Þjóðólfur - 28.07.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.07.1870, Blaðsíða 2
— 150 — til Seyðisfjarðar og þaðan hingað með póstskip- inu. — Forstöðumaðr prestaskólans Sigurðr Mel- steð ferðaðist með frú sinni og syni austr yfir Rangárvallasýslu til Fells í Mýrdal (þar sem systir hans ogmágrsira GísliThorarensen býr), og byrjaði þá ferð sína 17. þ. mán. — Landlæknir vor Dr. J. Hjaltalín mun og ætla að ferðast vestr til öl- keldnanna við Rauðamel og Búðir framanverðan næsta mánuð, og sömuleiðis skólakennari og al- þingismaður H. Iír. Friðriksson með frú sinni vestr til mágs síns Hafliða hreppst. og varaþingm. Ey- ólfssonar í Svefneyum. Enn ligsr og feríi fyrir ábyrgtlarmanni þjótnllfs procn- rator Jóni Gn 'b m n n d ssy n i nortír til Eyafjartiar og mnn verba byrjnti hótian nm 13. í næsta mánnti, og fariti nortir Vatnahjallaveg, ef anhit) ver&r, e?)a þá Kjalveg. Er þab hans erindi, at) lialda nppi undir fnlluaþardóm, fyrir hórabsréttin- nm í Eyafjaríiarsýsln, sókuinni í máii því, er hann hófbahi af hcndi stjórnardeildarforstjórans etazrábs Oddg. Stephensens í Khiifn, me?) veittri konnngsgjafsókn, þegar í vor, og ftll í riStt ati Arnarnes-þingstab 13. f. mán., á móti amtmanni J. P. Havstein, út af ým6nm meiþaudi orbum og gersöknm etr illmælnm, er hann hafl viþ haft um etazráíli?) í nokkut) mörg- nm embættisbröfnm sínnm til stjórnarráiianna árin 1868—69- Ensvolankþessn fyrsta réttarhaldi, er málsviieigendr (hra amtm. og Eriibjórn Steinsson bæarfulltrúi af bendi J. G.) komn sér saman nm ai hafa heima ai Friiriksgáfu en ekki ab Arnar- nesi, ab héraisdómarinn St. Thorarensen bæarfógeti, eptir hreiflngu af amtmanns hendi, úrsknriaii sig eigi hæfan eir bæran nm ai halda dómarasæti sínn í málinn. En jafnsriart sem þan úrslit bárnst hingab suirundirmánaiamótin síbustu, setti stiptamtmabr vor, eptir því valdi er lógstjórnarrábherr- ann hafþi honnm til þess veitt, ef á þyrfti at) halda, þegar í Septbr.-mán. f. á., sýslnmanninn í Dalasýslu Lárus þ. Blón- dal til setndómara í málib; heflr hann nú dagsett næsta réttarhald á Arnarnes-þingstaí) 22. næsta mán. — Með bréfl 3. f. mán. ritaði alþingisforsetinn herra Jón Sigurðsson í Kaupmannahöfn «þúsund ára nefndinni« hér í Reykjavík tilkynningu um, að hinn víðfrægi «Fiolin»-leikari Norðmaðrinn Ole Bull hafi sent 20 pund sterlings að gjöf til þjqðhátíðar- eðr minningar-hússins um 1000 ára byggingu ís- lands 1874. — Herra J. S. segir í sama bréfinu, að hann hafi vlxlað þessum 20 pd. st. fyrir danska peninga, og fengið upp úr þeim rúma 180 rd. ríkism., og lagt þá síðan við annað (samskota)fé til minnishússins, sem í hans hendr hafi komið, og mun allt vera sett á leigu þar í Iíaupmanna- höfn1. ____________________________________________________ 1) „Nortiaiifarl" 13. þ. mán. (nr. 24 — 25, 1870)færir nú grein meí) yflrskript „pj óbh á t íí) in 1874“. Segja má nú ab vísn nm grein þessa, ab hún er ekki tilhelberrarskammar og evívirfcingar blatlinu og ritstjóranum jafnt sem íslendingum og fBlenzknm blóbuin, eins og var nm greinina nm saraa efni, og sem þessi skýrskotar til, í 8. ári Norbanfara nr. 47—48, 7. Des.f.