Þjóðólfur - 29.11.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 29.11.1870, Blaðsíða 8
— |>eir sem til skulda eiga að teija í dánarbúi Lárusar prests Schevings fráVogsósum, sem and- aðist næstliðið vor, innkallast liér með með 6 mánaðafresti, samkvæmt tilskipun 4. Jan. 1861, til að koma með þær fram fyrir skiptaráðandann í Árnessýslu og sanna þar skuldaheimtu þeirra. Skrifstofu Áruessjaln, 15. Nóv. 1870. P. Jónsson. — J>eir sem eiga til skuldar uð telja eptir minn sál. ektamann Hinrilc kaupmann Sigurðsson á Isa- firði innkallast hér með, með 12 mánaða fyrir- vara, til að gefa sig fram og sanna þær skuldir sínar fyrir lögráðamanni mínnm og umboðsmanni, kaupmanninum Ásg. Ásgeirssyni sama staðar. Ifaflrbi, 15. Október 1870. Sigríðr Guðmundsdóttir. (Eptir Beriinga-Tíliindom þannig á dönsku). — De som have noget Krav paa min afdöde Mand, Kjób- mand Ilinrik Sigordson af Isefjord indkaldes hcrved med 12 Maaneders Varsel til at anmelde og bovisliggjöre saadant Krav for min Lovværge og Befuldmægtigede Kjöbmand Asgeir Asgeirsson sammesteds. — íbúðarhús eitt hér f staðnum með nauð- synlegum útbyggingum fyrir kýr og hesta, og til að hafa ( hey og eldivið, fæst tilkaups og tilíhúðar i vor, ef þess verðr óskað, aflíðandi fardögum. IIús þetta liggr einkar-vel og haganlega nál. í miðjum staðnum. þaðan er fögr útsjón og víð- sýni, með stærstu og rúmbeztu liúsum, og hagan- legri herbergjaskipun, traust bygt að uppruna og viðhaldi. J>eir sem vitdi kaupa geta samið gjörr við útgefanda Pjóðólfs, og skal þess fyrirfram getið, að eigi þarf fremr en vill að útleysa meiri borgun út í hönd en % umsamins verðs, og þó jafnvel eigi alla þá % að sumri komanda. — Eptir tilmælum mínum hefir hið Enska og útlenda Biflíufélag leyft, að eg megi láta af hendi til fátœlclinga^400 biflíur fyrir I — einn — rík- isdal hverja, og geta því nokkrar biflíur enn feng- izt á skrifstofu minni fyrir þetta verð, þegar menn sanna þörf sína annaðhvort með vottorði frá við- komandi sóknarpresti, eða á annan hátt. Heykjavík, 8. Nóvember 1870. P. Pjctursson. — Af atvikum læt eg þess hér getið, með til- liti til þess, er stendr í þjóðólfi, 14. f. mán., að enn sem homið er hefi eg enga umsjón eða ábyrgð tekizt á hendr á því, sem ókomið er út af skáld- ritum Kristjáns Jónssonar. llejkjavík, 27. Nóvember 1870. Jón Bjarnason. — Af því og hefl orílib fyrir mjóg slænnim heimtum »f fjalli í hanst, en fikil eigi í ab allt þab fft, er mig vantar, liafl farizt, vildi eg biíija giiba menn í öferum sveitnm og sýsl- nm, afe gjöra mftr skil fyrir kindiim þeim mefe inínn marki, er fyrir kjnni afe koma hjí þeim, efer andvirfciim fvrir þær, ef seldar verfea. — Fjármark mitt er: Sýlt hægra, sneitt aptan vinstra, biti frainan. llvítárvölluin, 20. Október 1870. Daníel Fjeldsteð. — Aflífeandi rftttnimm í haust fanst á Ártiínabriínni pen- ingaveski mefe nokkrnm fimáskildingimi f; sá sem getr helgafc sftr, má vitja til mín, afe Mifedal f Mosfellssveit. Jón Iíristjánsson. — Afe eg hafl afcsetr mitt f húsi Torfa prentara porgríms- fionar, þafe til kynnist þeim hftr mefe, sem vilja snúa sftr til uiíii mefe gull- og silfrsmífear. Beykjavik, 21 Núv. 1870. Benidikt Ásgrímsson. — A næstlifennm vorlestum fann eg í farangri mínura, þeg- ar eg kom úr Reykjavík upp á Akranes, skjúfcu mefe vafe- málsbuxnm nýnm og strigabuxnagörmum. Ríttr eigsndl má vitja þeirra til mín, ef hann borgar þe6sa auglýsingu. Brekkukoti í Reykholtsdal. Guðrn. Guðmundsson. — Spanzreyr-s v i p a látúnsbúiu mefe gröfnum stöfum 0. o. XI. fundiu hftr á strætuniim í Ágústmán. þ. árs, og mahogni-baukr mefe húlkum og festi, fnndinn á Mos- feilsheifei í suuiar, eru geymd, og verfea afhent rftttum eiganda, hjá Júhannesi Zoega á Nýabie vife Reykjavík. — Brún hryssa, 7 — 8 vetra? mark: sneitt aptan hsegra, sneiferifafe aptan vinstra, heflr verifc hftr í úskilum sífean í sumar, og uiá eigandi vitja til mín mút borgurr fyrir hirfc- ingu og auglýsingn, afe Ilrauni í Ölfusi. Jón Ilulldórsson. , PRESTAKÖLL. Oveitt. Alelstafer mefe aimexfnntii Kirkjuhvammi í Húnavatnssýslu, metife 877 rd. 2 sk., liggr undir veitingn kon- ungs, samkv. tilsk. 15. Desbr. 1865 og konungsúrsk. 1868 livar inefe stafcfest er endrmat braufeanna 1868, dags. 1870. Auglýst 24. Núv. Prestssetrife heflr siúrt tún afe niiklu leyti þýft, engjar vífelendar eu suöggar og uudirorpiiar ágangi; hagasamt er á vetrum, en beitin ifttt sumar og vetr; torfrista og mútak slæmt; í inefealári framöeytir þafe 7 nautgripum, 100 ám, 120 sanfeom, 50 lömbum, eUlishosti og 14 útigangshestum. Eptir ! kirkjujarfcir geldst: ll'/a.ær, 3 saufeir, 150 pd. túigar, 150pd j af hvítri ull, 862/3 ál. í slætti, 180 ál. eptir mefealverfei, 460 i pd. smjörs og 3 vættir af flski; arfer af hlyunindum riimir 100 rd. Tínndir eiu 280 ál, dagsverk 25, iambsfúfer 49, offr 13; súknamenn eru 457, — llöskn Idstafeir í Húnavatnss., metifc 598 rd. 91 sk-, ekki anglýst. — Næsta blafe: Langardag 10. Desbr. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jtí 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðjmundsson. Preutafcr í prentsmifeju íelartds. Klnar púríarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.