Þjóðólfur - 28.07.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.07.1870, Blaðsíða 1
3». ár. Beykjavik, Fimtudag 28. Júlí 1870. 38.-39. <$jf" Saldr póstgjaldsins, er nt't verðr að leggja fram, siðan póstmálastjórnin tók við póstflutningunum milli lslands og útlanda, eins undir bref sem blöð, hlýtr verð þessa 22. árs þjóðólfs bæði í Danmörku og á Bretlandi að hækka um 32sk., svo að al- staðar í útlöndum verðr verð þjóðólfs nú 1 rd. 64 sk. a u k pess póstsburðargjalds, er á kann að bætast þar í landinu sjálfu. SKIPAFERÐIR. — Herskipin. — „Fylla", er fór heban 25. f. m., eins og fyr var getib, kom vestr til ísafjarbar 1. þ. m., fór þabau aptnr 7„ kom til Akreyrar 9., eí)a þar nm bil, f(5r þaban anstr til Seybisfjarbar, og var búib ab bi'ÍJa þar piístskipsins nál. 3 daga, er þab koin þar hiugab í leib 19. þ. mán. þab er haft eptir Capit. Skibsted, ab lians se ekki hingab von fyr en nin mibjan Agúst næstk. — Pomone kom hingab aptr vest- an fyrir land 12. þ. mán., og hafbi komib vib á Önundar- flrbi og Isaflrbi á norbrleib, en komst ekki inu í Eyafjiirb til Akreyrar, og sneri svo hingab aptr; þab mnn vera órábib ab svo komnn, hvenær og hvert ab Pomone leggr heban næst. — Póstskipib Diaua, — skipst. Capit. lient. Jacobsen kom hér 21. þ. mán. um kl. 5 e. m. roeb hlabferini af viir- um, mat til kanpmanna, og marga farþegja frá Khiifu: Dr. medic. Haraldr Krabbe, sá er ferbabist hér snniarib 1863, fer nú heim aptr meb siimu ferb; 2 laudar vorir, er tekib hófbu embættispn'if sitt vib háskólann í Khiifn í f. mán. (3. Islendingrinn gekk frá prilfl), þab ern þeir Hallgrímr Sveinsson fri Stabastab, kand. í gnbfræbi, og Jón As- mundsson frá Odda, kand í lögfræbi. 2 farmennirnir era konungbornir menn frí Parísarborg; annar er pririz Philip af Sachsen CoburgGota dóttursonr Louis Philipps Frakka- konungs (1830—48), en hiun er sonr hertogans af Joinville, og nefnist hertogi af Penthievre; þeir hafa meb ser sinn þiiiiarann hvor, ferbast nú til Geysis og Krísivíkr, og ætla til baka nieb þessari ferb; alt hib sama er nm 2 af Englend- ingum þeim, er mí komu í þessari ferb, eu hiiui 3 ætlar ab ferbast einn ser norbr til Mývatns. Skipakoma. 5. Júlí. Cordula, 75 t. frá Kmh. meb alsk viirur, skipstj. I. M. Brandt (er jagt eá, sem um er getib í fijó'bólfl 6. þ. mán. ab komin se til konsnl E. Siemsens). — S. d. Ver- dandi, H6,06 t., skipst. G. Lindtner, frá Stavanger, kom frá Bergen meb alls konar viirur (er Sigfúsar Eymundssonar skipib). ~ 6. Júlí. Dyreborg, 82,53 t., skipst. Rasmussen, kom frá Liverpoo! meb viirur til "W. Fischers (sem á skipib). — 8. Júlí. Ceres, 146,06 t., Capt. Tnrbat. frakknesk flski- dugga, kom meb veika menn. — 12. Júlí. John and James, 71,25 t., Capt. Coghill, frá Granton meb kol til M, Smiths. — 16. Júií. Nancy, 96,12 t. Capt. Petersen, meb vórur frá Kmh. til P. C. Knudtzons verzlnnar. — 11. þ. mán. kom her gufuskipib Yarrow 251,97 tous, frá Granton (rett hjá Edinborg og Leith) S Skotlandi, skipst. J. Willis; i'itgerbarmenn þess ern 2 anbngir kanpmenn þar í Edinborg og LeithMr. Hay ogMr. Slimonn; hann kom meb þessn skipi ásamt konu sinni, enMr. Hay a seglskipi, Johnand James 12. þ.m. — Yarrow hafbi nú ab færa Steinkol og eigi annab, og tók E. Siemseu konsul þau til útsölu, eins og var ( fyrri ferbinni Mr. Hays í vor, fyrir 9 miirk 8 sk. skipp. út í hóud. J>eir fMagar keyptu nú hesta bæbi hib efra um Borgarfjörb og Kjalarnes, en mest (nál. 200) anstr um IUng- árvelli og nálægar sveitir; 511 þessi hross voru borgnb meb peningnm út I hónd, frá 9 — 12 spes. hvert, og ab mebaltali rúinar 11 spes. ebr 22 — 23 rd. eptir því sem næst verbr kom- izt. — Yarrow fór heban 21. þ. mán. meb hátt á 3. hundr- ab hrossa, og fóru meb því hjónin Slimonn; er skipsins hing- ab aptr von nm næstu mánabamo't; varb þess vegna Mr. Hay hér eptir, «g er sjálfr aiistr nm sveitir um þessa daga til hrossakaupa, en hefir gert út abra menn til hins sama upp nm Borgarfjiirb og Mýrar. pab er fullyrt, ab þeir felagar ætli ab kanpa her slátrfe { haust til útflntnings lifandi. — Af embættaveitingum hér eða af öðrum al- mennum málum fréttist ekkert með þessu póst- skipi. — ÝMSAR embættisferðir Mfðingjanna og annara Eeyhjavílcrbúa sumarið 1870. þjóðólfr skýrði í síðasta bl. frá ferð stiptamt- manns vors vestr til Stykkishólms og um þau héruð; menn ætla að það hafi verið fremr kynnis- ferð og til þess að sækja heim amtmann Berg Thorberg persónulega, heldr enbeinlínis embættis- ferð- En sína verulegu embættisskoðunarferð víðs vegar um amt sitt (Suðramtið) kvað hann ætla að byrja héðan í næstu viku, og ætla fjallabaksleið austr til Kirkjubæar-klaustrs, en syðra eðr vestr- bygðir til baka. Biskup vor hóf vísitatiuferð sína héðan 16. þ. mán., til að gjöra embættis- og kirkjuskoðanir víðs vegar um Dalasýslu. — Að því búnu er mælt, að hr. biskupinn hafi ásett sér að stofna til prestastefnu á Stað á Reykjanesi, og að þangað sækti allir prestar úr Dalasýslu og flestir eðr allir úr Barðastrandarsýslu, en halda þaðan heimleiðis og vilja vera kominn hér um miðjan næsta mánuð. — Jónas Jónassen læknir vorferð- aðist sinna erinda norðr til Friðriksgáfu um byrj- un þ. mán., sendi þaðan hesta sína suðr aptr, en þáði framboðið far með «Fyllu» fyrir sjálfan sig 149

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.