Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.08.1870, Blaðsíða 4
— 160 — lið Prússa er sem ekkert að telja hjá því, er Frakkar hafa. Ensku blöðin segja nú, að þeir hafi herskip að stærð og tölu, sem næst til jafns við Englendinga: 62járnbarða, um 260 stór-gufu- herskip með skrúfu, 62 hjól-gufuskip og 113 fre- gátur og korvettur seglbúnar; en úlbúnaðr þessara 597 herskipa sé svo algjör að fallbyssum, skot- vopnum öllum og öðrum útbúnaði og að allri reiðslu, að herfloti Frakka muni þar jafnvel taka fram herflota Englendinga- Enda hafði nú verið í ráði að búa út allan þenna flota hið fyrsta,— og þess vegna eru nú kölluð heim þangað herskipin héðan og allar flskiduggur sakir mannaflans,— og koma honum út hið bráðasta, til þess að hitta sem flest kaupför Prússa og annara Norðr- þjóðverja er þeim lúta, ná þeim á sitt vald rétttækum að stríðslögum og færa til Frakklands; og svo má ske jafnframt til þess, að loka öllum höfnum þar víðs vegar um Norðrstrendr, þýzkalands eins inn um Eystrasalt eins og vestan Hamborgarelfunnar, þó reyndar sé ólíklegt, að Englendingar og Ilússar láti þeim haldast það uppi. Um sama leyti og Napoleon keisari lagði af stað með son sinn til landhersins, fór Eugenia drottning hans norðr til Cherburg þar sem aðalherflotinn er, til þess að sjá um reiðsluna og hraða henni og hvetja og treysta sjóliðið í nafni keisarans bónda síns og als Frakklands; er það í sögum haft, að keisara- drottningin hafi látið f ljósi furðu sína og gleði yfir því, hversu öllu var hér vel á veg komið, enda hafi sjóliðið, er þar var, ætlað sem næst að rifna af fögnuði yfir komu drottningar og hennar Ijúfa á- varpi og upphvatningum; og hafi svo sýnzt, sem hverj- um verkmanni ykist tvær hendr til og tvenn öflra, eðr ásmegin, svo mikið var unnið og afkastað, og svo gekk vel undan það er hver einn skyldi að hafast. Tveim dögum síðar, um 26.? f. mán., fóru 11 af hinum stæstu herskipum norðr Dower- sundið, og á 3. degi þar frá eðr 28.-29. lögðu þau öll inn Eyrarsund og var ætlað, að fyrst væri ferðinni heitið inn á Kflarhöfn og hitta þar her- flota Prússa er þar væri fyrir, eða þá vera þar um stöðvar í flasinu á þeim herskipunum, er þangað leitaði; því þetta leiðangr Frakka bar að með svo snöggum atvikum og því snarræði, að engan gat grunað svo bráða komu þeirra inn í Eystrasalt, auk heldr að neinar njósnir gæti farið fyrir. til ab hlaupa af stokkuuum, þá skorti soldán féb, og geugu 8V0 Prússar í kaapio. SPÍTALAGJALDID. — fjjábálfi barst, þegar 26. f. mán., greinarkorn frá merknm manni í Alptaneshreppi, er sjálfr hafbi verib á Garþa- fnndinum (manntalsþinginu?) 20 Jiini þ. árs, þar sem biír- aíisyflrvaldib hafbi hreift heimtingu spítalagjaldsiris, eins og getib var h&r í blabinu 6. f. mán. (bls. 141—42); og er grein þessi eba á aí) vera, ab einu ieitinu leibretting á því sem þar er frá skýrt af fnndi þessnm og því er þar gjörbist, eri á, hinu leytiriu færbi hún og miklu ítarlegri upplýsingar af því, er þar gjöríiist og fram fór um þetta mál. — Helzta 1 eiþre11ingin er sú, aí> jafnvel engi búendanna var sá „er eigi vildi segja efea kvæbist eigi geta sagt til töln á afla sínnm“. J><5 ab hitt væri rétt, ab Álptnesingar bubn fram fyrst vanalega spítalahlutinn eptir eldri löggjöflnni. f>ví legationsrábib Dr. Grímr Thomsen gekk fram þegar í upp- liafl umræbunnar, og „„mælti nokkrnm hógværura og stiltum orbnm um, ,,„ab hreppsbúar áliti réttast í þetta sinn, „ab gjaida eptir hinni eldri löggjöf““, og baub, í nafni hreppsbúa, afdráttariausa greibslu í peuingum af(?) hlut þeim (þ. e, „kerlingarhlutnum" gamla), sem skipt hafbi verib““. „þessu var þverneitaí)" (af sýslnmanni). Jafrisnart „baub þá prófastrinn sira fiórarirm fram gjald af öllum þeim afla, 6em hann eba hans formenn hefbi verib spnrbir u m"; en þessu var einiiig neitab". „fiegar þiugheimr heyrbi þessa neitiin“ (sýslumanns), „gekk haun burt“.— Eu frarnar í greininni er þab, meí) tilfærímm rökum upp- lýst, „ab fáum.dögum fyrir þingib kom einn af mebhjálpur- um“ prófasts sira fiórarins, þaí) var “Magnús Brynjúlfsson á Dysjnm, til haris og spurbi hann (prófast), hve mikib hann hef'bi aflab á vetrarvertíbinni er næst leib“; prúfastr löt þá þa’ö álit sitt í Ijósi viþ Magnús „ab formenn" myndi eiga ab segja til afla-upphæbariunar, en ekki hann (sem eig- andi róbrarskipanna); let prófastr síban kalla á formenn sína og lagfei fyrir þá, í áheyrn Magn. Pálssonar: „ab segja „afdráttarlaust til alls þess afla, sem þeir væri spurbir nm“. fiar sem nú sira þórarinn fram baub sýslamanni í heyranda hljóbi afdráttarlaust gjald, eptir nýu löggjöflnni, af þeim afla sem hans formenn hiifbu verií) um spurbir af vald- srjórninrii eba ab hennar tilhiutun, — en eigi hafbi verib um aiiuab spurt, til at) uudirbúa gjaldheimtnna, heldr en um aflann á næsti. vetrarvertíí), — og þar sem sýslnmabr neit- aí>i einriig fyriröllum þingheimi, ab þiggja þetta .gjaid cba taka vib því, þá var þab næsta ebliiegt, ali gjaldendr á þing- inu tæki þetta svo, sem litir væri engi bob þegin til spí- talagjalds, hvorki eptir eldri löggjöfinni ne heidr þeirri nýu, og þess vegna“ gekk allr þingheimr burt“ eptir þab sýslumabr hafbi hafnab þessum bobum, bæbi Dr. Gríms og sira fiórar- ins, í heyranda hljóbi. En nú, eptir það úrlausn stiptamtsins um spítalagjald Reykvíkinga 19. f. mán. er orðin heyrum kunn, þá liggr sannarlega næst að gjöra sérí lund, að sýslumaðrinn f Gullbringu- sýslu hafi, þarna á Garðafundinum 20. Júní þ. árs, eigi þótzt vera alveg einráðr með að þiggja þau boð til lúkningar á spítalagjaldinu, sem þar voru fram boðin, eins og nú var sagt. f>essi úrlausn stiptarntsins um spítalagjald Reykvíkinga, er sem sagt dagsett 19. f. mán., barst

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.