á. bls. 94, enda mnndi slíkr óþverri eigi hafa komit) til ÚTLENDAR FRÉTTIR, dags. Oxforð 2. Júnf 18701. Frá fréttaritara vorum hra Gnf)br. Vigfússyni. Vorið hefirfram til þessa verið einmuna-blítt, 1) Eins og sýnir dagsetning þessi, hafbi bréflb hr. G. V. er fær?)i ferþapistilinn, mist af Júrií-ferí) póstskipsins frá Gran- ton hingab í leib, og heflr því orbib ab liggja þar til þes9 meb (þossari) næstu fertlinni. Abm. orba hér í blabinn nú heldr en fyrri, ef ekki lietbi svona nndir borií). ,f>aí) er ekki þessa vegna, ab hér er minzt á greinina 13. þ. mán., og eigi beldr til þess aí) hrekja rjppá- stnngur hennar og róksemdir, þó ab margt mætti víst þar nm segja bætii móti og jafnvel líka meb. Kn þar koma fram þær tvær tiivisanir etla skýrskotariir, sem eru ósannar bát- ar, þó aí) má ske þyki litlu skipta; en vor heibraþi meb- bróbir ritstjóri „Norbarifara", svo roskinn og rábinn sem hanu er nú orbinn, ætti sannarlega a?) láta sér vera þa?) hngarhaldnara en or, a?> herma rétt þan „data“ og „facta“, sem hann byggir á málsútlistun sína og röksemdaleysi, svo a’b þótt hún fari sjálf á ringulrei?), þá eigi hún samt sto?) í san n leikan um. I upphafl greinarinnnr segir, a?> „þa?> sé knnnugt, a?) hinn fyrverandi þingma?)r Nor?)r-þingeyinga herra Sveinn Skúlason (nú sira Sveiun á Sta?)arbakka) “sé fyrsti höfnndr þjó?)hátí?iarinnar í minningn íslands byggingn". petta stendr nú sjálfsagt ekki á miklo í sjálfn sér, en þa? er ekki satt. Hin fyrsta hreiflng þessa máls er komin í Ijós me? „Askorun til íslendinga" frá herra Halldórl Kr. Fribrikssyni skólakennara, er hún dags. í Okt. 1863 og ang- lýst í þjó7>ólll XVI. bls. 3—4. j,otta er líka skýlaust vibr- kent í upphafl þeirra 2 ritgjór?a nm þjó?hátí?armáli?, er birtust í sama (XVI.) ári þjóbólfs bls. 159—162, þó a?) vel geti veri? a? sira Sv. Skúlason, er þá bjó hér í Reykjavík, hafl átt þátt í þeim ritgjörbum, einknm hinni síbari, og sé einu af þeim: „Nokkrir íslendiugar", sem þar ern undirskrif- a?ir. Og óefa? er þa?, a? hann var sá, er málinu hreifbi á þingvallafnndinnm (ennm síbasta, sem haldinn lieflr veri?) til þessa) í Agúst 1864 (sbr. s. árs pjóbólf bls. 170). Anna? atribi? sem grcinin í Norbanfara 13. þ mán. hermir skakt, er þetta sem segir í npphafl 3. klausn ritgjör?- arinnar, — eptir þab a?i næst á uudan er búi?) a?) skýra frá þeim nppástnngnm, er Alþingi? 186 7 samþykti, undirtekt- nm stiptsyflrvaldanna og kva?>ningu 5 manna nefndarinnar í Reykjavík, frá áskorun hennar til landsroanna s. ár, 0. s. frv. — „F.11 hér stendr þá hnífrinn í kúnni. Síban 1867 hefir „ekkertheyrzt nm þettamál. Blöíiin hafa alveg þaga? um þa?“.---------„Beykjavíkrnefndinheflr ekkort láti? til sín „heyra opinberlega sí?an hún gaf út áskoronina þá sem „ábr er geti?“. — — petta segir hi?> vir?)nlega bla? „Nor?- anfari“ nm mibjan Júlímán. 1870, og heflr þó fyrir 3 mán- nbnm geta? veri?) búinn a? lesa í Jjjóbólfl 9. Marz þ. árs (nr. 18 — 19 bls. 71—72) umbnrbarbréf nefndarinnar 16. Febr. þ. árs til allra a 1 þi ngis manna 1869; nmbnrþarbréf þetta ber þó sannarlega engan vott um, a? „hnífrinn standi þar í kúnni“, a?> nefndin standi enn í sömn spornnum eins og hún stó?) í Septbr. 1867“; þetta umbnrbarbréf ber engan vott nm þa?> áhugaleysi og afskiptaleysi, sem„Nf.“vill bera henni á brýu. Og hugvekjiikorni?, sem ritstjórn þjóbólfs heflr látib fylgja í sama blaþinn bls. 72 — 73, strax á eptir bréflnu, bæ?i til alþingismanna og allra Islendinga, hún or þó æflnlega full- gild til a?> hrekja þaS : „ab bli'jþin hafl alveg þaga? nm máli?>

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.