Þjóðólfur - 29.11.1870, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.11.1870, Blaðsíða 3
—11 — Alþingisstofnuninni verði að um steypa (með vald- b°ð‘ og f mót lögum?) og þrátt fyrir þakk Al- þingis sjálfs og íslendinga, — hvað sem sagt er og sagt verðr (segjum vér) um þessi og ýms önn- ur nýmæli Kriegers-frumvarpsins, og hversu sem alt þetta politiska nppgangsveðr ræðst á endan- um, fyrst fyrjp Ríkisþinginu í Danmörku nú í vetr, °g siðan hér á næsta Alþingi að sumri, ef þetta •i'umvarp væri þá orðið að lögum fyrir samþykki ÍVíkisþingsins, og staðíestingu konungsins, þá er uGnlega víst, að «hverjum er það næst sem í hans luisum gerist», og þess vegna mundi það og vera úlSgilegast fyrir oss og hollast, að vér séim við ollu búnir, livað sem að höndum ber, að vér hyggj- Utn vandlega að því, hvar vér stöndum og hvernig vér stöndum að vor megin, og hvort ekki sé til- efmð til eða oss verði nauðugr einn kostr, að stefna þjóðfrelsis og jafnréttis kröfum vorum nokkuð á aðra leið heldr en haldið heflr verið nú sem næst um 8 síðustu árin eðr einkutn síðan 1865. Vér erum nú sem sagt búnir að halda uppi þessari stjórnarmálsdeilu vorri og stríði við Dani og stjórn hins löghundna konungs í Danmörku á ‘ ar‘ Með °Pnu bréfl 4. Apríl 1848 afsalaði emvaldskonungrinn, Friðrik hinn 7., sér arfteknu emveldi sfnu ( hendr öllum sínum þegnum, og Bamankallaði með öðru kgl. boðunarbréfl Ilróars- V uu- Standaþinein’ aukafundar 26. s. mán. (og * 5 ‘ llin 2 Þ'ngin: f Vebjörgum og Slésvík koma aman /2 mánuði sfðar’, til þess að fyrir þau yrði alsh tÍ-^'Ítd iyrst það mál, «að kallaðr yrði saman innar)Jgt-^lkÍSfl,ndr’ Sá Cr frilmvarP 151 (lögbond- organis8aíion!?kÍPUnar °S Ul vmrmJndunar (°m' wn yrði lagt f •**íanda’ (eða r&t>mfoT-)pingun- kosningarlaga 1 annan stað •frumvarp U1 fundinn og kiósWiTJ,,m mynda sky‘di Rikis* komu út 7. d. Jú|f s 4'a hans> l>essi kosningarlög sem kosið var til s°S ullsherj“r Ríkisfundrinn, daff Okt 184« c , ‘ °mu logum, kom saman 23. *° V"Í IjoOiinnrbréfi kon- inn var iagt, var frumvarpið til grundvallarlaeanna cr hann hafði sfðantilmeðferð-í n meoitröar allan næsta vetr- Zí 1849 náðU Elaðfestingn konnn«s 5‘ Jafnsnart (sem þessi konunglega yfirlýsing 4. Aprfl l848,umþástjórnarbót er konungrinn þann- ig hét og fyrirhugaði öllUm þegnum sínum, barst hingað þá um vorið, fóru menn einkum hér í 1) Ko»niug»rt»gin 7. Júlí 1848 »ýna, »h ekkert var^ 6amt »f. al) »Und»þiugilt í Sléívfk kauni laomn. i Reykjavík að hafa ýmsa viðleitni tii að sjá borgið réttindum lands vors og þjóðar og Alþingis. Frá öllum þeim viðburðum, frá þingvallafundinum 5. Ágúst 1848 og frá bænarskránni er sá fundr reit konungi er all-glögglega skýrt í Ný. Félagsr. IX. bls. 22 — 411; bænarskráin sjálf orðrétt bls. 29—32, og er hún einnig prentuð, þýdd á dönsku, í »Depar- tements«, (þ. e. stjórnar)tíðindunum 1848 nr. 50, 22. Okt. ásamt með álitsskjali stiptamtm. (Rósenörns), dags. 11. Sept.? s. árs, er bar fram og flutti fyrir sljórnina þingvallabænarskrána, og einnig Reykjav.- bænarskrána dags. 11. Júlí s. árs, með 24 manna undirskriptum2 3. En það er augsýnilegt, að svo sem þingvalla-bænarskráin er aðalumlalsefnið í téðu áiitsskjali stiptamtsins, — þó að þar sé einn- ig minzt á uppástunguna í Reykjavíkr-bænarskránoi, færi svo, »að hið boðaða alsherjarþing kæmist ekki á fyr en að vori komanda« (þ. e. 1849), —• þá er og svo konungsbréfið 23. Septbr. 1848, og eink- um aðalatriði þess að niðrlagi, það andsvar og yfirlýst heityrði einvalds-konungsins Friðriks hins 7., er einungis lýtr að þingvalla-bænarskránni, hennar aðalumtalsefni og báðum hennar niðrlags- atriðum, þar sem beðið var um, með tilfærðum rökum í bænarskránni sjálfri: 1. „ah hans hátigtí allramíldilegast veitl íslandi þjóíiþing „út af fyrir sig, bygt á j a f n f rj A1 s r i tíndirstóbu ,,og meb sómn róttindym, sern bræbr vorir í Dan- „mhrku fá aí> njóta“ (þ. e. eptir því sem vald og verka- hringr þjúhþingsins ( Danmórkn veriii mei stjórnar ót- inni og grundvallarlógunum ákveiinu af alsherjar-Híkis- efonfUnum). 2, „Ai ísiandi verii geflnn kostr á ai kjósa fulltrúa eptir „frjálslegum kosningarlógnm til ai ráigast í landinu „sjálfu um þau atriii í hinni fyrirhuguiu stjírnarakipun „Danmerkr-ríkis, sem beinlínis og elngóngn vií) „koma íslandi, og ser í lagi hvai áhrærir fyrirkomu- „lag þjóiþings vors, áí)r on þau verba stabfest af ybar „konunglegri hátign“. Iíonungsbréfið 23. Sept. 1848, að framanverðu, 1) Sbr. þó skýrsluna um þingvallafniidimi 5. Agúst 1848, og tildrógin til haus, í Heykjavíkr-pástinum í Agdst blabinn 1848, bls. 170 — 72. 2. Roykjavíkr-bænarskráin er samt h'ergi frani komin á prenti, hvorki í Stjúrnartibindum Dana ne aunarstabar, sem ekki var heldr von, því hennar eina umtalsefui og nibrlags- atrifci var ekki annab en þetta, hvernig eba meb hverri abferíl nb ísleudingar sjálflr fengi aí) kjúsa þá flmm fulltiúa á als- herjar-Kíkisfmidinn, sem konnngr hafli ákvebib »í) skyldi eiga þar sæti í kosningariógnnum 7. Júlí 1848 1. gr., því Itíkis- fundrinu var sarnan kallabr meí) opnu bubuuarhrefl konungs 3. Okt. s. á., og muii álitsskjal stiptamtsius meí) báíium bæn- arskráuum oigi hafa borizt nema 2—3 vikum fyr tii Stjúrn- ariunar; en þar meb var þá sú bænarskráin algjórt úr súg- nimi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.