tilsegir. Litlalandi 1 Ölftisi í Jtíní 1870. Magnús Magnússon. — Hér með auglýsist, að laugardaginn í elleftu viku sumars 2. Júlí næstkomanda verðr hrossum smalað í fjalli og heimalöndum Mosfellssveitar og kirkjulandi Mosfells og réttað sama dag í Iíambs- rétt. Fyrir smölun og óleyfilega göngu í högun- um verða eigendr hrossanna að borga frá 16 — 24 sk. fyrir hvert, nema öðruvísi umsemji. f>au liross, er eigi finst eigandi að eða eigandi eigi hirðir, verða pössuð 14 daga, og svo seld við op- inbert uppboð. Mosfelishrepp, 15. Jtíní 1870. Sveitarstjórnin. Fnndnir mnnir, og hross. — Fnndizt heflr á sandinom fyrir neban Vogastapa, nálægt vertííarlokutn, sólaíir skinnsokkr, meí) ýmsu dóti í, t. a. jp. Syímsti, köknm, 6igneti met> G. p. og fl. Eigandinn má vitja mnna þessara a?> Háfshjáleign í Holtnm, en borga veríir hann þessa auglýsingu. Háfshjál. 23. Maí 1870. B. Bjarnason. — SkjóSa metb íslenzkum svuntuvefnaþi fanst snnnarlega í „A.lmenningnum1' 12. þ. mán., pg iná röttr eigandi helga s6r hjá Ólafi J ónssyni, borgara í Hafnarfirþi. _ Rauþ hryssg, á aí> gizka 8 — 10 vetra, meí> miklu faxi, og þykku tagli dökkrauíiu stuttu (nær eigi nema ofanah hæk- ilbeini), mark: sýlt vinstra, heflr veriþ hér rúman '/2 mánub í óskilnm, og má eigandi vitja til mín aí> Rauþhólnm hjá EUiþavatni, ef hann borgar allan kostnab. Magnús .Ólafsson. — Fífilbleikr hestr, meS món eptir baki, hSr nm bil mibaldra, kliptr nm nasir og fyrir hnakkstæbi, samt fax og tagl, aljárnaþr meb sexbornþnm skeifnm undir framfótnm, mark : blabstýft aptan hægra, var handsamaþr á stroki á Lága- skarísvegi 30. f. mán., og rná eigandi vitja til Jóns Hall- dórssonar á Hranni í Ölfusi. — Jarpskjóttr hestr, mark : blaþstýft hægra, og, aþ mig minnir, meþ hálfan hririg á hægra auga, og grár hestr, mark: heilrifaí) hægra, — báfcir fremr nngir, hurfu mór heþan um sumarmálin, og er beþiþ ab lialda til skila til mín mót saun- gjarnri borgun a?> Nýabæ í Rvík. JóhanneS ZÖega. — Kúf-ran?>skj óttr hestr, 6 vetra, velgeugr, mark: sneitt framan hægra, sýlt vinstra, hvarf rtr Laugarneslandi nm næst- li?)in snmarrnál, og er be?)i?) a?> halda til skila a?) Hlíþar- húsum vi?> Ueykjavík, til ekkjunnar Haldóru Jóhönnu por- valdsdóttur. — Samkvæmt lögum húss- og bústjórnar- félags Suðramtsins verðr ársfundr þess haldinn 5. dag næsta mánaðar kl. 12 1 yfirréttarhúsinu hér í Reykjavík, og verðr aðalefni fundarins að ræða, að hverju félagið skuli beina störfum sínum næsta ár. Reykjavík 22. Jtíní 1870. II. Kr. Friðrilisson. Auglýsing og áskorun frá Th. Suhr til allra þeirra, er standa 1 skuld við Glasgowverzlunina í Rvík og Grafarósverzlun i Skagafirði, að þeir borgi til hans nú um lestir, — kemr í næsta blaðí. FJÁRMÖRK. Guðmundr Eyólfsson á Vestari-IIellum 1 Gaulverja- bæarhrepp: Tvíktýft fr. hægra, sneitt fr. vinstra, stig apt. bæði. Jóhann Porsteinsson á Köldukinn í Holtum: Hófbiti framan bæði. Jón Jónsson á Austvaðsholti á Landi: Stig aptan hægra standfjöðr framan, heilrifað vinstra standfjöðr aptan. Jón Ólafsson á Miðkoti í Fljótshlíð: ílamarskorið hægra, hvatt, biti framan vinstra. Ólafr Jónsson verzlunarm. í Hafnarfirði, erfðamark : Stýft hægra, gat vinstra. Sira Páll Jónsson á Ilesti: Geirsýlt bæði eyru. PRESTAKÖLL. Veitt: Kjalarnesþingin í dag sira Matthíasi Jochnmssyui er þar var; aí>rir sóttu eigi. — Óveitt: Hjaltabakki í Húnavatnssýslu (sbr. þ. árs þjóílólf bls. 88), ekki auglýst. — Næsta blaþ: mánndag 4. Júlí. Afgreiðslustofa þjóðólfs; Aðalstræti Æ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prenta?)r í prentsmiþju íslauds. Einar þórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.